Velkomin... og hvað svo? Þórólfur Árnason skrifar 5. október 2018 07:00 Öll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu. Mikill vöxtur í ferðaþjónustu hefur fært þjóðinni dýrmæta atvinnu og tekjur svo hér mælist velmegun mun meiri en útlit var fyrir um hríð. Miklum fjölda erlendra gesta fylgja þó jafnframt ýmsar áskoranir. Meðal þeirra má nefna umferðarþunga á vegum með miklu álagi á vegakerfi og lögreglu, að ónefndri aukinni slysahættu á fólki. Á umferðarþingi í dag sem ber yfirskriftina „Velkomin?… og hvað svo?“ verða áskoranir og mögulegar leiðir að auknu umferðaröryggi ræddar vítt og breitt, í ljósi þess mikla viðbótarfjölda sem ferðastÖll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu. um landið með öllum okkar erlendu gestum. Farið verður yfir ýmsar aðgerðir sem unnið er að og mögulegar eru til að auka öryggi fólks sem ferðast um landið á bílaleigubílum og í rútum og ræddar aðferðir til að stýra ferðafólki þannig að það velji öruggari leiðir. Velt verður upp hugmyndum um það hvernig við getum enn betur nýtt okkur nýjustu tækni og stafrænar lausnir í þágu umferðaröryggis. Margt hefur þegar áunnist með markvissu starfi. Sem dæmi má nefna samvinnu við kínverska sendiráðið á Íslandi, íslenska sendiráðið í Kína og íslenskar bílaleigur um fræðslu til kínversks ferðafólks um þær áskoranir sem bíða þeirra við akstur á íslenskum vegum. Árangurinn af verkefninu er mjög góður og mælist í fækkun umferðarslysa á kínversku ferðafólki. Samvinna og samtakamáttur fleytir okkur lengst að því markmiði að auka öryggisvitund samfélagsins og sáttmála um að gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir alvarleg umferðarslys. Þau eru ekki einkamál þeirra sem í þeim lenda. Allir vegfarendur, bæði íslenskir og erlendir, geta orðið fórnarlömb slysa og samfélagið í heild greiðir fyrir þau dýru verði. Áhugafólk um betri umferðarmenningu er hvatt til þátttöku því samgönguöryggi kemur okkur öllum við. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Þórólfur Árnason Mest lesið Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þeir sem þurfa ekki að takast á við afleiðingar gjörða sinna Davíð Már Sigurðsson Skoðun Geðheilbrigðiskerfi án sálfræðinga, hvernig hljómar það? María Mjöll Björnsdóttir Skoðun Fær ESB Ísland í jólagjöf? Stefán Vagn Stefánsson Skoðun Kjósum Rósu á þing Linda Baldvinsdóttir Skoðun Frekar vandræðalegt Ólafur Hauksson Skoðun Tapast hafa sveitarstjórnarmenn af öllu landinu Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun Náttúruspjöll í sveitarfélagi ársins Kjartan H. Ágústsson Skoðun Kópavogur lækkar skatta á íbúa Orri Hlöðversson,Gunnar Sær Ragnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Inngilding erlends starfsfólks á íslenskum vinnumarkaði Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Að eta útsæði Sigríiður Á. Andersen skrifar Skoðun Kjósum kratana í þágu dýravelferðar Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Þegar dýrt verður allt í einu of dýrt Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Frelsi alla leið – dánaraðstoð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Kjósum velferð dýra Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Líf í skugga flugvallar – upplifun íbúa Haukur Magnússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift skrifar Skoðun Stafrænn heimur og gervigreind til framtíðar Þormóður Logi Björnsson skrifar Skoðun Netöryggi og friðhelgi einkalífs – grundvallarréttur allra Grímur Grímsson,Eva Pandora Baldursdóttir skrifar Skoðun Þetta er víst einkavæðing! Engilbert Guðmundsson skrifar Skoðun Tapast hafa sveitarstjórnarmenn af öllu landinu Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Ábyrg umræða óskast um vinnumarkaðslíkanið Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Næring – hlutverk næringarfræðinga Edda Ýr Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Bætum samskipti ríkis og sveitarfélaga Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Kópavogur lækkar skatta á íbúa Orri Hlöðversson,Gunnar Sær Ragnarsson skrifar Skoðun Alþingi kemur Kvikmyndasjóði til bjargar Hópur kvikmyndagerðarfólks skrifar Skoðun Skóli fyrir alla Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Áfram strákar! Heiðbrá Ólafsdóttir skrifar Skoðun Nú er vika fjögur að hefjast í verkfallsaðgerðum KÍ og enn virðast engar lausnir í sjónmáli! Hafdís Einarsdóttir skrifar Skoðun Umhverfismál: „Hvað get ég gert?“ Einar Bárðarson skrifar Skoðun Tölfræðileg líkindi og merkingarleg tengsl – Frá mynstrum til skilnings Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Náttúruspjöll í sveitarfélagi ársins Kjartan H. Ágústsson skrifar Skoðun Frekar vandræðalegt Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Fjölskylduhúsið Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Fær ESB Ísland í jólagjöf? Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Þöglar raddir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Kjósum Rósu á þing Linda Baldvinsdóttir skrifar Skoðun Þeir sem þurfa ekki að takast á við afleiðingar gjörða sinna Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðiskerfi án sálfræðinga, hvernig hljómar það? María Mjöll Björnsdóttir skrifar Skoðun Götusalar eða stjórnmálamenn? Friðrik Erlingsson skrifar Sjá meira
Öll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu. Mikill vöxtur í ferðaþjónustu hefur fært þjóðinni dýrmæta atvinnu og tekjur svo hér mælist velmegun mun meiri en útlit var fyrir um hríð. Miklum fjölda erlendra gesta fylgja þó jafnframt ýmsar áskoranir. Meðal þeirra má nefna umferðarþunga á vegum með miklu álagi á vegakerfi og lögreglu, að ónefndri aukinni slysahættu á fólki. Á umferðarþingi í dag sem ber yfirskriftina „Velkomin?… og hvað svo?“ verða áskoranir og mögulegar leiðir að auknu umferðaröryggi ræddar vítt og breitt, í ljósi þess mikla viðbótarfjölda sem ferðastÖll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu. um landið með öllum okkar erlendu gestum. Farið verður yfir ýmsar aðgerðir sem unnið er að og mögulegar eru til að auka öryggi fólks sem ferðast um landið á bílaleigubílum og í rútum og ræddar aðferðir til að stýra ferðafólki þannig að það velji öruggari leiðir. Velt verður upp hugmyndum um það hvernig við getum enn betur nýtt okkur nýjustu tækni og stafrænar lausnir í þágu umferðaröryggis. Margt hefur þegar áunnist með markvissu starfi. Sem dæmi má nefna samvinnu við kínverska sendiráðið á Íslandi, íslenska sendiráðið í Kína og íslenskar bílaleigur um fræðslu til kínversks ferðafólks um þær áskoranir sem bíða þeirra við akstur á íslenskum vegum. Árangurinn af verkefninu er mjög góður og mælist í fækkun umferðarslysa á kínversku ferðafólki. Samvinna og samtakamáttur fleytir okkur lengst að því markmiði að auka öryggisvitund samfélagsins og sáttmála um að gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir alvarleg umferðarslys. Þau eru ekki einkamál þeirra sem í þeim lenda. Allir vegfarendur, bæði íslenskir og erlendir, geta orðið fórnarlömb slysa og samfélagið í heild greiðir fyrir þau dýru verði. Áhugafólk um betri umferðarmenningu er hvatt til þátttöku því samgönguöryggi kemur okkur öllum við.
Skoðun Inngilding erlends starfsfólks á íslenskum vinnumarkaði Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir skrifar
Skoðun Líf í skugga flugvallar – upplifun íbúa Haukur Magnússon,Margrét Manda Jónsdóttir,Martin Swift skrifar
Skoðun Netöryggi og friðhelgi einkalífs – grundvallarréttur allra Grímur Grímsson,Eva Pandora Baldursdóttir skrifar
Skoðun Nú er vika fjögur að hefjast í verkfallsaðgerðum KÍ og enn virðast engar lausnir í sjónmáli! Hafdís Einarsdóttir skrifar
Skoðun Tölfræðileg líkindi og merkingarleg tengsl – Frá mynstrum til skilnings Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar