Segir félagsmenn vilja sækja fram af fullum þunga gagnvart SA Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. mars 2019 14:13 Hörður segir að til standi að boða til félagsfundar í lok mars þar sem greitt verður atkvæði um verkfallsaðgerðir. Ef félagsmenn sammælast um að leggja niður störf hefjast verkföll um miðjan apríl. Fbl/Sigtryggur Ari „Það er algjört frost. Við heyrum ekkert frá Samtökum atvinnulífsins, sem virðist vera að ræða við alla aðra en okkur.“ Þetta segir Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, um stöðuna í kjaramálum. Verkalýðsfélögin fjögur sem eru í samfloti funduðu síðast með Samtökum atvinnulífsins á fimmtudag en Hörður segir að ekkert nýtt hafi komið þar fram. „Þetta var bara svona störukeppni.“ Hörður segir að til standi að boða til félagsfundar í lok mars þar sem greitt verður atkvæði um verkfallsaðgerðir. Ef félagsmenn sammælast um að leggja niður störf hefjast verkföll um miðjan apríl. Hann segir að félagsmenn Verkalýðsfélags Grindavíkur séu mjög áhugasamir um að fá almennilegan samning og enn fremur að þeir séu reiðubúnir að sækja fram af fullum þunga. Félagsmennirnir sem heyra undir þá samninga sem hafa runnið út og verið er að semja um eru um 700 talsins. Langstærstur hluti þeirra starfar í fiskvinnslu og hjá Bláa lóninu. Ef af verkfallsaðgerðum verður er gert ráð fyrir að félagsmenn sem starfa við ferðaþjónustu á félagssvæði Verkalýðsfélags Grindavíkur leggi fyrst niður störf. Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Boða til verkfalls í apríl á hótelum og veitingastöðum á Reykjanesi Stjórn Verkalýðsfélags Grindavíkur hefur ákveðið að boða til sambærilegra aðgerða og Efling og VR. Fyrsta atkvæðagreiðslan um verkfall fer fram hjá verkafólki á hótelum og veitingahúsum en verði það samþykkt hefst það í apríl. Formaður félagsins telur að Samtök atvinnulífsins hafi gefist of fljótt upp við að ná samningum. 6. mars 2019 18:03 Gætu þurft að ganga mun lengra í aðgerðaplaninu Ekki fékkst niðurstaða í Félagsdómi í gær um lögmæti boðaðs verkfalls Eflingar sem fara á fram á morgun. Atkvæðagreiðsla vegna næstu aðgerða hjá VR og Eflingu gengur hins vegar vel. 7. mars 2019 06:45 Stefnir í verkfallsaðgerðir hjá Bláa lóninu Verkalýðsfélag Grindavíkur fundar annað kvöld um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. Félagið mun fylgja fordæmi Eflingar og VR og herja á ferðaþjónustuna. 4. mars 2019 13:06 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
„Það er algjört frost. Við heyrum ekkert frá Samtökum atvinnulífsins, sem virðist vera að ræða við alla aðra en okkur.“ Þetta segir Hörður Guðbrandsson, formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur, um stöðuna í kjaramálum. Verkalýðsfélögin fjögur sem eru í samfloti funduðu síðast með Samtökum atvinnulífsins á fimmtudag en Hörður segir að ekkert nýtt hafi komið þar fram. „Þetta var bara svona störukeppni.“ Hörður segir að til standi að boða til félagsfundar í lok mars þar sem greitt verður atkvæði um verkfallsaðgerðir. Ef félagsmenn sammælast um að leggja niður störf hefjast verkföll um miðjan apríl. Hann segir að félagsmenn Verkalýðsfélags Grindavíkur séu mjög áhugasamir um að fá almennilegan samning og enn fremur að þeir séu reiðubúnir að sækja fram af fullum þunga. Félagsmennirnir sem heyra undir þá samninga sem hafa runnið út og verið er að semja um eru um 700 talsins. Langstærstur hluti þeirra starfar í fiskvinnslu og hjá Bláa lóninu. Ef af verkfallsaðgerðum verður er gert ráð fyrir að félagsmenn sem starfa við ferðaþjónustu á félagssvæði Verkalýðsfélags Grindavíkur leggi fyrst niður störf.
Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Boða til verkfalls í apríl á hótelum og veitingastöðum á Reykjanesi Stjórn Verkalýðsfélags Grindavíkur hefur ákveðið að boða til sambærilegra aðgerða og Efling og VR. Fyrsta atkvæðagreiðslan um verkfall fer fram hjá verkafólki á hótelum og veitingahúsum en verði það samþykkt hefst það í apríl. Formaður félagsins telur að Samtök atvinnulífsins hafi gefist of fljótt upp við að ná samningum. 6. mars 2019 18:03 Gætu þurft að ganga mun lengra í aðgerðaplaninu Ekki fékkst niðurstaða í Félagsdómi í gær um lögmæti boðaðs verkfalls Eflingar sem fara á fram á morgun. Atkvæðagreiðsla vegna næstu aðgerða hjá VR og Eflingu gengur hins vegar vel. 7. mars 2019 06:45 Stefnir í verkfallsaðgerðir hjá Bláa lóninu Verkalýðsfélag Grindavíkur fundar annað kvöld um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. Félagið mun fylgja fordæmi Eflingar og VR og herja á ferðaþjónustuna. 4. mars 2019 13:06 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Boða til verkfalls í apríl á hótelum og veitingastöðum á Reykjanesi Stjórn Verkalýðsfélags Grindavíkur hefur ákveðið að boða til sambærilegra aðgerða og Efling og VR. Fyrsta atkvæðagreiðslan um verkfall fer fram hjá verkafólki á hótelum og veitingahúsum en verði það samþykkt hefst það í apríl. Formaður félagsins telur að Samtök atvinnulífsins hafi gefist of fljótt upp við að ná samningum. 6. mars 2019 18:03
Gætu þurft að ganga mun lengra í aðgerðaplaninu Ekki fékkst niðurstaða í Félagsdómi í gær um lögmæti boðaðs verkfalls Eflingar sem fara á fram á morgun. Atkvæðagreiðsla vegna næstu aðgerða hjá VR og Eflingu gengur hins vegar vel. 7. mars 2019 06:45
Stefnir í verkfallsaðgerðir hjá Bláa lóninu Verkalýðsfélag Grindavíkur fundar annað kvöld um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. Félagið mun fylgja fordæmi Eflingar og VR og herja á ferðaþjónustuna. 4. mars 2019 13:06