Króli sér gífurlega eftir gömlum rapptextum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2018 18:27 Rapparinn Króli á opnunarviðburðurði Barnamenningarhátíðar 2018 Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Rapparinn vinsæli Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, segist fyrir nokkru síðan hafa snúið við stefnu sinni í textagerð. Hann segist hafa sætt gagnrýni á samfélagsmiðlum vegna eldri texta sinna. Hann hafi tekið meðvitaða ákvörðun að hætta að flytja um áttatíu prósent af eldri textum sínum. Króli greinir frá þessu á Twitter. Þar bendir rapparinn á Instagram-færslu frá listakonunni Helgu Guðrúnu Þorbjörnsdóttur, sem notast við listamannsnafnið coce hore, þar sem birt eru textabrot úr rapptextum.„Tek mömmu þína eins og Rits Kex alltaf þurra.“„Skal alveg barna þig þótt ég hati litla krakka.“„Gellan þín er sko kölluð túna.“„Tussur að vestan, já þær eru svangar.“„Held samt mæðrunum glóðvolgum og gröðum.“ Króli, sem er nýorðinn 19 ára, minnir á að hann sé ekki búinn að vera lengi í tónlist. Alls ekki. „... en þegar ég byrjaði hafði ég einhverja fyrirhugaða ímynd um hvernig maður „ætti að rappa“ og hvað maður ætti að rappa um. Ég var einfaldlega fastur í karakter þegar ég byrjaði, ég var að skrifa eins og ég hélt að ég ætti að skrifa, hvernig aðrir karlkyns rapparar röppuðu.“ Króli segir alla textana hafa verið skrifaða þegar þeir JóiP áttu ekki fylgjendahóp, líkt og í dag. „Ég snéri við stefnu minni textalega og sé gífurlega mikið eftir þessu en það breytir því ekki að ég sagði þetta. Ég tók meðvitaða ákvörðun fyrir svolitlu síðan að taka 4/5 af þessum línum ekki á showum lengur. Það hefur haldist þannig og ég hyggst halda því áfram.“Uppfært klukkan 23:12 með upplýsingum um listamanninn coce hore.Hæ, var taggaður í þetta á insta. Hef mikið talað um þetta upp á síðkastið í viðtölum og mig langar smá að létta af mér hvað varðar þetta. pic.twitter.com/7Xmy4eSkrq— Króli (@Kiddioli) November 29, 2018 Tónlist Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Gjafakort sem minna á sig og renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Rapparinn vinsæli Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, segist fyrir nokkru síðan hafa snúið við stefnu sinni í textagerð. Hann segist hafa sætt gagnrýni á samfélagsmiðlum vegna eldri texta sinna. Hann hafi tekið meðvitaða ákvörðun að hætta að flytja um áttatíu prósent af eldri textum sínum. Króli greinir frá þessu á Twitter. Þar bendir rapparinn á Instagram-færslu frá listakonunni Helgu Guðrúnu Þorbjörnsdóttur, sem notast við listamannsnafnið coce hore, þar sem birt eru textabrot úr rapptextum.„Tek mömmu þína eins og Rits Kex alltaf þurra.“„Skal alveg barna þig þótt ég hati litla krakka.“„Gellan þín er sko kölluð túna.“„Tussur að vestan, já þær eru svangar.“„Held samt mæðrunum glóðvolgum og gröðum.“ Króli, sem er nýorðinn 19 ára, minnir á að hann sé ekki búinn að vera lengi í tónlist. Alls ekki. „... en þegar ég byrjaði hafði ég einhverja fyrirhugaða ímynd um hvernig maður „ætti að rappa“ og hvað maður ætti að rappa um. Ég var einfaldlega fastur í karakter þegar ég byrjaði, ég var að skrifa eins og ég hélt að ég ætti að skrifa, hvernig aðrir karlkyns rapparar röppuðu.“ Króli segir alla textana hafa verið skrifaða þegar þeir JóiP áttu ekki fylgjendahóp, líkt og í dag. „Ég snéri við stefnu minni textalega og sé gífurlega mikið eftir þessu en það breytir því ekki að ég sagði þetta. Ég tók meðvitaða ákvörðun fyrir svolitlu síðan að taka 4/5 af þessum línum ekki á showum lengur. Það hefur haldist þannig og ég hyggst halda því áfram.“Uppfært klukkan 23:12 með upplýsingum um listamanninn coce hore.Hæ, var taggaður í þetta á insta. Hef mikið talað um þetta upp á síðkastið í viðtölum og mig langar smá að létta af mér hvað varðar þetta. pic.twitter.com/7Xmy4eSkrq— Króli (@Kiddioli) November 29, 2018
Tónlist Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Gjafakort sem minna á sig og renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira