Áfram kalt en hækkandi sól yljar yfir daginn Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. mars 2019 07:57 Það verður heiðskírt á höfuðborgarsvæðinu í dag og á morgun. Vísir/vilhelm Í dag má gera ráð fyrir hægviðri framan af degi en skýjað verður með köflum og stöku él. Síðan bætir í vind af norðaustri og snjóar sums staðar fyrir norðan og austan með kvöldinu, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. „Í nótt nálgast smálægð Suðausturland og hvessir þá talsvert af austri við suðurströndina. Lægðin fjarlægist seinna um daginn og dregur þá úr vindi og úrkomu, en norðanlands mun haldast bjart og úrkomulaust að kalla. Áfram fremur kalt í veðri, þó að hækkandi sóli nái að ylja okkur yfir daginn,“ segir jafnframt í hugleiðingum.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á fimmtudag:Norðaustan 13-18 m/s og snjókoma í fyrstu syðst á landinu, annars mun hægari og bjart með köflum, en stöku él úti við N- og A-ströndina. Frost yfirleitt 0 til 8 stig, kaldast fyrir norðan. Á föstudag:Austan 10-15 m/s S-til, hvassast við ströndina, skýjað með köflum og dálítil él, en hvessir og bætir í úrkomu um kvöldið. Hægari vindur og víða léttskýjað fyrir norðan og áfram kalt í veðri. Á laugardag og sunnudag:Austlæg átt og snjókoma eða él, en úrkomulaust að kalla á N-verðu landinu. Áfram svalt í veðri. Á mánudag og þriðjudag:Útlit fyrir hvassa norðan- og norðaustanátt með snjókomu eða éljum um landið N- og A-vert. Veður Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Sjá meira
Í dag má gera ráð fyrir hægviðri framan af degi en skýjað verður með köflum og stöku él. Síðan bætir í vind af norðaustri og snjóar sums staðar fyrir norðan og austan með kvöldinu, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. „Í nótt nálgast smálægð Suðausturland og hvessir þá talsvert af austri við suðurströndina. Lægðin fjarlægist seinna um daginn og dregur þá úr vindi og úrkomu, en norðanlands mun haldast bjart og úrkomulaust að kalla. Áfram fremur kalt í veðri, þó að hækkandi sóli nái að ylja okkur yfir daginn,“ segir jafnframt í hugleiðingum.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á fimmtudag:Norðaustan 13-18 m/s og snjókoma í fyrstu syðst á landinu, annars mun hægari og bjart með köflum, en stöku él úti við N- og A-ströndina. Frost yfirleitt 0 til 8 stig, kaldast fyrir norðan. Á föstudag:Austan 10-15 m/s S-til, hvassast við ströndina, skýjað með köflum og dálítil él, en hvessir og bætir í úrkomu um kvöldið. Hægari vindur og víða léttskýjað fyrir norðan og áfram kalt í veðri. Á laugardag og sunnudag:Austlæg átt og snjókoma eða él, en úrkomulaust að kalla á N-verðu landinu. Áfram svalt í veðri. Á mánudag og þriðjudag:Útlit fyrir hvassa norðan- og norðaustanátt með snjókomu eða éljum um landið N- og A-vert.
Veður Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Sjá meira