Leikarar urðu ekki varir við parið á perunni í Borgarleikhúsinu Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 26. maí 2019 21:28 Hjörtur Jóhann og Kristín Þóra í hlutverkum sínum í Sýningunni sem klikkar. GRÍMUR BJARNASON Dauðadrukknu pari var vísað út af leiksýningunni „Sýningin sem klikkar“ í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. RÚV greindi frá atvikinu í morgun. Parið sat utarlega á 14. bekk og hélt konan á bjórglasi og hellti yfir sessunaut sinn en karlinn sofnaði í sætinu við hliðina á henni. Gestir í kringum parið héldu að þau væru hluti af sýningunni, sem er farsi, þar sem allt í henni klikkar sem mögulega getur það. Fljótlega kom öðrum leikhúsgestum hins vegar í ljós að ekki væri allt eins og það átti að vera, þar sem karlinn vaknaði úr djúpum svefni og kastaði upp. Þó létu nærstaddir við sitja en gamanið fór heldur að grána þegar parið fór að sýna tilburði til ástarlota. Gestur á bekk fyrir framan parið fór þá og tilkynnti húsvörðum hvað væri á seiði og þeir vísuðu parinu út tafarlaust, sem gekk átakalaust. Í samtali við fréttastofu sagði Bergur Þór Ingólfsson, leikari í sýningunni, að leikarahópurinn hafi ekkert orðið var við ævintýri parsins á 14. bekk. Umræða hafi þó myndast eftir að fréttin um atburðinn birtist á vef Ríkisútvarpsins. Leikhús Menning Reykjavík Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Dauðadrukknu pari var vísað út af leiksýningunni „Sýningin sem klikkar“ í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. RÚV greindi frá atvikinu í morgun. Parið sat utarlega á 14. bekk og hélt konan á bjórglasi og hellti yfir sessunaut sinn en karlinn sofnaði í sætinu við hliðina á henni. Gestir í kringum parið héldu að þau væru hluti af sýningunni, sem er farsi, þar sem allt í henni klikkar sem mögulega getur það. Fljótlega kom öðrum leikhúsgestum hins vegar í ljós að ekki væri allt eins og það átti að vera, þar sem karlinn vaknaði úr djúpum svefni og kastaði upp. Þó létu nærstaddir við sitja en gamanið fór heldur að grána þegar parið fór að sýna tilburði til ástarlota. Gestur á bekk fyrir framan parið fór þá og tilkynnti húsvörðum hvað væri á seiði og þeir vísuðu parinu út tafarlaust, sem gekk átakalaust. Í samtali við fréttastofu sagði Bergur Þór Ingólfsson, leikari í sýningunni, að leikarahópurinn hafi ekkert orðið var við ævintýri parsins á 14. bekk. Umræða hafi þó myndast eftir að fréttin um atburðinn birtist á vef Ríkisútvarpsins.
Leikhús Menning Reykjavík Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira