Lokað fyrir heitt vatn á stærra svæði í Kópavogi Andri Eysteinsson skrifar 2. mars 2019 17:33 Mikið vatn flæðir úr stofnæðinni. Vísir/Frikki Viðgerð á hitaveitulögn sem brast í nótt, og valdið hefur lokunum á heitu vatni í Kópavogi í dag, er lokið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Uppfært 19:05 Enn er unnið að viðgerð á stofnæð hitaveitu í Kópavogi sem brast síðastliðna nótt. Stofnæðin sem lekur liggur um Fífuhvammsveg. Vegna bilunarinnar hefur stór hluti Kópavogs verið vatnslaus en samkvæmt nýrri tilkynningu frá Veitum má búast við því að viðgerðir standi fram á kvöld. Vegna viðgerðanna hefur verið lokað fyrir heitt vatn í póstnúmeri 200 og í Smárahverfi í póstnúmeri 201, auk þeirra svæða hefur nú verið lokað fyrir heitt vatn í Bæjarlind og Álalind en búast má við þrýstingslækkun í öllu Lindarhverfi. Í tilkynningu Veitna segir að íbúar þeirra svæða hvar lokað hefur verið fyrir heitt vatn megi búast við því að nokkurn tíma taki að ná upp fullum þrýsting að nýju eftir að viðgerð lýkur. Fólki á svæðunum er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Í kuldatíð er ráðlegt að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en þörf krefur til að koma í veg fyrir að það kólni. Kópavogur Tengdar fréttir Búast við heitavatnsleysi í Kópavogi fram eftir degi Unnið er að viðgerð á stofnæð sem bilaði. 2. mars 2019 08:57 Enn unnið að viðgerð á stofnæð í Kópavogi Unnið er að viðgerð á bilaðri stofnæð rétt við gatnamót Fífuhvammsvegar og Smárahvammsvegar eftir að stofnæðin brast í nótt 2. mars 2019 14:55 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Fleiri fréttir Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sjá meira
Viðgerð á hitaveitulögn sem brast í nótt, og valdið hefur lokunum á heitu vatni í Kópavogi í dag, er lokið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Uppfært 19:05 Enn er unnið að viðgerð á stofnæð hitaveitu í Kópavogi sem brast síðastliðna nótt. Stofnæðin sem lekur liggur um Fífuhvammsveg. Vegna bilunarinnar hefur stór hluti Kópavogs verið vatnslaus en samkvæmt nýrri tilkynningu frá Veitum má búast við því að viðgerðir standi fram á kvöld. Vegna viðgerðanna hefur verið lokað fyrir heitt vatn í póstnúmeri 200 og í Smárahverfi í póstnúmeri 201, auk þeirra svæða hefur nú verið lokað fyrir heitt vatn í Bæjarlind og Álalind en búast má við þrýstingslækkun í öllu Lindarhverfi. Í tilkynningu Veitna segir að íbúar þeirra svæða hvar lokað hefur verið fyrir heitt vatn megi búast við því að nokkurn tíma taki að ná upp fullum þrýsting að nýju eftir að viðgerð lýkur. Fólki á svæðunum er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Í kuldatíð er ráðlegt að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en þörf krefur til að koma í veg fyrir að það kólni.
Kópavogur Tengdar fréttir Búast við heitavatnsleysi í Kópavogi fram eftir degi Unnið er að viðgerð á stofnæð sem bilaði. 2. mars 2019 08:57 Enn unnið að viðgerð á stofnæð í Kópavogi Unnið er að viðgerð á bilaðri stofnæð rétt við gatnamót Fífuhvammsvegar og Smárahvammsvegar eftir að stofnæðin brast í nótt 2. mars 2019 14:55 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Fleiri fréttir Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sjá meira
Búast við heitavatnsleysi í Kópavogi fram eftir degi Unnið er að viðgerð á stofnæð sem bilaði. 2. mars 2019 08:57
Enn unnið að viðgerð á stofnæð í Kópavogi Unnið er að viðgerð á bilaðri stofnæð rétt við gatnamót Fífuhvammsvegar og Smárahvammsvegar eftir að stofnæðin brast í nótt 2. mars 2019 14:55