Farið að sjá fyrir endann á kuldanum sem hrellt hefur landann Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2019 08:54 Spáð er norðvestan vindi, þrír til átta metrar á sekúndu í dag, en átta til þretttán metrar norðaustantil. vísir/vilhelm Loksins er farið að sjá fyrir endann á kuldanum sem hrellt hefur landann að undanförnu, þótt íbúar sunnan heiða hafi sloppið mun betur en þeir sem búa um landið norðanvert. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að þrátt fyrir kuldann hafi úrkoma verið minni en efni stóðu til og ætti snjó, þar sem hann sé á annað borð að finna, að taka fljótt upp eftir helgi. Útlit sé fyrir fremur hlýja viku og lengst af bjart og gott veður norðantil, en fremur þungbúið syðra og væta af og til, einkum þó á mánudag. Spáð er norðvestan vindi, þrír til átta metrar á sekúndu í dag, en átta til þretttán metrar norðaustantil. Dálítil él norðanlands, en þurrt og bjart syðra. „Hiti frá frostmarki í innsveitum fyrir norðan, upp í 8 stig á Suðurlandi. Líkur á næturfrosti í flestum landshlutum. Vaxandi A-átt á morgun, 13-20 S-til og rigning annað kvöld, hvassast við S-ströndina. Mun hægari og þurrt fyrir norðan. Hægt hlýnandi veður,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag: Suðaustan 8-15 m/s og rigning, en úrkomulítið NA-lands. Hægari og styttir upp um kvöldið. Hiti 7 til 14 stig. Á þriðjudag og miðvikudag: Sunnan og suðaustan 8-13 m/s, skýjað og dálítil rigning öðru hverju S- og V-lands. Hægari vindur á N- og A-landi, skýjað með köflum og þurrt. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast um landið NA-vert.Á fimmtudag og föstudag: Suðlæg átt og bjartviðri N- og A-lands, en skýjað og stöku skúrir annars staðar. Hiti breytist lítið. Veður Tengdar fréttir „Lygilegri sveifla en orð fá lýst“ Eins og landsmenn hafa eflaust orðið varir við þá hefur verið ansi kalt síðustu daga á landinu enda norðanáttin ríkjandi. 10. maí 2019 07:40 Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Sjá meira
Loksins er farið að sjá fyrir endann á kuldanum sem hrellt hefur landann að undanförnu, þótt íbúar sunnan heiða hafi sloppið mun betur en þeir sem búa um landið norðanvert. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að þrátt fyrir kuldann hafi úrkoma verið minni en efni stóðu til og ætti snjó, þar sem hann sé á annað borð að finna, að taka fljótt upp eftir helgi. Útlit sé fyrir fremur hlýja viku og lengst af bjart og gott veður norðantil, en fremur þungbúið syðra og væta af og til, einkum þó á mánudag. Spáð er norðvestan vindi, þrír til átta metrar á sekúndu í dag, en átta til þretttán metrar norðaustantil. Dálítil él norðanlands, en þurrt og bjart syðra. „Hiti frá frostmarki í innsveitum fyrir norðan, upp í 8 stig á Suðurlandi. Líkur á næturfrosti í flestum landshlutum. Vaxandi A-átt á morgun, 13-20 S-til og rigning annað kvöld, hvassast við S-ströndina. Mun hægari og þurrt fyrir norðan. Hægt hlýnandi veður,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag: Suðaustan 8-15 m/s og rigning, en úrkomulítið NA-lands. Hægari og styttir upp um kvöldið. Hiti 7 til 14 stig. Á þriðjudag og miðvikudag: Sunnan og suðaustan 8-13 m/s, skýjað og dálítil rigning öðru hverju S- og V-lands. Hægari vindur á N- og A-landi, skýjað með köflum og þurrt. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast um landið NA-vert.Á fimmtudag og föstudag: Suðlæg átt og bjartviðri N- og A-lands, en skýjað og stöku skúrir annars staðar. Hiti breytist lítið.
Veður Tengdar fréttir „Lygilegri sveifla en orð fá lýst“ Eins og landsmenn hafa eflaust orðið varir við þá hefur verið ansi kalt síðustu daga á landinu enda norðanáttin ríkjandi. 10. maí 2019 07:40 Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Sjá meira
„Lygilegri sveifla en orð fá lýst“ Eins og landsmenn hafa eflaust orðið varir við þá hefur verið ansi kalt síðustu daga á landinu enda norðanáttin ríkjandi. 10. maí 2019 07:40