Listamaðurinn Margeir Dire látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2019 15:11 Fjölmargir Íslendingar hafa séð listaverk Margeirs Dire jafnvel án þess að gera sér grein fyrir að hann væri vegglistamaðurinn. Enda er þau víða að finna meðal annars í miðbæ Reykjavíkur. Vísir/Anton Brink Myndlistamaðurinn Margeir Dire er látinn. Vinir minnast Margeirs Dire Sigurðarsonar á samfélagsmiðlum í dag en hann hefði orðið 34 ára í apríl. Margeir var búsettur í Berlín þangað sem hann flutti haustið 2017. Margeir Dire nam í Myndlistaskólanum á Akureyri, Lahti Institude of Fine Arts í Finnlandi og Instituto Europeo di Design í Barcelona. Hann er þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna stjórnun. Margeir hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í allskyns samsýningum og samstarfsverkefnum. Rapparinn Gísli Pálmi er meðal þeirra sem minnist Margeirs á Instagram. „Mun aldrei gleyma þér elsku vinur, og allt sem þú gerðir fyrir mig. Dire4ever,“ segir Gísli Pálmi. View this post on InstagramMUN ALDREI GLEYMA ÞÉR ELSKU VINUR, OG ALLT SEM ÞÚ GERÐIR FYRIR MIG.. DIRE4EVER A post shared by GÍSLI PÁLMI (@glaciermafia) on Mar 31, 2019 at 11:57am PDT Geoffrey Huntinton-Williams sem rekur skemmtistaðinn Prikið birtir mynd af listaverki eftir Margeir sem er staðsett við skemmtistaðinn. „Hvíl í friði vinur minn.“Hvíl í friði vinur minn pic.twitter.com/8WgfeY8NuW— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) March 31, 2019 Fleiri minnast Margeirs eins og sjá má að neðan. View this post on Instagramrest easy king A post shared by Stefán Þór (@thugsbemakinoutlikeblaow) on Mar 30, 2019 at 6:29pm PDT View this post on InstagramTakk fyrir allt elsku vinur A post shared by Sverrir Björnsson (@sverrirsbjornsson) on Mar 31, 2019 at 8:33am PDT „Margeir Dire Graffiti meistarinn, listamaður, einn af okkar færustu götulistamönnum er falinn frá og ég vona að hann hvíli í friði, af mínu mati var hann bestur á Íslandi í að màla andlit af fólki á steinvegg. Og mjög fær með olíju pennsilinn. Ég mun örugglega sprayja r.i.p. Graffiti vegg til heiðurs honum þegar ég er búinn að jafna mig á aðgerð sem ég fer í bráðum. R.I.P. Bro,“ segir Anton Lyngdal og deilir þessu myndbandi. Andlát Myndlist Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Fleiri fréttir Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sjá meira
Myndlistamaðurinn Margeir Dire er látinn. Vinir minnast Margeirs Dire Sigurðarsonar á samfélagsmiðlum í dag en hann hefði orðið 34 ára í apríl. Margeir var búsettur í Berlín þangað sem hann flutti haustið 2017. Margeir Dire nam í Myndlistaskólanum á Akureyri, Lahti Institude of Fine Arts í Finnlandi og Instituto Europeo di Design í Barcelona. Hann er þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna stjórnun. Margeir hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í allskyns samsýningum og samstarfsverkefnum. Rapparinn Gísli Pálmi er meðal þeirra sem minnist Margeirs á Instagram. „Mun aldrei gleyma þér elsku vinur, og allt sem þú gerðir fyrir mig. Dire4ever,“ segir Gísli Pálmi. View this post on InstagramMUN ALDREI GLEYMA ÞÉR ELSKU VINUR, OG ALLT SEM ÞÚ GERÐIR FYRIR MIG.. DIRE4EVER A post shared by GÍSLI PÁLMI (@glaciermafia) on Mar 31, 2019 at 11:57am PDT Geoffrey Huntinton-Williams sem rekur skemmtistaðinn Prikið birtir mynd af listaverki eftir Margeir sem er staðsett við skemmtistaðinn. „Hvíl í friði vinur minn.“Hvíl í friði vinur minn pic.twitter.com/8WgfeY8NuW— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) March 31, 2019 Fleiri minnast Margeirs eins og sjá má að neðan. View this post on Instagramrest easy king A post shared by Stefán Þór (@thugsbemakinoutlikeblaow) on Mar 30, 2019 at 6:29pm PDT View this post on InstagramTakk fyrir allt elsku vinur A post shared by Sverrir Björnsson (@sverrirsbjornsson) on Mar 31, 2019 at 8:33am PDT „Margeir Dire Graffiti meistarinn, listamaður, einn af okkar færustu götulistamönnum er falinn frá og ég vona að hann hvíli í friði, af mínu mati var hann bestur á Íslandi í að màla andlit af fólki á steinvegg. Og mjög fær með olíju pennsilinn. Ég mun örugglega sprayja r.i.p. Graffiti vegg til heiðurs honum þegar ég er búinn að jafna mig á aðgerð sem ég fer í bráðum. R.I.P. Bro,“ segir Anton Lyngdal og deilir þessu myndbandi.
Andlát Myndlist Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Fleiri fréttir Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sjá meira