Forsætisráðherra hvetur til upprunamerkingar matvæla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. mars 2019 12:30 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sem hvetur bændur til dáða við að upprunamerkja vörur sínar. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hvetur íslenska bændur til að láta upprunamerkja allar sínar vörur því þar hafa ekki verið staðið nægilega vel að málum, merkingarnar séu oft mjög faldar eða villandi. Katrín ávarpaði bændur á ársfundi Bændasamtaka Íslands, sem fór fram á Hótel Örk í gær. Katrín kom víða við í erindi sínu og talaði meðal annars um hvernig neytendum og bændum er oft stillt upp sem óvinum. „Oft hefur því verið stillt upp í opinberri umræðu að bændur og neytendur séu óvinir, að þeir séu andstæðingar. Það eru auðvitað bara umræða sem á að heyra fortíðinni til því það er okkar allra hagur, okkar neytenda að bændur búi við almennileg starfsskilyrði og að við höfum aðgang að góðum og heilnæmum matvælum“, Upprunamerkingar á íslenskum landbúnaðarvörum eru forsætisráðherra líka ofarlega í huga. „Þar hefur bara ekkert verið staðið nægilega vel að málum. Ég er áhugamanneskja um það að kaupa innlent ef ég get. Mér finnst merkingar oft faldar eða villandi og tel fulla ástæðu til að grípa til frekari aðgerða í því“, segir Katrín. Katrín sagði að sínu heimili væru ýmsar sérþarfir varðandi mat. „Til að mynda á ég mann sem borðar ekki hvaða kjöt sem er þannig að við kaupum svínakjöt afar sjaldan. Það er í raunar keypt eingöngu þegar einhver á afmæli því hann borðar ekki svínakjöt. Augun mín voru opnuð fyrir því að þegar ég kaupi beikon út í búð þá get ég ekki verið viss um að ég sé að kaup innlend beikon, nema það sé sérstaklega merkt á íslensku og ég er búin að læra hvað beikon ég get keypt til að vita alveg örugglega að það sé íslenskt í Melabúðinni hjá mínum hverfiskaupmanni“, segir forsætisráðherra. Landbúnaður Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hvetur íslenska bændur til að láta upprunamerkja allar sínar vörur því þar hafa ekki verið staðið nægilega vel að málum, merkingarnar séu oft mjög faldar eða villandi. Katrín ávarpaði bændur á ársfundi Bændasamtaka Íslands, sem fór fram á Hótel Örk í gær. Katrín kom víða við í erindi sínu og talaði meðal annars um hvernig neytendum og bændum er oft stillt upp sem óvinum. „Oft hefur því verið stillt upp í opinberri umræðu að bændur og neytendur séu óvinir, að þeir séu andstæðingar. Það eru auðvitað bara umræða sem á að heyra fortíðinni til því það er okkar allra hagur, okkar neytenda að bændur búi við almennileg starfsskilyrði og að við höfum aðgang að góðum og heilnæmum matvælum“, Upprunamerkingar á íslenskum landbúnaðarvörum eru forsætisráðherra líka ofarlega í huga. „Þar hefur bara ekkert verið staðið nægilega vel að málum. Ég er áhugamanneskja um það að kaupa innlent ef ég get. Mér finnst merkingar oft faldar eða villandi og tel fulla ástæðu til að grípa til frekari aðgerða í því“, segir Katrín. Katrín sagði að sínu heimili væru ýmsar sérþarfir varðandi mat. „Til að mynda á ég mann sem borðar ekki hvaða kjöt sem er þannig að við kaupum svínakjöt afar sjaldan. Það er í raunar keypt eingöngu þegar einhver á afmæli því hann borðar ekki svínakjöt. Augun mín voru opnuð fyrir því að þegar ég kaupi beikon út í búð þá get ég ekki verið viss um að ég sé að kaup innlend beikon, nema það sé sérstaklega merkt á íslensku og ég er búin að læra hvað beikon ég get keypt til að vita alveg örugglega að það sé íslenskt í Melabúðinni hjá mínum hverfiskaupmanni“, segir forsætisráðherra.
Landbúnaður Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sjá meira