Hafþór ekki lengur sterkasti maður heims Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júní 2019 10:25 Mateusz Kieliszkowski, Martins Licis og Hafþór Júlíus Björnsson með verðlaunagripina. Martins Licis Bandaríkjamaðurinn Martins Licis velti Hafþóri Júlíusi Björnssyni úr sessi sem sterkasti maður heims á Florida um helgina. Hafþór, sem sigraði keppnina í fyrra, hafnaði í þriðja sæti í ár á eftir fyrrnefndum Licis og Pólverjanum Mateusz Kieliszkowski. Hafþór reif vöðva aftan í ilinni strax í annarri þraut sem olli honum „miklum sársauka og óþægindum“ eins og hann orðaði það. Þá gerði Hafþór afdrifarík mistök í einvígi við Kieliszkowski þegar hann missti steðja og tapaði fyrir vikið mikilvægum sekúndum, eins og sjá má hér að neðan. Þrátt fyrir það endaði Hafþór á verðlaunapalli sem fyrr segir, áttunda árið í röð. Hann varð sterkasti maður í heims í fyrra og bættist þar í hóp Íslendinganna Magnúsar Vers Magnússonar og Jóns Páls Sigmarssonar. Hafþór sagði undir lok síðasta árs að hann hefði áhuga á að keppa í aflraunum í hið minnsta eitt ár í viðbót. Því er ekki útilokað að hann reyni að endurheimta titilinn að ári. Aflraunir Bandaríkin Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Vandræðalaust hjá Fjallinu er hann varð sterkasti maður Íslands Hafþór Júlíus Björnsson átti ekki í vandræðum með að vinna sterkasti maður Íslands en mótið fór fram í gær. 18. júní 2018 21:30 Hafþór Júlíus Björnsson sterkasti maður heims árið 2018 Íslendingur hefur ekki unnið keppnina síðan árið 1996. 6. maí 2018 09:14 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Martins Licis velti Hafþóri Júlíusi Björnssyni úr sessi sem sterkasti maður heims á Florida um helgina. Hafþór, sem sigraði keppnina í fyrra, hafnaði í þriðja sæti í ár á eftir fyrrnefndum Licis og Pólverjanum Mateusz Kieliszkowski. Hafþór reif vöðva aftan í ilinni strax í annarri þraut sem olli honum „miklum sársauka og óþægindum“ eins og hann orðaði það. Þá gerði Hafþór afdrifarík mistök í einvígi við Kieliszkowski þegar hann missti steðja og tapaði fyrir vikið mikilvægum sekúndum, eins og sjá má hér að neðan. Þrátt fyrir það endaði Hafþór á verðlaunapalli sem fyrr segir, áttunda árið í röð. Hann varð sterkasti maður í heims í fyrra og bættist þar í hóp Íslendinganna Magnúsar Vers Magnússonar og Jóns Páls Sigmarssonar. Hafþór sagði undir lok síðasta árs að hann hefði áhuga á að keppa í aflraunum í hið minnsta eitt ár í viðbót. Því er ekki útilokað að hann reyni að endurheimta titilinn að ári.
Aflraunir Bandaríkin Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Vandræðalaust hjá Fjallinu er hann varð sterkasti maður Íslands Hafþór Júlíus Björnsson átti ekki í vandræðum með að vinna sterkasti maður Íslands en mótið fór fram í gær. 18. júní 2018 21:30 Hafþór Júlíus Björnsson sterkasti maður heims árið 2018 Íslendingur hefur ekki unnið keppnina síðan árið 1996. 6. maí 2018 09:14 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Sjá meira
Vandræðalaust hjá Fjallinu er hann varð sterkasti maður Íslands Hafþór Júlíus Björnsson átti ekki í vandræðum með að vinna sterkasti maður Íslands en mótið fór fram í gær. 18. júní 2018 21:30
Hafþór Júlíus Björnsson sterkasti maður heims árið 2018 Íslendingur hefur ekki unnið keppnina síðan árið 1996. 6. maí 2018 09:14