Veikindi Jaggers valda frestun á tónleikaferðalagi Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 30. mars 2019 17:12 Mick Jagger á tónleikum The Rolling Stones í Auckland árið 2014. Getty/Fiona Goodall Hljómsveitin Rolling Stones hefur frestað tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin og Kanada svo að Mick Jagger, söngvari hljómsveitarinnar geti leitað sér læknisaðstoðar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hljómsveitin sendi frá sér í dag, laugardag. Jagger hefur beðið aðdáendur sína afsökunar á þessu, en hann tjáði sig á twitter um málið I'm so sorry to all our fans in America & Canada with tickets. I really hate letting you down like this.I'm devastated for having to postpone the tour but I will be working very hard to be back on stage as soon as I can. Once again, huge apologies to everyone.— Mick Jagger (@MickJagger) March 30, 2019 Ekki hefur komið fram hver veikindi Jaggers eru, eða hvers vegna hann þurfi að leita sér læknisþjónustu. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hljómsveitin neyðist til að fresta tónleikumaf völdum veikinda Jaggers, en þeir þurftu að aflýsa tónleikum í Las Vegas árið 2016 þegar Jagger sýktist af barkabólgu. Hljómsveitin hefur einnig þurft að fresta tónleikum vegna óhappa Keith Richards, gítarleikari hljómsveitarinnar, en það gerðist m.a. árið 1990 þegar hann fékk sýkingu í fingur. Árið 1998 þurfti að fresta tónleikaferð um Evrópu vegna þess að Richards datt úr stiga á heimili sínu. Einnig þurfti hljómsveitin að fresta tónleikum árið 2006 eftir að Richards datt úr kókoshnetutré þegar hann var á ferðalagi. Tónlist Tengdar fréttir Keith Richards er hættur að drekka Segist loksins hafa fengið nóg! 12. desember 2018 21:23 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Hljómsveitin Rolling Stones hefur frestað tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin og Kanada svo að Mick Jagger, söngvari hljómsveitarinnar geti leitað sér læknisaðstoðar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hljómsveitin sendi frá sér í dag, laugardag. Jagger hefur beðið aðdáendur sína afsökunar á þessu, en hann tjáði sig á twitter um málið I'm so sorry to all our fans in America & Canada with tickets. I really hate letting you down like this.I'm devastated for having to postpone the tour but I will be working very hard to be back on stage as soon as I can. Once again, huge apologies to everyone.— Mick Jagger (@MickJagger) March 30, 2019 Ekki hefur komið fram hver veikindi Jaggers eru, eða hvers vegna hann þurfi að leita sér læknisþjónustu. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hljómsveitin neyðist til að fresta tónleikumaf völdum veikinda Jaggers, en þeir þurftu að aflýsa tónleikum í Las Vegas árið 2016 þegar Jagger sýktist af barkabólgu. Hljómsveitin hefur einnig þurft að fresta tónleikum vegna óhappa Keith Richards, gítarleikari hljómsveitarinnar, en það gerðist m.a. árið 1990 þegar hann fékk sýkingu í fingur. Árið 1998 þurfti að fresta tónleikaferð um Evrópu vegna þess að Richards datt úr stiga á heimili sínu. Einnig þurfti hljómsveitin að fresta tónleikum árið 2006 eftir að Richards datt úr kókoshnetutré þegar hann var á ferðalagi.
Tónlist Tengdar fréttir Keith Richards er hættur að drekka Segist loksins hafa fengið nóg! 12. desember 2018 21:23 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira