Ekki jafn mikil ánægja með síðustu þáttaröðina af Game of Thrones Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2019 10:51 Allt að verða vitlaust í norðrinu. Mynd/HBO Ef eitthvað er að marka einkunnagjöf kvikmynda- og sjónvarpsþáttaáhugamanna á vefnum IMDB er ekki jafn mikil ánægja með fyrstu þættina í áttundu og síðustu þáttaröð ofurvinsælu Game of Thrones og fyrri þætti þáttanna vinsælu. Líkt og sjá má á meðfylgjandi súluriti fá fyrstu fjórir þættir áttunda þáttaraðarinnnar lægri einkunn en meirihluti þáttanna í fyrstu sjö þáttaröðunum, enginn þáttur í nýju þáttaröðinni fær hærri einkunn en 8,7. Segja má að nýjasti þátturinn falli ekki vel í kramið á meðal þeirra sem gefa þáttunum einkunn. Fær hann einkunnina 6,7, sem er lægsta einkunn sem Game of Thrones þáttur hefur fengið á IMDB til þessa.Few shows were hyped as much as Game of Thrones S8. But has the show disappointed viewers? The latest IMDB data suggests yes. - Ramsay Bolton once declared "If you think this has a happy ending, you haven't been paying attention". That may end up being true. #GameofThronespic.twitter.com/mAmDbH33fd — chartr (@chartrdaily) May 8, 2019 Gagnrýnendur ytra voru margir hverjir ekkert sérstaklega ánægðir með síðasta þátt en þrátt fyrir að þættirnir í nýju þáttaröðinni fái lægri einkunn á IMDB en fyrri þættir virðist áhugi áhorfenda á þáttunum fara vaxandi.Alls horfðu 17,8 milljónir áhorfenda á þarsíðasa þáttinn á bandarísku sjónvarpstöðinnni HBO, aldrei hafa fleiri horft á Game of Thrones þátt á sjónvarpstöðinni. Standa vonir til þess að síðustu tvær þættirnir sem eftir eru muni jafnvel laða að yfir 20 miljón áhorfendur á HBO. Game of Thrones Tengdar fréttir Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. 7. maí 2019 10:30 Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær. 7. maí 2019 11:30 Game of Thrones: Allt í rugli í Westeros? Hér verður fjallað um fjórða þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Ekki lesa þetta ef þið eruð ekki búin að horfa. 7. maí 2019 08:45 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Ef eitthvað er að marka einkunnagjöf kvikmynda- og sjónvarpsþáttaáhugamanna á vefnum IMDB er ekki jafn mikil ánægja með fyrstu þættina í áttundu og síðustu þáttaröð ofurvinsælu Game of Thrones og fyrri þætti þáttanna vinsælu. Líkt og sjá má á meðfylgjandi súluriti fá fyrstu fjórir þættir áttunda þáttaraðarinnnar lægri einkunn en meirihluti þáttanna í fyrstu sjö þáttaröðunum, enginn þáttur í nýju þáttaröðinni fær hærri einkunn en 8,7. Segja má að nýjasti þátturinn falli ekki vel í kramið á meðal þeirra sem gefa þáttunum einkunn. Fær hann einkunnina 6,7, sem er lægsta einkunn sem Game of Thrones þáttur hefur fengið á IMDB til þessa.Few shows were hyped as much as Game of Thrones S8. But has the show disappointed viewers? The latest IMDB data suggests yes. - Ramsay Bolton once declared "If you think this has a happy ending, you haven't been paying attention". That may end up being true. #GameofThronespic.twitter.com/mAmDbH33fd — chartr (@chartrdaily) May 8, 2019 Gagnrýnendur ytra voru margir hverjir ekkert sérstaklega ánægðir með síðasta þátt en þrátt fyrir að þættirnir í nýju þáttaröðinni fái lægri einkunn á IMDB en fyrri þættir virðist áhugi áhorfenda á þáttunum fara vaxandi.Alls horfðu 17,8 milljónir áhorfenda á þarsíðasa þáttinn á bandarísku sjónvarpstöðinnni HBO, aldrei hafa fleiri horft á Game of Thrones þátt á sjónvarpstöðinni. Standa vonir til þess að síðustu tvær þættirnir sem eftir eru muni jafnvel laða að yfir 20 miljón áhorfendur á HBO.
Game of Thrones Tengdar fréttir Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. 7. maí 2019 10:30 Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær. 7. maí 2019 11:30 Game of Thrones: Allt í rugli í Westeros? Hér verður fjallað um fjórða þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Ekki lesa þetta ef þið eruð ekki búin að horfa. 7. maí 2019 08:45 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi. 7. maí 2019 10:30
Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær. 7. maí 2019 11:30
Game of Thrones: Allt í rugli í Westeros? Hér verður fjallað um fjórða þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Ekki lesa þetta ef þið eruð ekki búin að horfa. 7. maí 2019 08:45