Fimmtíu ár frá síðustu tónleikum Bítlana Jakob Bjarnar skrifar 30. janúar 2019 10:51 Bítlarnir á hinum frægu lokatónleikum sínum sem fram fóru fyrir fimmtíu árum. Getty Lokatónleikar merkustu rokkhljómsveitar allra tíma settu London á annan endann. En, í dag eru fimmtíu ár liðin frá því Bítlarnir komu fram hinsta sinni. Þetta voru hinir frægu óvæntu tónleikar sem þeir héldu á þaki hússins sem stendur við 3 Savile Row. Tónleikarnir voru liður í upptökum á heimildamyndinni Let it be og þar má sjá uppnámið sem verður á götum Lundúnarborgar eftir að vegfarendur áttuðu sig á því hvað er um að vera. er svo sýnt þegar lögreglan kemur og bindur enda á tónleikana. Bítlarnir léku fáein lög við þetta tækifæri: Get Back, Don't Let Me Down, I've Got a Feeling, One After 909, Dig a Pony, I've Got a Feeling, Don't Let Me Down og Get Back.Ásamt þeim George, Paul, John og Ringo lék Billy Preston á hljómborð. Tónleikarnir mörkuðu tímamót. Ýmsir aðdáendur bundu við það vonir að þetta væri til marks um að hljómsveitin hygðist ætla að taka upp þráðinn og fara að koma fram opinberlega á nýjan leik, en Bítlarnir hættu að spila á tónleikum eftir að þeir komu fram í San Francisco árið 1966. Þeir lýstu því að þetta væri tilgangslaust, þeir heyrðu ekkert í sjálfum sér svo mjög öskruðu og veinuðu tónleikagestir. En, svo fór þó ekki. Þetta reyndust síðustu tónleikarnir. Hljómsveitin lagði svo upp laupana árið 1970, fjölmörgum aðdáendum um heim allan til mikillar hrellingar. Má segja að margir tónlistarunnendur hafi aldrei almennilega jafnað sig á því og enn er verið að ræða í þaula alla hugsanlega fleti á sögu þessarar frægustu og bestu rokkhljómsveitar allra tíma. Tónlist Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Lokatónleikar merkustu rokkhljómsveitar allra tíma settu London á annan endann. En, í dag eru fimmtíu ár liðin frá því Bítlarnir komu fram hinsta sinni. Þetta voru hinir frægu óvæntu tónleikar sem þeir héldu á þaki hússins sem stendur við 3 Savile Row. Tónleikarnir voru liður í upptökum á heimildamyndinni Let it be og þar má sjá uppnámið sem verður á götum Lundúnarborgar eftir að vegfarendur áttuðu sig á því hvað er um að vera. er svo sýnt þegar lögreglan kemur og bindur enda á tónleikana. Bítlarnir léku fáein lög við þetta tækifæri: Get Back, Don't Let Me Down, I've Got a Feeling, One After 909, Dig a Pony, I've Got a Feeling, Don't Let Me Down og Get Back.Ásamt þeim George, Paul, John og Ringo lék Billy Preston á hljómborð. Tónleikarnir mörkuðu tímamót. Ýmsir aðdáendur bundu við það vonir að þetta væri til marks um að hljómsveitin hygðist ætla að taka upp þráðinn og fara að koma fram opinberlega á nýjan leik, en Bítlarnir hættu að spila á tónleikum eftir að þeir komu fram í San Francisco árið 1966. Þeir lýstu því að þetta væri tilgangslaust, þeir heyrðu ekkert í sjálfum sér svo mjög öskruðu og veinuðu tónleikagestir. En, svo fór þó ekki. Þetta reyndust síðustu tónleikarnir. Hljómsveitin lagði svo upp laupana árið 1970, fjölmörgum aðdáendum um heim allan til mikillar hrellingar. Má segja að margir tónlistarunnendur hafi aldrei almennilega jafnað sig á því og enn er verið að ræða í þaula alla hugsanlega fleti á sögu þessarar frægustu og bestu rokkhljómsveitar allra tíma.
Tónlist Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira