Uppnám á Keflavíkurflugvelli vegna falskra Fabergé-eggja Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júní 2019 17:17 Flugstöðin var rýmd vegna málsins í dag. Myndin er úr safni. Vísir/vilhelm Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis vegna grunsamlegs hlutar sem fannst í farangri. Engin hætta reyndist þó á ferðum en við nánari skoðun reyndist um eftirlíkingar af svokölluðum Fabergé-eggjum að ræða.Mbl greindi fyrst frá málinu nú á fimmta tímanum en Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum segir í samtali við Vísi að útkallið hafi borist lögreglu á fjórða tímanum. Grunsamlegur hlutur hafi fundist í farangri farþega sem millilenti í Leifsstöð. Farið hafi verið eftir verklagi, gripið til rýmingar í flugstöðinni og farangurinn skoðaður nánar. Þá hafi sérsveit ríkislögreglustjóra og sprengjusveit Landhelgisgæslu verið kölluð út en allt miði þetta að því að gæta fyllsta öryggis. „Niðurstaðan var sem betur fer sú að það var ekkert hættulegt,“ segir Ólafur Helgi. Í fyrstu fréttum af málinu var talið að um hefði verið að ræða babúskur, rússneskar tréfígúrur sem raðast saman hver inn í aðra. Grunsamlegi hluturinn reyndist hins vegar fáeinar eftirlíkingar af Fabergé-eggjum, gimsteinaskreyttum gulleggjum sem eiga rætur að rekja til Sankti Pétursborgar í Rússlandi.Aðgerðum á flugvellinum lauk snemma á fimmta tímanum og málinu þar með lokið. Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Sjá meira
Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis vegna grunsamlegs hlutar sem fannst í farangri. Engin hætta reyndist þó á ferðum en við nánari skoðun reyndist um eftirlíkingar af svokölluðum Fabergé-eggjum að ræða.Mbl greindi fyrst frá málinu nú á fimmta tímanum en Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum segir í samtali við Vísi að útkallið hafi borist lögreglu á fjórða tímanum. Grunsamlegur hlutur hafi fundist í farangri farþega sem millilenti í Leifsstöð. Farið hafi verið eftir verklagi, gripið til rýmingar í flugstöðinni og farangurinn skoðaður nánar. Þá hafi sérsveit ríkislögreglustjóra og sprengjusveit Landhelgisgæslu verið kölluð út en allt miði þetta að því að gæta fyllsta öryggis. „Niðurstaðan var sem betur fer sú að það var ekkert hættulegt,“ segir Ólafur Helgi. Í fyrstu fréttum af málinu var talið að um hefði verið að ræða babúskur, rússneskar tréfígúrur sem raðast saman hver inn í aðra. Grunsamlegi hluturinn reyndist hins vegar fáeinar eftirlíkingar af Fabergé-eggjum, gimsteinaskreyttum gulleggjum sem eiga rætur að rekja til Sankti Pétursborgar í Rússlandi.Aðgerðum á flugvellinum lauk snemma á fimmta tímanum og málinu þar með lokið.
Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Sjá meira