„Fólk þarf að passa sig á svona“ Birgir Olgeirsson skrifar 14. apríl 2019 21:42 Frá vefnum Hluthafi.com Skjáskot/Hluthafi.com Tölvuöryggissérfræðingur segir að fólk ætti að passa sig á vefnum Hluthafi.com sem er ætlað að fjármagna nýtt lággjaldaflugfélag. Forsvarsmenn síðunnar neita að koma fram undir nafni og er það til marks um að vefnum sé ekki treystandi segir sérfræðingurinn. Á vefnum er tekið fram að ætlunin sé að fjármagna endurreisn WOW air eða stofnun nýs lággjaldaflugfélag með Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra WOW air, og hans „besta fólk“ í broddi fylkingar. Skúli Mogensen sagðist fyrr í dag ekkert þekkja til þessarar síðu eða þeirra sem standa að baki henni. „Fólk þarf að passa sig á svona,“ segir Theodór Gísli Ragnarsson, tæknistjóri hjá Syndis, um vefinn Hluthafi.com.Theodór Ragnar Gíslason, tæknistjóri hjá tölvuöryggisfyrirtækinu SyndisStöð 2„Maður á ekki að trúa neinu sem maður les á Internetinu ef það vantar einfaldar upplýsingar,“ segir Thedór og nefnir þar nafnleynd aðstandenda vefsins. „Ef það er ekki hægt að komast að því hverjir standa á bak við þetta, þá finnst mér þetta mjög hæpið. Þó ég hefði ekkert á móti því að WOW komi aftur, það er ekki málið.“ Á vefnum er óskað eftir loforði frá einstaklingum um hlutafé sem færi í stofnun nýs hlutafélags sem kæmi að endurreisn WOW eða stofnun nýs lággjaldaflugfélags. Er því lofað að loforðið um hlutaféð falli niður ef ekkert verður af endurreisn WOW air eða nýtt félag stofnað. Er hlutafjárloforðið bindandi í 90 daga. Í svari við fyrirspurn fréttastofu tóku forsvarsmenn vefsins fram að þeir sem skrá sig í áskrift á vefnum verði boðið á stofnfund nýs hlutafélags en von sé á yfirlýsingu frá hópnum á morgun eða þriðjudag. WOW Air Tengdar fréttir Áskrifendum verður boðið á stofnfund nýs hlutafélags Forsvarsmenn Hluthafa.com eru ekki tilbúnir til að koma fram undir nafni. 14. apríl 2019 19:13 Skúli segist ekkert kannast við Hluthafa.com Óska eftir hluthöfum vegna nýs lággjaldaflugfélags. 14. apríl 2019 20:40 Huldufélag hefur söfnun fyrir WOW Air Nafnlausir "hollvinir almennrar samkeppni“ standa fyrir vefsvæðinu hluthafi.com, þar er óskað eftir því að landsmenn taki sig saman til að endurreisa flugfélagið sáluga WOW Air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. 14. apríl 2019 13:12 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Tölvuöryggissérfræðingur segir að fólk ætti að passa sig á vefnum Hluthafi.com sem er ætlað að fjármagna nýtt lággjaldaflugfélag. Forsvarsmenn síðunnar neita að koma fram undir nafni og er það til marks um að vefnum sé ekki treystandi segir sérfræðingurinn. Á vefnum er tekið fram að ætlunin sé að fjármagna endurreisn WOW air eða stofnun nýs lággjaldaflugfélag með Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra WOW air, og hans „besta fólk“ í broddi fylkingar. Skúli Mogensen sagðist fyrr í dag ekkert þekkja til þessarar síðu eða þeirra sem standa að baki henni. „Fólk þarf að passa sig á svona,“ segir Theodór Gísli Ragnarsson, tæknistjóri hjá Syndis, um vefinn Hluthafi.com.Theodór Ragnar Gíslason, tæknistjóri hjá tölvuöryggisfyrirtækinu SyndisStöð 2„Maður á ekki að trúa neinu sem maður les á Internetinu ef það vantar einfaldar upplýsingar,“ segir Thedór og nefnir þar nafnleynd aðstandenda vefsins. „Ef það er ekki hægt að komast að því hverjir standa á bak við þetta, þá finnst mér þetta mjög hæpið. Þó ég hefði ekkert á móti því að WOW komi aftur, það er ekki málið.“ Á vefnum er óskað eftir loforði frá einstaklingum um hlutafé sem færi í stofnun nýs hlutafélags sem kæmi að endurreisn WOW eða stofnun nýs lággjaldaflugfélags. Er því lofað að loforðið um hlutaféð falli niður ef ekkert verður af endurreisn WOW air eða nýtt félag stofnað. Er hlutafjárloforðið bindandi í 90 daga. Í svari við fyrirspurn fréttastofu tóku forsvarsmenn vefsins fram að þeir sem skrá sig í áskrift á vefnum verði boðið á stofnfund nýs hlutafélags en von sé á yfirlýsingu frá hópnum á morgun eða þriðjudag.
WOW Air Tengdar fréttir Áskrifendum verður boðið á stofnfund nýs hlutafélags Forsvarsmenn Hluthafa.com eru ekki tilbúnir til að koma fram undir nafni. 14. apríl 2019 19:13 Skúli segist ekkert kannast við Hluthafa.com Óska eftir hluthöfum vegna nýs lággjaldaflugfélags. 14. apríl 2019 20:40 Huldufélag hefur söfnun fyrir WOW Air Nafnlausir "hollvinir almennrar samkeppni“ standa fyrir vefsvæðinu hluthafi.com, þar er óskað eftir því að landsmenn taki sig saman til að endurreisa flugfélagið sáluga WOW Air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. 14. apríl 2019 13:12 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Áskrifendum verður boðið á stofnfund nýs hlutafélags Forsvarsmenn Hluthafa.com eru ekki tilbúnir til að koma fram undir nafni. 14. apríl 2019 19:13
Skúli segist ekkert kannast við Hluthafa.com Óska eftir hluthöfum vegna nýs lággjaldaflugfélags. 14. apríl 2019 20:40
Huldufélag hefur söfnun fyrir WOW Air Nafnlausir "hollvinir almennrar samkeppni“ standa fyrir vefsvæðinu hluthafi.com, þar er óskað eftir því að landsmenn taki sig saman til að endurreisa flugfélagið sáluga WOW Air eða stofna nýtt lággjaldaflugfélag. 14. apríl 2019 13:12