Wuxi NextCODE fær 25 milljarða fjármögnun frá alþjóðlegum fjárfestum Helgi Vífill Júlíusson skrifar 5. desember 2018 08:00 Vísindamaður að störfum. Getty/Josh Reynolds Wuxi NextCODE, sem meðal annars var stofnað af Hannesi Smárasyni ásamt fleirum og er með skrifstofur á Íslandi, hefur lokið 200 milljón dollara fjármögnun. Það jafngildir 24,5 milljörðum króna. Þetta kemur fram í erlendum fréttamiðlum. Starfsemi WuXi NextCode lýtur að því að nota upplýsingar um erfðamengi til þess að uppgötva virkni ákveðinna gena. Fyrirtækið varð til þegar WuXi PharmaTech keypti íslenska lyfjafyrirtækið NextCode á 8,5 milljarða króna árið 2015.Hannes Smárason.Íslensk erfðagreining kom NextCode á fót til að selja sjúkdómsgreiningar til lækna og sjúkrahúsa í Bandaríkjunum. Írski fjárfestingasjóðurinn Ireland Strategic Investment Fund leiddi ferlið og lagði til 70 milljónir dollara. Sá sjóður var stærsti hluthafi Genomics Medicine Ireland sem Wuxi NextCODE keypti nýverið til að koma á fót höfuðstöðvum í Evrópu. Á meðal annarra fjárfesta í þessari lotu má nefna Temasek og Sequoia Capital sem hafa lengi verið hluthafar í fyrirtækinu. Fyrir um það bil ári sótti Wuxi NextCode 240 milljónir dollara í fjármögnun. Temasek er einnig hluthafi í Alvogen og Alvotech sem er með höfuðstöðvar í Vatnsmýrinni. Hannes lét af störfum sem forstjóri WuXi Nextcode í mars, rúmu ári eftir að hann tók við keflinu. Hann starfar áfram sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu. Frá því í mars hefur hann starfað sem ráðgjafi fyrir 6 Dimensions Capital sem fjárfestir í nýsköpun í heilbrigðisviði. Fyrirtækið varð til við samruna WuXi Healthcare Ventures og Frontline BioVentures. Birtist í Fréttablaðinu Lyf Tækni Tengdar fréttir Hannes Smárason hættir hjá líftæknifélagi Hann er sagður ætla að einbeita sér að öðrum frumkvöðlastörfum. 13. mars 2018 09:54 Afdrif áhrifamanna í bankakerfinu Bankastjórar, stórir hluthafar í bönkunum og aðrir áhrifamenn í fjármálalífinu hurfu margir hverjir úr sviðsljósinu í kjölfar fjármálahrunsins. Flestir þeirra hafa þó náð að fóta sig að nýju. 6. október 2018 07:30 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Wuxi NextCODE, sem meðal annars var stofnað af Hannesi Smárasyni ásamt fleirum og er með skrifstofur á Íslandi, hefur lokið 200 milljón dollara fjármögnun. Það jafngildir 24,5 milljörðum króna. Þetta kemur fram í erlendum fréttamiðlum. Starfsemi WuXi NextCode lýtur að því að nota upplýsingar um erfðamengi til þess að uppgötva virkni ákveðinna gena. Fyrirtækið varð til þegar WuXi PharmaTech keypti íslenska lyfjafyrirtækið NextCode á 8,5 milljarða króna árið 2015.Hannes Smárason.Íslensk erfðagreining kom NextCode á fót til að selja sjúkdómsgreiningar til lækna og sjúkrahúsa í Bandaríkjunum. Írski fjárfestingasjóðurinn Ireland Strategic Investment Fund leiddi ferlið og lagði til 70 milljónir dollara. Sá sjóður var stærsti hluthafi Genomics Medicine Ireland sem Wuxi NextCODE keypti nýverið til að koma á fót höfuðstöðvum í Evrópu. Á meðal annarra fjárfesta í þessari lotu má nefna Temasek og Sequoia Capital sem hafa lengi verið hluthafar í fyrirtækinu. Fyrir um það bil ári sótti Wuxi NextCode 240 milljónir dollara í fjármögnun. Temasek er einnig hluthafi í Alvogen og Alvotech sem er með höfuðstöðvar í Vatnsmýrinni. Hannes lét af störfum sem forstjóri WuXi Nextcode í mars, rúmu ári eftir að hann tók við keflinu. Hann starfar áfram sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu. Frá því í mars hefur hann starfað sem ráðgjafi fyrir 6 Dimensions Capital sem fjárfestir í nýsköpun í heilbrigðisviði. Fyrirtækið varð til við samruna WuXi Healthcare Ventures og Frontline BioVentures.
Birtist í Fréttablaðinu Lyf Tækni Tengdar fréttir Hannes Smárason hættir hjá líftæknifélagi Hann er sagður ætla að einbeita sér að öðrum frumkvöðlastörfum. 13. mars 2018 09:54 Afdrif áhrifamanna í bankakerfinu Bankastjórar, stórir hluthafar í bönkunum og aðrir áhrifamenn í fjármálalífinu hurfu margir hverjir úr sviðsljósinu í kjölfar fjármálahrunsins. Flestir þeirra hafa þó náð að fóta sig að nýju. 6. október 2018 07:30 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Hannes Smárason hættir hjá líftæknifélagi Hann er sagður ætla að einbeita sér að öðrum frumkvöðlastörfum. 13. mars 2018 09:54
Afdrif áhrifamanna í bankakerfinu Bankastjórar, stórir hluthafar í bönkunum og aðrir áhrifamenn í fjármálalífinu hurfu margir hverjir úr sviðsljósinu í kjölfar fjármálahrunsins. Flestir þeirra hafa þó náð að fóta sig að nýju. 6. október 2018 07:30