Þessi 26 fá ríkisborgararétt Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. desember 2018 06:53 Fólkið er á aldrinum 12 til 82 ára. Vísir/vilhelm Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til með frumvarpi sínu að tuttugu og sex fái íslenskan ríkisborgararétt. Alls bárust nefndinni 220 umsóknir um ríkisborgararétt á haustþingi. Fólkið er á aldrinum 12 til 82 ára og frá sextán löndum. Fjórir eru frá Sýrlandi, þrír frá Afganistan og tveir frá Víetnam, Póllandi, Þýskalandi, Eþíópíu og Tékklandi. Hér má sjá lista með nöfnum þeirra sem nefndin vill veita ríkisborgararétt: 1. Agata Marta Bikielec, f. 1978 í Póllandi. 2. Alassane Konate, f. 1977 í Malí. 3. Arshak Kocharyan, f. 1966 í Armeníu. 4. Asia Hussein Charbaji, f. 1946 í Sýrlandi. 5. Audrius Sakalauskas, f. 1995 í Litháen. 6. Bisrat Dawit Melke, f. 1976 í Eþíópíu. 7. Colin Arnold Dalrymple, f. 1988 í Bandaríkjunum. 8. Damian Karol Klobassa-Zrencki, f. 1975 í Póllandi. 9. Duong Dao To, f. 1948 í Víetnam. 10. Fereshteh Mesbah Sayed Ali, f. 1995 í Afganistan. 11. Jan Bradác, f. 1986 í Tékklandi. 12. Jesse Akin Atutu, f. 1985 í Nígeríu. 13. Jorenda Acena Smith, f. 1969 á Filippseyjum. 14. Kiflom Gebrehiwot Mesfin, f. 1971 í Eþíópíu. 15. Manuel J de Freitas Pereira, f. 1970 í Portúgal. 16. Maria Loana Tovey, f. 1960 í Þýskalandi. 17. Mária Bradác, f. 1985 í Tékklandi. 18. Mohamad Khaled Charbaji, f. 1936 í Sýrlandi. 19. Noufa Alkassoum, f. 1947 í Sýrlandi. 20. Omar Khan Safi, f. 1989 í Afganistan. 21. Sally Hadid, f. 2006 í Sýrlandi. 22. Surasak Poonklang, f. 1990 í Taílandi. 23. Thinh Ích To, f. 1984 í Víetnam. 24. Tobias Klose, f. 1972 í Þýskalandi. 25. Vyacheslav Yelysyuchenko, f. 1981 í Úkraínu. 26. Zahra Mesbah Sayed Ali, f. 1992 í Afganistan. Alþingi Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Sjá meira
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til með frumvarpi sínu að tuttugu og sex fái íslenskan ríkisborgararétt. Alls bárust nefndinni 220 umsóknir um ríkisborgararétt á haustþingi. Fólkið er á aldrinum 12 til 82 ára og frá sextán löndum. Fjórir eru frá Sýrlandi, þrír frá Afganistan og tveir frá Víetnam, Póllandi, Þýskalandi, Eþíópíu og Tékklandi. Hér má sjá lista með nöfnum þeirra sem nefndin vill veita ríkisborgararétt: 1. Agata Marta Bikielec, f. 1978 í Póllandi. 2. Alassane Konate, f. 1977 í Malí. 3. Arshak Kocharyan, f. 1966 í Armeníu. 4. Asia Hussein Charbaji, f. 1946 í Sýrlandi. 5. Audrius Sakalauskas, f. 1995 í Litháen. 6. Bisrat Dawit Melke, f. 1976 í Eþíópíu. 7. Colin Arnold Dalrymple, f. 1988 í Bandaríkjunum. 8. Damian Karol Klobassa-Zrencki, f. 1975 í Póllandi. 9. Duong Dao To, f. 1948 í Víetnam. 10. Fereshteh Mesbah Sayed Ali, f. 1995 í Afganistan. 11. Jan Bradác, f. 1986 í Tékklandi. 12. Jesse Akin Atutu, f. 1985 í Nígeríu. 13. Jorenda Acena Smith, f. 1969 á Filippseyjum. 14. Kiflom Gebrehiwot Mesfin, f. 1971 í Eþíópíu. 15. Manuel J de Freitas Pereira, f. 1970 í Portúgal. 16. Maria Loana Tovey, f. 1960 í Þýskalandi. 17. Mária Bradác, f. 1985 í Tékklandi. 18. Mohamad Khaled Charbaji, f. 1936 í Sýrlandi. 19. Noufa Alkassoum, f. 1947 í Sýrlandi. 20. Omar Khan Safi, f. 1989 í Afganistan. 21. Sally Hadid, f. 2006 í Sýrlandi. 22. Surasak Poonklang, f. 1990 í Taílandi. 23. Thinh Ích To, f. 1984 í Víetnam. 24. Tobias Klose, f. 1972 í Þýskalandi. 25. Vyacheslav Yelysyuchenko, f. 1981 í Úkraínu. 26. Zahra Mesbah Sayed Ali, f. 1992 í Afganistan.
Alþingi Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Sjá meira