Kona fer í stríð á ekki möguleika á Óskarstilnefningu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. desember 2018 11:49 Halldóra Geirharðsdóttir sést hér í hlutverki kórstjórans Höllu. Í síðustu viku var hún tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fyrir leik sinn. Kvikmyndin Kona fer í stríð mun ekki vera tilnefnd til Óskarsverðlauna, en hún náði ekki í gegnum niðurskurð í flokki erlendra kvikmynda. Myndin var framlag Íslands til verðlaunanna. Á vef Óskarsakademíunnar segir að níu myndir muni halda áfram í forvali um bestu erlendu kvikmyndina, en alls voru 87 myndir sendar inn í flokknum og þurftu meðlimir akademíunnar að sjá allar myndirnar áður en atkvæðaseðill var sendur inn. Myndirnar níu sem koma til greina eru: Brids of Passage frá Kólumbíu, The Guilty frá Danmörku, hin þýska Never Look Away, Shoplifters frá Japan, Ayka frá Kasakstan, Capernaum frá Lebanon, hin mexíkóska Roma, Cold War frá Póllandi og Burning frá Suður-Kóreu.Á vef Óskarsins má sjá stuttlista fyrir nokkra flokka verðlaunanna, svo sem fyrir bestu heimildarmyndina, bestu stuttu heimildarmyndina, fyrir gervi og hár, tónlist, stuttmynd í flokki teiknimynda og tæknibrellur. Tengdar fréttir Halldóra í skýjunum að Halla verði ekki leikin af kynbombu Bandaríska kvikmyndagerðarkonan Jodie Foster mun leikstýra og fara með aðahlutverkið í bandarískri endurgerð myndarinnar Kona fer í stríð. 11. desember 2018 11:30 Kona fer í stríð verðlaunuð af Evrópuþinginu Benedikt Erlingsson leikstjóri hlaut í dag LUX kvikmyndaverðlaun Evrópuþingsins við hátíðlega athöfn í Evrópuþinginu í Strassborg fyrir kvikmynd sína, Kona fer í stríð. 14. nóvember 2018 13:18 „Ég get ekki beðið eftir að leika Höllu“ Jodie Foster endurgerir myndina Kona fer í stríð. 10. desember 2018 23:06 Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30. október 2018 19:11 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Kvikmyndin Kona fer í stríð mun ekki vera tilnefnd til Óskarsverðlauna, en hún náði ekki í gegnum niðurskurð í flokki erlendra kvikmynda. Myndin var framlag Íslands til verðlaunanna. Á vef Óskarsakademíunnar segir að níu myndir muni halda áfram í forvali um bestu erlendu kvikmyndina, en alls voru 87 myndir sendar inn í flokknum og þurftu meðlimir akademíunnar að sjá allar myndirnar áður en atkvæðaseðill var sendur inn. Myndirnar níu sem koma til greina eru: Brids of Passage frá Kólumbíu, The Guilty frá Danmörku, hin þýska Never Look Away, Shoplifters frá Japan, Ayka frá Kasakstan, Capernaum frá Lebanon, hin mexíkóska Roma, Cold War frá Póllandi og Burning frá Suður-Kóreu.Á vef Óskarsins má sjá stuttlista fyrir nokkra flokka verðlaunanna, svo sem fyrir bestu heimildarmyndina, bestu stuttu heimildarmyndina, fyrir gervi og hár, tónlist, stuttmynd í flokki teiknimynda og tæknibrellur.
Tengdar fréttir Halldóra í skýjunum að Halla verði ekki leikin af kynbombu Bandaríska kvikmyndagerðarkonan Jodie Foster mun leikstýra og fara með aðahlutverkið í bandarískri endurgerð myndarinnar Kona fer í stríð. 11. desember 2018 11:30 Kona fer í stríð verðlaunuð af Evrópuþinginu Benedikt Erlingsson leikstjóri hlaut í dag LUX kvikmyndaverðlaun Evrópuþingsins við hátíðlega athöfn í Evrópuþinginu í Strassborg fyrir kvikmynd sína, Kona fer í stríð. 14. nóvember 2018 13:18 „Ég get ekki beðið eftir að leika Höllu“ Jodie Foster endurgerir myndina Kona fer í stríð. 10. desember 2018 23:06 Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30. október 2018 19:11 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Halldóra í skýjunum að Halla verði ekki leikin af kynbombu Bandaríska kvikmyndagerðarkonan Jodie Foster mun leikstýra og fara með aðahlutverkið í bandarískri endurgerð myndarinnar Kona fer í stríð. 11. desember 2018 11:30
Kona fer í stríð verðlaunuð af Evrópuþinginu Benedikt Erlingsson leikstjóri hlaut í dag LUX kvikmyndaverðlaun Evrópuþingsins við hátíðlega athöfn í Evrópuþinginu í Strassborg fyrir kvikmynd sína, Kona fer í stríð. 14. nóvember 2018 13:18
„Ég get ekki beðið eftir að leika Höllu“ Jodie Foster endurgerir myndina Kona fer í stríð. 10. desember 2018 23:06
Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30. október 2018 19:11