18 stig og léttskýjað á höfuðborgarsvæðinu á 17. júní Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2019 22:14 Þessar stúlkur ættu að geta spókað sig aftur á Austurvelli á morgun, líkt og þær gerðu fyrir skömmu í góða veðrinu. Vísir/vilhelm Það hefur heldur betur orðið viðsnúningur á veðurspánni fyrir þjóðhátíðardaginn 17. júní á höfuðborgarsvæðinu. Ekki er lengur búist við rigningu á vestanverðu landinu, líkt og fyrri spár gerðu ráð fyrir, en þó verður líklega blautt í öðrum landshlutum, að sögn veðurfræðings. Innt eftir því hvort rigningin sé alveg horfin úr þjóðhátíðarspánni segir Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands að búast megi við rigningu eða skúrum seinnipartinn á morgun og annað kvöld víða um land, en þar séu þó undanskilin Vesturland, höfuðborgarsvæðið og mögulega Austfirðir. Á höfuðborgarsvæðinu verður léttskýjað í fyrramálið og fram eftir degi. Þá fer hiti upp í 18-19 stig. „Flott veður,“ segir Birta. „En svo þykknar upp og verður skýjað annað kvöld, með ákveðnari norðanátt.“ Hún segir að úrkomusvæðið, sem búist var við að næði til höfuðborgarsvæðisins eftir mikla þurrkatíð og veðurblíðu undanfarnar vikur, lendi aðeins austar. Þannig sé ekki útlit fyrir rigningu í höfuðborginni næstu daga en borgarbúar gætu þó orðið varir við einhverjar skúrir seinna í vikunni. 17. júní Veður Tengdar fréttir Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. 16. júní 2019 14:00 Nóg að gera á Akureyri á Þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um land á morgun, 17. Júní. Mikið verður um dýrðir í bæjarfélögum landins og er Akureyri þar engin undantekning. 16. júní 2019 19:25 Versta rigningarspáin fór í fjölmiðla Útlit er fyrir að haldist þurrt þangað til á þjóðhátíðardaginn en fyrstu og svörtustu rigningarspár virðast þó ekki ætla að rætast. 15. júní 2019 18:02 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Sjá meira
Það hefur heldur betur orðið viðsnúningur á veðurspánni fyrir þjóðhátíðardaginn 17. júní á höfuðborgarsvæðinu. Ekki er lengur búist við rigningu á vestanverðu landinu, líkt og fyrri spár gerðu ráð fyrir, en þó verður líklega blautt í öðrum landshlutum, að sögn veðurfræðings. Innt eftir því hvort rigningin sé alveg horfin úr þjóðhátíðarspánni segir Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands að búast megi við rigningu eða skúrum seinnipartinn á morgun og annað kvöld víða um land, en þar séu þó undanskilin Vesturland, höfuðborgarsvæðið og mögulega Austfirðir. Á höfuðborgarsvæðinu verður léttskýjað í fyrramálið og fram eftir degi. Þá fer hiti upp í 18-19 stig. „Flott veður,“ segir Birta. „En svo þykknar upp og verður skýjað annað kvöld, með ákveðnari norðanátt.“ Hún segir að úrkomusvæðið, sem búist var við að næði til höfuðborgarsvæðisins eftir mikla þurrkatíð og veðurblíðu undanfarnar vikur, lendi aðeins austar. Þannig sé ekki útlit fyrir rigningu í höfuðborginni næstu daga en borgarbúar gætu þó orðið varir við einhverjar skúrir seinna í vikunni.
17. júní Veður Tengdar fréttir Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. 16. júní 2019 14:00 Nóg að gera á Akureyri á Þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um land á morgun, 17. Júní. Mikið verður um dýrðir í bæjarfélögum landins og er Akureyri þar engin undantekning. 16. júní 2019 19:25 Versta rigningarspáin fór í fjölmiðla Útlit er fyrir að haldist þurrt þangað til á þjóðhátíðardaginn en fyrstu og svörtustu rigningarspár virðast þó ekki ætla að rætast. 15. júní 2019 18:02 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Sjá meira
Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. 16. júní 2019 14:00
Nóg að gera á Akureyri á Þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um land á morgun, 17. Júní. Mikið verður um dýrðir í bæjarfélögum landins og er Akureyri þar engin undantekning. 16. júní 2019 19:25
Versta rigningarspáin fór í fjölmiðla Útlit er fyrir að haldist þurrt þangað til á þjóðhátíðardaginn en fyrstu og svörtustu rigningarspár virðast þó ekki ætla að rætast. 15. júní 2019 18:02