Guðni og Kristján Þór funda með Pútín Atli Ísleifsson skrifar 8. apríl 2019 14:09 Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson. vísir/vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, munu funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í Pétursborg þann 10. apríl næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta. Guðni og Kristján Þór munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. „Á ráðstefnunni mun forseti m.a. taka þátt í pallborðsumræðum síðdegis þriðjudaginn 9. apríl ásamt Vladímír Pútín forseta Rússlands, Sauli Niinistö forseta Finnlands, Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs og Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Málstofan ber yfirskriftina Norðurslóðir – hafsjór tækifæra (The Arctic: An Ocean of Opportunity). Þá mun forseti einnig eiga fund með Vladímír Pútín, forseta Rússlands, miðvikudaginn 10. apríl. Fundinn situr einnig Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Forseti heimsækir Ríkisháskólann í Pétursborg að morgni miðvikudagsins 10. apríl. Hann mun eiga fund með rektor og flytja síðan opinberan fyrirlestur sem ber heitið “We all protest!” Diversity, critique and freedom as the essence of historical research. Við háskólann er m.a. öflug norrænudeild sem stofnuð var að frumkvæði Míkhaíls Ívanovítsj Steblín-Kamenskíj árið 1958 en hann var mikilvirkur fræðimaður og þýðandi á vettvangi íslenskra fornbókmennta. Þá mun forseti einnig hitta að máli forystufólk á sviði viðskipta milli Rússlands og Íslands,“ segir í tilkynningunni. Forseti Íslands Norðurslóðir Rússland Utanríkismál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, munu funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í Pétursborg þann 10. apríl næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta. Guðni og Kristján Þór munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. „Á ráðstefnunni mun forseti m.a. taka þátt í pallborðsumræðum síðdegis þriðjudaginn 9. apríl ásamt Vladímír Pútín forseta Rússlands, Sauli Niinistö forseta Finnlands, Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs og Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Málstofan ber yfirskriftina Norðurslóðir – hafsjór tækifæra (The Arctic: An Ocean of Opportunity). Þá mun forseti einnig eiga fund með Vladímír Pútín, forseta Rússlands, miðvikudaginn 10. apríl. Fundinn situr einnig Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Forseti heimsækir Ríkisháskólann í Pétursborg að morgni miðvikudagsins 10. apríl. Hann mun eiga fund með rektor og flytja síðan opinberan fyrirlestur sem ber heitið “We all protest!” Diversity, critique and freedom as the essence of historical research. Við háskólann er m.a. öflug norrænudeild sem stofnuð var að frumkvæði Míkhaíls Ívanovítsj Steblín-Kamenskíj árið 1958 en hann var mikilvirkur fræðimaður og þýðandi á vettvangi íslenskra fornbókmennta. Þá mun forseti einnig hitta að máli forystufólk á sviði viðskipta milli Rússlands og Íslands,“ segir í tilkynningunni.
Forseti Íslands Norðurslóðir Rússland Utanríkismál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira