Landsmenn tísta um Söngvakeppnina: „Ég veit ekki, get ekki, hvað var þetta?“ Andri Eysteinsson skrifar 16. febrúar 2019 20:04 Spennandi keppni framundan. Nú fer fram annað undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar 2019 í Háskólabíó. Fimm flytjendur keppast um sæti í úrslitum sem fara fram 2. Mars næstkomandi. Nú þegar hafa Hljómsveitin Hatari og söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir tryggt sér þar sæti. Íslendingar hafa löngum verið áhugasamir um Söngvakeppnina og finnst mörgum ómissandi að grínast eða tjá sig um lögin, flytjendur eða annað sem viðkemur keppninni á Twitter með myllumerkinu #12stig. Vísir fylgist með umræðunni og birtir hér að neðan valin tíst.The time will tell #12stigpic.twitter.com/BxZkJgXlng — Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) February 16, 2019Flott að fá Kristinu áfram sem wildcard. Fyrirsjáanlegt stöff. Nú þarf hún að poppa atriðið upp fyirr úrslitin. #12stig — Jóhannes Þór (@johannesthor) February 16, 2019Frómar áfram #12stigpic.twitter.com/hpTbezvS9H — Inga (@irg19) February 16, 2019Bríet var hreint út sagt ótrúleg. Vá! #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Bríet áfram #12stig — Helga María (@HelgaMaria7) February 16, 2019Ég er að bilast hér yfir Euro - geta hátimbraðar stjórnmálakonur eins og ég bara látið allt flakka:) er sérfræðingur sko. #12stig — Thordis Loa (@ThordisLoa) February 16, 2019Herbert Guðmundsson er bókað að fara selja öllu Háskólabíói nýja diskinn sinn. Verður tilbúinn með bás og posa við útganginn eftir keppni #12stig — Þór Símon (@BjorSimon) February 16, 2019ÓMÆGOD HEBBI #12stig — Inga (@irg19) February 16, 2019Eitt af þessum fimm lögum er morðinginn í #ófærð#12stig#höskuldarviðvörun — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ætli Friðrik Ómar hafi einhvern tímann heyrt Love on the brain? Nei ég bara spyr...#12stig — Auður Kolbrá (@AudurKolbra) February 16, 2019Við skildum Friðrik Dór eftir heima og þurfum svo að velja á milli þessara laga núna. Okkur er ekki viðbjargandi. #12stig — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 16, 2019Tek almennt ofan fyrir fólki sem þorir þessu bara yfir höfuð, vel gert allir. #12stig en hefði ég hatt og tæki jafnan ofan þá hefði ég hent í Landslagið þetta árið. #Landslagið — Toti (@Totinn) February 16, 2019TARA #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Sko. Ef ég væri eldheitur stuðningsmaður Palestínu og vildi Júróvisíon í Ísrael allt hið versta, þá væri ég byrjaður að greiða þessum lögum atkvæði og myndi kjósa oft og í allt kvöld... #12stig — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) February 16, 2019Besta lag kvöldsins @bennivals og Fannar #12stig — gulligull1 (@GGunnleifsson) February 16, 2019Ég kýs lagið þar sem pelíkanar prumpuðu sápukúlum. Vel unnið úr low budget uppfærslu #12stig — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) February 16, 2019Elli Grill og Leoncie hefði verið slam dunk #12stig — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ég veit ekki, get ekki... hvað var þetta? #jeijó#12stigpic.twitter.com/DjFBAKlsFJ — Egill E. (@e18n) February 16, 2019"Þetta er svo sterk keppni!" Brandararnir byrjaðir strax #12stig — Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) February 16, 2019Seinni undanúrslit í kvöld! Gunnar Helgason heldur uppi stuðinu #12stig#söngvakeppnin#eurovision#gunniogfelix#ilovemyjobpic.twitter.com/kG6wkMxln9 — Felix Bergsson (@FelixBergsson) February 16, 2019 Eurovision Tengdar fréttir Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Nú fer fram annað undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar 2019 í Háskólabíó. Fimm flytjendur keppast um sæti í úrslitum sem fara fram 2. Mars næstkomandi. Nú þegar hafa Hljómsveitin Hatari og söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir tryggt sér þar sæti. Íslendingar hafa löngum verið áhugasamir um Söngvakeppnina og finnst mörgum ómissandi að grínast eða tjá sig um lögin, flytjendur eða annað sem viðkemur keppninni á Twitter með myllumerkinu #12stig. Vísir fylgist með umræðunni og birtir hér að neðan valin tíst.The time will tell #12stigpic.twitter.com/BxZkJgXlng — Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) February 16, 2019Flott að fá Kristinu áfram sem wildcard. Fyrirsjáanlegt stöff. Nú þarf hún að poppa atriðið upp fyirr úrslitin. #12stig — Jóhannes Þór (@johannesthor) February 16, 2019Frómar áfram #12stigpic.twitter.com/hpTbezvS9H — Inga (@irg19) February 16, 2019Bríet var hreint út sagt ótrúleg. Vá! #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Bríet áfram #12stig — Helga María (@HelgaMaria7) February 16, 2019Ég er að bilast hér yfir Euro - geta hátimbraðar stjórnmálakonur eins og ég bara látið allt flakka:) er sérfræðingur sko. #12stig — Thordis Loa (@ThordisLoa) February 16, 2019Herbert Guðmundsson er bókað að fara selja öllu Háskólabíói nýja diskinn sinn. Verður tilbúinn með bás og posa við útganginn eftir keppni #12stig — Þór Símon (@BjorSimon) February 16, 2019ÓMÆGOD HEBBI #12stig — Inga (@irg19) February 16, 2019Eitt af þessum fimm lögum er morðinginn í #ófærð#12stig#höskuldarviðvörun — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ætli Friðrik Ómar hafi einhvern tímann heyrt Love on the brain? Nei ég bara spyr...#12stig — Auður Kolbrá (@AudurKolbra) February 16, 2019Við skildum Friðrik Dór eftir heima og þurfum svo að velja á milli þessara laga núna. Okkur er ekki viðbjargandi. #12stig — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) February 16, 2019Tek almennt ofan fyrir fólki sem þorir þessu bara yfir höfuð, vel gert allir. #12stig en hefði ég hatt og tæki jafnan ofan þá hefði ég hent í Landslagið þetta árið. #Landslagið — Toti (@Totinn) February 16, 2019TARA #12stig — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) February 16, 2019Sko. Ef ég væri eldheitur stuðningsmaður Palestínu og vildi Júróvisíon í Ísrael allt hið versta, þá væri ég byrjaður að greiða þessum lögum atkvæði og myndi kjósa oft og í allt kvöld... #12stig — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) February 16, 2019Besta lag kvöldsins @bennivals og Fannar #12stig — gulligull1 (@GGunnleifsson) February 16, 2019Ég kýs lagið þar sem pelíkanar prumpuðu sápukúlum. Vel unnið úr low budget uppfærslu #12stig — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) February 16, 2019Elli Grill og Leoncie hefði verið slam dunk #12stig — Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) February 16, 2019Ég veit ekki, get ekki... hvað var þetta? #jeijó#12stigpic.twitter.com/DjFBAKlsFJ — Egill E. (@e18n) February 16, 2019"Þetta er svo sterk keppni!" Brandararnir byrjaðir strax #12stig — Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) February 16, 2019Seinni undanúrslit í kvöld! Gunnar Helgason heldur uppi stuðinu #12stig#söngvakeppnin#eurovision#gunniogfelix#ilovemyjobpic.twitter.com/kG6wkMxln9 — Felix Bergsson (@FelixBergsson) February 16, 2019
Eurovision Tengdar fréttir Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54