Hvorki græðgi né frekja að vilja lifa af á launum sínum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. febrúar 2019 14:58 Í ræðunni sinni varpaði Þuríður Harpa ljósi á þá alvarlegu stöðu sem fátækt fólk og öryrkjar búa við á Íslandi og sagði að frá þeirra sjónarhorni væri ísland svo sannarlega ekki land tækifæranna og velsældar. Fátækt sé þjóðarskömm í ríku landi. Ingimar Karl „Okkur er alvarlega misboðið, misboðið sú ömurlega og ómanneskjulega staða að fólk eigi ekki fyrir nauðsynjum, að framfærsla lágtekjufólks dugi ekki nema fram í miðjan mánuð og hjá sumum skemur! Okkur er misboðin sú grafalvarlega staða að öryrkjar og fátækt fólk betli í dag á götum úti fyrir mat. Að fólk hefur ekki þak yfir höfuðið og endar í krumlum smálánafyrirtækja.“ Þetta sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, í mikilli eldræðu sem hún hélt á Austurvelli dag þar sem fjöldi fólks kom saman Hungurgöngunni. Í ræðunni sinni varpaði Þuríður Harpa ljósi á þá alvarlegu stöðu sem fátækt fólk og öryrkjar búa við á Íslandi og sagði að frá þeirra sjónarhorni væri ísland svo sannarlega ekki land tækifæranna og velsældar. Fátækt sé þjóðarskömm í ríku landi. Þuríður hafnar þeirri orðræðu sem hefur verið viðhöfð í tengslum við yfirstandandi kjaraviðræður að ef þeir tekjulægstu fái leiðréttingu fari allt samfélagið á hliðina. Hún segir að það sé hvorki frekja né græðgi að vilja fá að lifa af á laununum sínum. Það sé sanngjörn og eðlileg krafa. Þuríður segir að fátækt fólk hafi beðið í langan tíma eftir leiðréttingu. „Við höfum sýnt skilning á því að þjóðarbúið þurfi að rétta við eftir hrun – eftir að hinir ofurríki og skynsömu settu Ísland nánast á hausinn með yfirgengilegri græðgi.“ Fyrir gjörðir þessa einstaklinga hafi almenningur þurft að borga ýmist með heimilum sínum eða heilsu sinni. „Það hefur verið logið að þjóðinni, logið að fátæku fólki sem enn á að þreyta sína hungurgöngu með eilífa von í brjósti. Fátæku fólki sem enn er gert að bíða eftir réttlæti.“Þuríður Harpa, formaður ÖBÍ, og Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður ÖBÍ.Ingimar KarlÍ ræðunni sinni varpaði Þuríður Harpa ljósi á þá alvarlegu stöðu sem fátækt fólk og öryrkjar búa við á Íslandi og sagði að frá þeirra sjónarhorni væri ísland svo sannarlega ekki land tækifæranna og velsældar. Fátækt sé þjóðarskömm í ríku landi.Ingimar Karl Kjaramál Tengdar fréttir Hungurgangan fer fram í dag Mótmælt verður við Austurvöll klukkan 14 í dag. 23. febrúar 2019 12:30 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira
„Okkur er alvarlega misboðið, misboðið sú ömurlega og ómanneskjulega staða að fólk eigi ekki fyrir nauðsynjum, að framfærsla lágtekjufólks dugi ekki nema fram í miðjan mánuð og hjá sumum skemur! Okkur er misboðin sú grafalvarlega staða að öryrkjar og fátækt fólk betli í dag á götum úti fyrir mat. Að fólk hefur ekki þak yfir höfuðið og endar í krumlum smálánafyrirtækja.“ Þetta sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, í mikilli eldræðu sem hún hélt á Austurvelli dag þar sem fjöldi fólks kom saman Hungurgöngunni. Í ræðunni sinni varpaði Þuríður Harpa ljósi á þá alvarlegu stöðu sem fátækt fólk og öryrkjar búa við á Íslandi og sagði að frá þeirra sjónarhorni væri ísland svo sannarlega ekki land tækifæranna og velsældar. Fátækt sé þjóðarskömm í ríku landi. Þuríður hafnar þeirri orðræðu sem hefur verið viðhöfð í tengslum við yfirstandandi kjaraviðræður að ef þeir tekjulægstu fái leiðréttingu fari allt samfélagið á hliðina. Hún segir að það sé hvorki frekja né græðgi að vilja fá að lifa af á laununum sínum. Það sé sanngjörn og eðlileg krafa. Þuríður segir að fátækt fólk hafi beðið í langan tíma eftir leiðréttingu. „Við höfum sýnt skilning á því að þjóðarbúið þurfi að rétta við eftir hrun – eftir að hinir ofurríki og skynsömu settu Ísland nánast á hausinn með yfirgengilegri græðgi.“ Fyrir gjörðir þessa einstaklinga hafi almenningur þurft að borga ýmist með heimilum sínum eða heilsu sinni. „Það hefur verið logið að þjóðinni, logið að fátæku fólki sem enn á að þreyta sína hungurgöngu með eilífa von í brjósti. Fátæku fólki sem enn er gert að bíða eftir réttlæti.“Þuríður Harpa, formaður ÖBÍ, og Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður ÖBÍ.Ingimar KarlÍ ræðunni sinni varpaði Þuríður Harpa ljósi á þá alvarlegu stöðu sem fátækt fólk og öryrkjar búa við á Íslandi og sagði að frá þeirra sjónarhorni væri ísland svo sannarlega ekki land tækifæranna og velsældar. Fátækt sé þjóðarskömm í ríku landi.Ingimar Karl
Kjaramál Tengdar fréttir Hungurgangan fer fram í dag Mótmælt verður við Austurvöll klukkan 14 í dag. 23. febrúar 2019 12:30 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira