Ákall til stjórnvalda um stórátak í vegamálum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. maí 2019 12:15 Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar segir íbúa á nálum yfir lélegu vegakerfi í gegnum sveitarfélagið og á þjóðvegi eitt þar sem alvarlegt rútuslys varð á fimmtudaginn. Bæjarstjórinn krefst úrbóta. Rútuslysið á fimmtudaginn var í Sveitarfélaginu Hornafirði á þjóðvegi númer eitt við Hofgarða, skammt norðan Fagurhólsmýrar. Matthildur hefur miklar áhyggjur af vegamálum innan sveitarfélagsins. „Í okkar sýslu eru flestar brýr í landinu, þ.e. einbreiðar brýr og vegirnir eru mjög mjóir eins og þarna var, þar eru t.d. engar vegaaxlir. Að mæta flutningabílum, sem aka mikið þessa vegi, það er ekkert grín fyrir þá sem eru ekki vanir að keyra þá, þannig að það er orðið löngu tímabært að færa þennan veg niður á sand og það er löngu orðið tímabært að breikka vegina okkar“, segir Matthildur.Rútuslysið á fimmtudaginn var í Sveitarfélaginu Hornafirði við Hofgarða, skammt norðan Fagurhólsmýrar.Magnús HlynurMatthildur segist vera hugsi yfir allri umferð ferðamanna um vegina á sama tíma og þeir eru mjög lélegir og þoli varla umferðina sem á þeim er. Hún segir íbúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar hafa miklar áhyggjur af stöðu mála. „Já, íbúarnir eru það, íbúarnir eru ekki eins öruggir að keyra þjóðveginn til Reykjavíkur eins og þeir voru, aðallega vegna mikillar umferðar og það er fjöldi ferðamanna á svæðinu og þeir aka kannski ekki alltaf eftir aðstæðum“. Bæjarstjórinn er með ákall til stjórnvalda í vegamálum. „Það þarf bara að gera stórátak í vegamálum yfirleitt eins og þekkt er og það þarf að gera stórátak í að eyða einbreiðum brúm“, segir bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Hornafjörður Rútuslys við Hof Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar segir íbúa á nálum yfir lélegu vegakerfi í gegnum sveitarfélagið og á þjóðvegi eitt þar sem alvarlegt rútuslys varð á fimmtudaginn. Bæjarstjórinn krefst úrbóta. Rútuslysið á fimmtudaginn var í Sveitarfélaginu Hornafirði á þjóðvegi númer eitt við Hofgarða, skammt norðan Fagurhólsmýrar. Matthildur hefur miklar áhyggjur af vegamálum innan sveitarfélagsins. „Í okkar sýslu eru flestar brýr í landinu, þ.e. einbreiðar brýr og vegirnir eru mjög mjóir eins og þarna var, þar eru t.d. engar vegaaxlir. Að mæta flutningabílum, sem aka mikið þessa vegi, það er ekkert grín fyrir þá sem eru ekki vanir að keyra þá, þannig að það er orðið löngu tímabært að færa þennan veg niður á sand og það er löngu orðið tímabært að breikka vegina okkar“, segir Matthildur.Rútuslysið á fimmtudaginn var í Sveitarfélaginu Hornafirði við Hofgarða, skammt norðan Fagurhólsmýrar.Magnús HlynurMatthildur segist vera hugsi yfir allri umferð ferðamanna um vegina á sama tíma og þeir eru mjög lélegir og þoli varla umferðina sem á þeim er. Hún segir íbúa Sveitarfélagsins Hornafjarðar hafa miklar áhyggjur af stöðu mála. „Já, íbúarnir eru það, íbúarnir eru ekki eins öruggir að keyra þjóðveginn til Reykjavíkur eins og þeir voru, aðallega vegna mikillar umferðar og það er fjöldi ferðamanna á svæðinu og þeir aka kannski ekki alltaf eftir aðstæðum“. Bæjarstjórinn er með ákall til stjórnvalda í vegamálum. „Það þarf bara að gera stórátak í vegamálum yfirleitt eins og þekkt er og það þarf að gera stórátak í að eyða einbreiðum brúm“, segir bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar.
Hornafjörður Rútuslys við Hof Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira