Telur mengunarþoku hafa myndast í borginni í gær Birgir Olgeirsson skrifar 22. desember 2018 10:33 Há gildi svifriksmengunar mældust nærri Grensásvegi í gær. FBL/GVA Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur telur líkur á að mengunarþoka hafi myndast á höfuðborgarsvæðinu í logninu í gær. Hann segir niturdíoxíð, sem er rauðbrún og eitruð lofttegund, hafa safnast upp í þungri síðdegisumferðinni í gær. Há gildi mældust á Grensásvegi en þegar loftið er fremur rakt eins og raunin var í gær hvetja niturtegundir til þéttingar áður en rakamettun loftsins er náð. Einar bendir á í færslu á Facebook að ekki hafi verið þoka á Kjalarnesi og í Straumsvík á sama tíma en mjög nærri rakamettun. „Í stað þokunnar þéttist rakinn á yfirborði og myndaði hrím. Þar sem NO2 var til staðar í nægjanlegum mæli þéttist hins vegar í mengunarþoku sem hvarf síðan þegar dró úr umferð og styrkurinn lækkaði. Áfram hélst hins vegar rakt í nótt og svo er enn. Spurning hvað gerist í logninu í dag þegar umferðin nær hámarki,“ skrifar Einar en spáð er hægviðri aftur í dag og köldu veðri. Einar bendir á að svipaðar aðstæður hafi myndast fyrir rúmum tuttugu árum í borginni en þá var það rakið til iðnaðarmengunar sem var sögð hafa borist til borgarinnar með loftstraumum. Loftslagsmál Samgöngur Veður Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur telur líkur á að mengunarþoka hafi myndast á höfuðborgarsvæðinu í logninu í gær. Hann segir niturdíoxíð, sem er rauðbrún og eitruð lofttegund, hafa safnast upp í þungri síðdegisumferðinni í gær. Há gildi mældust á Grensásvegi en þegar loftið er fremur rakt eins og raunin var í gær hvetja niturtegundir til þéttingar áður en rakamettun loftsins er náð. Einar bendir á í færslu á Facebook að ekki hafi verið þoka á Kjalarnesi og í Straumsvík á sama tíma en mjög nærri rakamettun. „Í stað þokunnar þéttist rakinn á yfirborði og myndaði hrím. Þar sem NO2 var til staðar í nægjanlegum mæli þéttist hins vegar í mengunarþoku sem hvarf síðan þegar dró úr umferð og styrkurinn lækkaði. Áfram hélst hins vegar rakt í nótt og svo er enn. Spurning hvað gerist í logninu í dag þegar umferðin nær hámarki,“ skrifar Einar en spáð er hægviðri aftur í dag og köldu veðri. Einar bendir á að svipaðar aðstæður hafi myndast fyrir rúmum tuttugu árum í borginni en þá var það rakið til iðnaðarmengunar sem var sögð hafa borist til borgarinnar með loftstraumum.
Loftslagsmál Samgöngur Veður Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Sjá meira