Mikið umstang í kringum tónleika Ólafs Arnalds Andri Eysteinsson skrifar 29. desember 2018 10:38 Tónlistamaðurinn Ólafur Arnalds birti skemmtilegt myndband frá tónleikum sínum í Prag í október Skjáskot/Ólafur Arnalds Því að halda tónleika fylgir mikið umstang, starfsliðið í kringum Ólaf Arnalds kynntist því í október hvernig er að setja upp tónleika þegar sviðið er þremur hæðum neðar. Með Ólafi fylgja þrjú píanó sem vega í heildina um 850 kg auk alls búnaðar sem fylgir tónleikahaldi. Koma þurfti öllu heila klabbinu niður þessar þrjár hæði en lyfta var ekki möguleiki. Því þurfti að halda niður sjö stiga til að komast á réttan stað. Simon, hinn skoski framleiðslustjóri tónleika Ólafs Arnalds, þurfti ásamt fleira starfsfólki að glíma við það vandamál í október þegar Ólafur hélt tónleika í Lucerna Hall í Prag, höfuðborg Tékklands. Ólafur birti í gær myndskeið sem sýnir verkefnið sem starfsfólkið í kringum Ólaf þurfti að kljást við. Ljóst er að orð Ólafs eru sönn: Án starfsliðs væru engir tónleikar. Without the crew there is no show. And we had a particular challenge in Prague this fall, where we had to carry the whole show down 7 flights of stairs. So we decided to follow our lovely Scottish production manager, Simon, around for the day and see what goes on. pic.twitter.com/HQZRW3Nkey — Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) December 28, 2018 Tónlist Tengdar fréttir Vill hafa áhrif á heiminn með tónlistinni Eitt fremsta tónskáld Íslands, Ólafur Arnalds, hefur gefið út nýja plötu, re:member. Hann hefur farið sigurför um heiminn með tónlist sinni og meðal annars unnið til BAFTA-verðlauna. Hann segir að tónlistin færi fólk saman og myndi tengingar, óháð samtölum. 8. desember 2018 11:30 Leiksigur og margra stjörnu viðtökur Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd. 30. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Gjafakort sem minna á sig og renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Því að halda tónleika fylgir mikið umstang, starfsliðið í kringum Ólaf Arnalds kynntist því í október hvernig er að setja upp tónleika þegar sviðið er þremur hæðum neðar. Með Ólafi fylgja þrjú píanó sem vega í heildina um 850 kg auk alls búnaðar sem fylgir tónleikahaldi. Koma þurfti öllu heila klabbinu niður þessar þrjár hæði en lyfta var ekki möguleiki. Því þurfti að halda niður sjö stiga til að komast á réttan stað. Simon, hinn skoski framleiðslustjóri tónleika Ólafs Arnalds, þurfti ásamt fleira starfsfólki að glíma við það vandamál í október þegar Ólafur hélt tónleika í Lucerna Hall í Prag, höfuðborg Tékklands. Ólafur birti í gær myndskeið sem sýnir verkefnið sem starfsfólkið í kringum Ólaf þurfti að kljást við. Ljóst er að orð Ólafs eru sönn: Án starfsliðs væru engir tónleikar. Without the crew there is no show. And we had a particular challenge in Prague this fall, where we had to carry the whole show down 7 flights of stairs. So we decided to follow our lovely Scottish production manager, Simon, around for the day and see what goes on. pic.twitter.com/HQZRW3Nkey — Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) December 28, 2018
Tónlist Tengdar fréttir Vill hafa áhrif á heiminn með tónlistinni Eitt fremsta tónskáld Íslands, Ólafur Arnalds, hefur gefið út nýja plötu, re:member. Hann hefur farið sigurför um heiminn með tónlist sinni og meðal annars unnið til BAFTA-verðlauna. Hann segir að tónlistin færi fólk saman og myndi tengingar, óháð samtölum. 8. desember 2018 11:30 Leiksigur og margra stjörnu viðtökur Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd. 30. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Gjafakort sem minna á sig og renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Vill hafa áhrif á heiminn með tónlistinni Eitt fremsta tónskáld Íslands, Ólafur Arnalds, hefur gefið út nýja plötu, re:member. Hann hefur farið sigurför um heiminn með tónlist sinni og meðal annars unnið til BAFTA-verðlauna. Hann segir að tónlistin færi fólk saman og myndi tengingar, óháð samtölum. 8. desember 2018 11:30
Leiksigur og margra stjörnu viðtökur Ný plata Ólafs Arnalds re:member hefur fengið glimrandi dóma um víða veröld frá því að hún kom út. Ólafi bregður fyrir í kvikmyndinni Lof mér að falla en hann sér einnig um tónlistina í þeirri mynd. 30. ágúst 2018 06:00