Emma Corrin mun leika lafði Díönu Spencer í The Crown Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2019 17:35 Emma Corrin fer með hlutverk Díönu Spencer í The Crown Leikkonan Emma Corrin mun fara með hlutverk lafði Díönu Spencer í þáttaröðinni The Crown. Til stendur að kynna hana til leiks í fjórðu þáttaröðinni en ekki í þeirri þriðju eins og upprunalega stóð til. Lafði Díana var fyrsta eiginkona Karls Bretaprins og varð þar með prinsessan af Wales. Þau eignuðust tvo syni, þá Vilhjálm og Harry en skildu árið 1996 en ári síðar lést hún í bílslysi. Emma hefur lýst yfir mikilli tilhlökkun yfir hlutverkinu og sagði hún Díönu hafa verið mikla fyrirmynd og áhrif hennar á heiminn hafa verið og vera enn djúpstæð og hvetjandi. Þetta kemur fram í frétt Variety. Leikkonan unga stígur inn í sviðsljósið með miklum eldmóð en hún fer einnig með hlutverk í komandi þáttaröð Epix sem ber heitið Pennyworth og fjallar um Alfreð, bryta Bruce Wayne. Þar að auki fer hún með hlutverk Ungfrú Suður-Afríku í kvikmyndinni Misbehaviour, sem byggð er á sannsögulegum atburðum um kvenréttindahreyfinguna Women‘s Liberation Movement. Peter Morgan, handritshöfundur The Crown, sagði Emmu vera einstaklega hæfileikaríka og hafa hrifið hann þegar hún las fyrir hlutverk Díönu. Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Leikkonan Emma Corrin mun fara með hlutverk lafði Díönu Spencer í þáttaröðinni The Crown. Til stendur að kynna hana til leiks í fjórðu þáttaröðinni en ekki í þeirri þriðju eins og upprunalega stóð til. Lafði Díana var fyrsta eiginkona Karls Bretaprins og varð þar með prinsessan af Wales. Þau eignuðust tvo syni, þá Vilhjálm og Harry en skildu árið 1996 en ári síðar lést hún í bílslysi. Emma hefur lýst yfir mikilli tilhlökkun yfir hlutverkinu og sagði hún Díönu hafa verið mikla fyrirmynd og áhrif hennar á heiminn hafa verið og vera enn djúpstæð og hvetjandi. Þetta kemur fram í frétt Variety. Leikkonan unga stígur inn í sviðsljósið með miklum eldmóð en hún fer einnig með hlutverk í komandi þáttaröð Epix sem ber heitið Pennyworth og fjallar um Alfreð, bryta Bruce Wayne. Þar að auki fer hún með hlutverk Ungfrú Suður-Afríku í kvikmyndinni Misbehaviour, sem byggð er á sannsögulegum atburðum um kvenréttindahreyfinguna Women‘s Liberation Movement. Peter Morgan, handritshöfundur The Crown, sagði Emmu vera einstaklega hæfileikaríka og hafa hrifið hann þegar hún las fyrir hlutverk Díönu.
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira