Mun færri Kínverjar slasast í umferðinni Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. desember 2018 20:00 Kínverskum ferðamönnum og ungu fólki sem slasast í umferðinni hér á landi hefur fækkað verulega. Upplýsingafulltrúi Samgöngustofu segir gríðarlegum árangri hafa náðst með aukinni fræðslu og forvörnum. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 21 erlendur ferðamaður slasast í umferðinni miðað við 32 og 33 síðustu tvö árin á undan. Ef horft er á tímabilið maí til september, þegar flest slysin verða, slösuðust sjö erlendir ferðamenn alvarlega í ár en þeir voru 23 á sama tímabili árin 2016 og 2017. Árangurinn verður að teljast nokkuð góður í ljósi þess að mun fleiri ferðamenn koma nú til landsins miðað við til dæmis árið 2011 þegar jafnmargir slösuðust alvarlega yfir sumartímann. Þórhildur Elín Elínarsdóttir, upplýsingarfulltrúi SamgöngustofuVandræði kínverskra ferðamanna á vegum landsins hafa verið mikið í umræðunni síðustu ár en þeir hafa verið efstir á lista yfir fjölda ferðamanna sem slasast í umferðinni. COMMENT 1 ÞÓRHILDUR ferðamennirnir komist ekki hjá fræðslunni sem greinilega hefur skilað góðum árangri. Ástandið var verst ástandið verst árið 2015 en þá slösuðust 36 kínverskir ferðamenn. Fystu níu mánuði þessa árs eru þeir mun færri eða 13 talsins. Þá er ungt fólk einnig að standa sig mun betur en áður var. „Það eru töluvert færri Kínverjar sem eru að lenda í slysum. Þar gildir í rauninni samvinnan við forvarnir og fræðslu sem hefur verið tekin upp, mjög virkt samstarf við kínverska sendiráðið á Íslandi og íslenska sendiráðið í Kína.“ Árið 2008 voru 49 ungir ökumenn sem áttu aðild að alvarlegum umferðaslysum. Árið 2016 voru þeir 32 en þeir eru mun færri í ár, eða 12 talsins á fyrstu átta mánuðum ársins. Þórhildur þakkar árangurinn meðal annars skipulagðri fræðslustarfsemi. „Svo hafa orðið breytingar á ökunáminu, það er orðið miklu ítarlegra og bráðabirgðatímabilið er líka orðið virkara þannig að allt þetta hjálpast að við að fækka slysum þar sem ungt fólk kemur við sögu.“ Á meðan þróunin er jákvæð hvað kínverska ferðamenn og ungt fólk varðar hefur fíkniefnaakstur hins vegar verið að færast í aukana. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 67 manns látist eða slasast vegna fíkniefnaaksturs en þeir voru 35 á sama tímabili árið 2017. Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Tengdar fréttir Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. 4. október 2018 12:30 Dregið hefur úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna Átaksverkefni til að draga úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna hér á landi hefur skilað góðum árangri. Slysum fækkaði hlutfallslega á milli ára. 17. júní 2017 21:30 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Sjá meira
Kínverskum ferðamönnum og ungu fólki sem slasast í umferðinni hér á landi hefur fækkað verulega. Upplýsingafulltrúi Samgöngustofu segir gríðarlegum árangri hafa náðst með aukinni fræðslu og forvörnum. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 21 erlendur ferðamaður slasast í umferðinni miðað við 32 og 33 síðustu tvö árin á undan. Ef horft er á tímabilið maí til september, þegar flest slysin verða, slösuðust sjö erlendir ferðamenn alvarlega í ár en þeir voru 23 á sama tímabili árin 2016 og 2017. Árangurinn verður að teljast nokkuð góður í ljósi þess að mun fleiri ferðamenn koma nú til landsins miðað við til dæmis árið 2011 þegar jafnmargir slösuðust alvarlega yfir sumartímann. Þórhildur Elín Elínarsdóttir, upplýsingarfulltrúi SamgöngustofuVandræði kínverskra ferðamanna á vegum landsins hafa verið mikið í umræðunni síðustu ár en þeir hafa verið efstir á lista yfir fjölda ferðamanna sem slasast í umferðinni. COMMENT 1 ÞÓRHILDUR ferðamennirnir komist ekki hjá fræðslunni sem greinilega hefur skilað góðum árangri. Ástandið var verst ástandið verst árið 2015 en þá slösuðust 36 kínverskir ferðamenn. Fystu níu mánuði þessa árs eru þeir mun færri eða 13 talsins. Þá er ungt fólk einnig að standa sig mun betur en áður var. „Það eru töluvert færri Kínverjar sem eru að lenda í slysum. Þar gildir í rauninni samvinnan við forvarnir og fræðslu sem hefur verið tekin upp, mjög virkt samstarf við kínverska sendiráðið á Íslandi og íslenska sendiráðið í Kína.“ Árið 2008 voru 49 ungir ökumenn sem áttu aðild að alvarlegum umferðaslysum. Árið 2016 voru þeir 32 en þeir eru mun færri í ár, eða 12 talsins á fyrstu átta mánuðum ársins. Þórhildur þakkar árangurinn meðal annars skipulagðri fræðslustarfsemi. „Svo hafa orðið breytingar á ökunáminu, það er orðið miklu ítarlegra og bráðabirgðatímabilið er líka orðið virkara þannig að allt þetta hjálpast að við að fækka slysum þar sem ungt fólk kemur við sögu.“ Á meðan þróunin er jákvæð hvað kínverska ferðamenn og ungt fólk varðar hefur fíkniefnaakstur hins vegar verið að færast í aukana. Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa 67 manns látist eða slasast vegna fíkniefnaaksturs en þeir voru 35 á sama tímabili árið 2017.
Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Tengdar fréttir Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. 4. október 2018 12:30 Dregið hefur úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna Átaksverkefni til að draga úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna hér á landi hefur skilað góðum árangri. Slysum fækkaði hlutfallslega á milli ára. 17. júní 2017 21:30 Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Sjá meira
Kínverjar úti að aka í umferðinni Kínverjar slasast helst í umferðinni á Íslandi. 4. október 2018 12:30
Dregið hefur úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna Átaksverkefni til að draga úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna hér á landi hefur skilað góðum árangri. Slysum fækkaði hlutfallslega á milli ára. 17. júní 2017 21:30