Prófessor í bótarétti fékk ekki bætur úr málskostnaðartryggingu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. október 2018 06:00 Eiríkur Jónsson lagaprófessor. Fréttablaðið/Eyþór Eiríkur Jónsson, prófessor í skaðabótarétti við Háskóla Íslands, átti ekki rétt á greiðslu bóta úr málskostnaðartryggingu fjölskyldutryggingar sinnar vegna máls sem hann hefur höfðað gegn íslenska ríkinu. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í vátryggingamálum (ÚRVá). Eiríkur var í hópi fimmtán umsækjenda um embætti dómara við Landsrétt sem metnir voru hæfastir til starfsins en ekki í hópi þeirra sem dómsmálaráðherra lagði til að yrðu skipaðir. Hefur hann höfðað mál til viðurkenningar á skaðabótaskyldu vegna fjártjóns af ákvörðun ráðherra en ríkið hefur nú þegar fallist á miskabótaskyldu. Aðalmeðferð í málinu var fyrir tæpum sex vikum og er dóms beðið. Áður en málið var höfðað taldi Eiríkur að hann ætti rétt á greiðslu úr málskostnaðartryggingu sinni en vátryggingafélag hans hafnaði bótaskyldu þar sem málshöfðunin tengdist atvinnu hans. Slík mál væru undanskilin gildissviði tryggingarinnar. Eiríkur, sem er höfundur að fræðiriti um vátryggingarétt, sagði á móti að fyrirhugað dómsmál snerist ekki um starfskjör hans. Málið væri byggt á sakarreglunni og mismunareglu skaðabótaréttins en tekjur hans sem landsréttardómari væru hærri en þær tekjur sem hann hefur sem prófessor við Háskóla Íslands. ÚRVá taldi að málið snerist um fjártjón vegna framtíðartekjutaps og slíkur ágreiningur væri í skýrum tengslum við atvinnu Eiríks. Orðalag vátryggingarskilmálanna yrði ekki skilið svo að það næði aðeins til ágreinings vátryggðs og þess vinnuveitanda sem hann starfar hjá. Því var ekki fallist á bótaskyldu félagsins. Dómsmál Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Sjá meira
Eiríkur Jónsson, prófessor í skaðabótarétti við Háskóla Íslands, átti ekki rétt á greiðslu bóta úr málskostnaðartryggingu fjölskyldutryggingar sinnar vegna máls sem hann hefur höfðað gegn íslenska ríkinu. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í vátryggingamálum (ÚRVá). Eiríkur var í hópi fimmtán umsækjenda um embætti dómara við Landsrétt sem metnir voru hæfastir til starfsins en ekki í hópi þeirra sem dómsmálaráðherra lagði til að yrðu skipaðir. Hefur hann höfðað mál til viðurkenningar á skaðabótaskyldu vegna fjártjóns af ákvörðun ráðherra en ríkið hefur nú þegar fallist á miskabótaskyldu. Aðalmeðferð í málinu var fyrir tæpum sex vikum og er dóms beðið. Áður en málið var höfðað taldi Eiríkur að hann ætti rétt á greiðslu úr málskostnaðartryggingu sinni en vátryggingafélag hans hafnaði bótaskyldu þar sem málshöfðunin tengdist atvinnu hans. Slík mál væru undanskilin gildissviði tryggingarinnar. Eiríkur, sem er höfundur að fræðiriti um vátryggingarétt, sagði á móti að fyrirhugað dómsmál snerist ekki um starfskjör hans. Málið væri byggt á sakarreglunni og mismunareglu skaðabótaréttins en tekjur hans sem landsréttardómari væru hærri en þær tekjur sem hann hefur sem prófessor við Háskóla Íslands. ÚRVá taldi að málið snerist um fjártjón vegna framtíðartekjutaps og slíkur ágreiningur væri í skýrum tengslum við atvinnu Eiríks. Orðalag vátryggingarskilmálanna yrði ekki skilið svo að það næði aðeins til ágreinings vátryggðs og þess vinnuveitanda sem hann starfar hjá. Því var ekki fallist á bótaskyldu félagsins.
Dómsmál Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Sjá meira