Jón Baldvin kærir „slúðurbera í fjölmiðlum“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. febrúar 2019 10:06 Jóns Baldvin Hannibalsson. Vísir/Vilhelm Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra og sendiherra, hefur kært „slúðurbera í fjölmiðlum“ fyrir „tilhæfulausar sakargiftir, ranghermi og gróf meiðyrði“. Þetta kemur fram í neðanmálsgrein við aðsenda grein eftir hann sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Jón Baldvin hefur verið borinn þungum sökum um kynferðislega áreitni og ofbeldi síðustu misseri. Í janúar var sett á laggirnar bloggsíða með yfir 20 nafnlausum sögum kvenna af meintu kynferðisofbeldi Jóns Baldvins. Sögurnar eru fengnar úr sérstökum #MeToo-hóp um Jón Baldvin á Facebook. Ætla má að áðurnefndir „slúðurberar“ sem Jón Baldvin hefur kært séu úr hópi þessara kvenna. Í grein sinni segist Jón Baldvin hafa eytt kvöldstund í að renna yfir sögurnar um sig í hópnum, sem hann kallar „stuðningshóp“ dóttur sinnar, Aldísar Schram. Sögurnar hafi hann skoðað vegna væntanlegra málaferla. Þá segir Jón Baldvin í greininni að Aldís sé höfundur kvikmyndahandrits sem hann fékk í hendurnar árið 2006. Söguþráður handritsins, sem fjallaði um „hrokafullan valdamann sem misbeitti valdi sínu til að níðast á saklausum fórnarlömbum“, sé sá sami og í sögum #MeToo-kvennanna. „Er þetta allt saman hrein tilviljun? Eða eru allar þessar sögur spunnar í sömu leiksmiðjunni?“ spyr Jón Baldvin. MeToo Mál Jóns Baldvins Hannibalssonar Tengdar fréttir Aldís kærir Hörð Jóhannesson lögreglumann Telur hann hafa brotið margvíslega ákvæði lögreglu- og hegningarlaga. 13. febrúar 2019 10:07 Jón Baldvin og Bryndís hóta því að stefna RÚV Þetta kemur fram í aðsendri grein Jóns Baldvins og Bryndísar sem birtist í Morgunblaðinu í dag. 13. febrúar 2019 07:52 Segir varnir Jóns fyrirsjáanlegar 6. febrúar 2019 06:45 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra og sendiherra, hefur kært „slúðurbera í fjölmiðlum“ fyrir „tilhæfulausar sakargiftir, ranghermi og gróf meiðyrði“. Þetta kemur fram í neðanmálsgrein við aðsenda grein eftir hann sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Jón Baldvin hefur verið borinn þungum sökum um kynferðislega áreitni og ofbeldi síðustu misseri. Í janúar var sett á laggirnar bloggsíða með yfir 20 nafnlausum sögum kvenna af meintu kynferðisofbeldi Jóns Baldvins. Sögurnar eru fengnar úr sérstökum #MeToo-hóp um Jón Baldvin á Facebook. Ætla má að áðurnefndir „slúðurberar“ sem Jón Baldvin hefur kært séu úr hópi þessara kvenna. Í grein sinni segist Jón Baldvin hafa eytt kvöldstund í að renna yfir sögurnar um sig í hópnum, sem hann kallar „stuðningshóp“ dóttur sinnar, Aldísar Schram. Sögurnar hafi hann skoðað vegna væntanlegra málaferla. Þá segir Jón Baldvin í greininni að Aldís sé höfundur kvikmyndahandrits sem hann fékk í hendurnar árið 2006. Söguþráður handritsins, sem fjallaði um „hrokafullan valdamann sem misbeitti valdi sínu til að níðast á saklausum fórnarlömbum“, sé sá sami og í sögum #MeToo-kvennanna. „Er þetta allt saman hrein tilviljun? Eða eru allar þessar sögur spunnar í sömu leiksmiðjunni?“ spyr Jón Baldvin.
MeToo Mál Jóns Baldvins Hannibalssonar Tengdar fréttir Aldís kærir Hörð Jóhannesson lögreglumann Telur hann hafa brotið margvíslega ákvæði lögreglu- og hegningarlaga. 13. febrúar 2019 10:07 Jón Baldvin og Bryndís hóta því að stefna RÚV Þetta kemur fram í aðsendri grein Jóns Baldvins og Bryndísar sem birtist í Morgunblaðinu í dag. 13. febrúar 2019 07:52 Segir varnir Jóns fyrirsjáanlegar 6. febrúar 2019 06:45 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Aldís kærir Hörð Jóhannesson lögreglumann Telur hann hafa brotið margvíslega ákvæði lögreglu- og hegningarlaga. 13. febrúar 2019 10:07
Jón Baldvin og Bryndís hóta því að stefna RÚV Þetta kemur fram í aðsendri grein Jóns Baldvins og Bryndísar sem birtist í Morgunblaðinu í dag. 13. febrúar 2019 07:52