Hegningarlagabrotum fjölgaði um sex prósent Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 20. september 2018 20:39 Brotum gegn valdastjórninni fjölgaði um 20 prósent á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Hegningarlagabrotum fjölgaði um sex prósent milli ára á síðasta ári og voru tilraunir til manndráps átta sem eru fleiri slík brot en síðastliðinn sextán ár. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri afbrotatölfræði sem ríkislögreglustjórinn hefur tekið saman. Ef litið er til meðaltals áranna 2014 til 2016 þá fjölgaði hegningarlagabrotum um sex prósent á síðasta ári. Þar fjölgaði brotum gegn friðhelgi einkalífsins mest eða um fjórðung miðað við síðustu þrjú ár á undan, hótanir voru stærstur hluti brotanna og húsbrot þar á eftir. Brotum gegn valdastjórninni fjölgaði þarnæst, eða um 20 prósent, og má rekja það til fjölgunar á því að fyrirmælum lögreglu er ekki hlýtt. Þjófnaðir og innbrot eru stærsti hluti auðgunarbrota. Innbrotin voru 1.060 sem jafngildir þremur brotum á dag en brotin voru átta prósent færri á síðasta ári en síðustu þrjú ár á undan. Þjófnaðir voru 3.725 sem jafngildir tíu slíkum brotum á dag og fjölgaði um þrjú prósent.Þrjú manndráp Þrjú manndráp voru framin árið 2017. Þá voru tilraunir til manndráps átta sem eru fleiri slík brot en síðastliðinn sextán ár, eða frá því að lögregla byrjaði að taka saman tölur árið 2001. Fjöldi grunaðra fyrir hegningarlagabrot voru 4.124 einstaklingar eða níu prósent fleiri en meðalfjöldi grunaðra árin 2014 til 2016. Karlar eru í miklum meirihluta eða um 80 prósent grunaðra. Elsti einstaklingur sem var kærður á síðasta ári var 89 ára en sá yngsti fjögurra ára. Lög og regla Lögreglumál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira
Hegningarlagabrotum fjölgaði um sex prósent milli ára á síðasta ári og voru tilraunir til manndráps átta sem eru fleiri slík brot en síðastliðinn sextán ár. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri afbrotatölfræði sem ríkislögreglustjórinn hefur tekið saman. Ef litið er til meðaltals áranna 2014 til 2016 þá fjölgaði hegningarlagabrotum um sex prósent á síðasta ári. Þar fjölgaði brotum gegn friðhelgi einkalífsins mest eða um fjórðung miðað við síðustu þrjú ár á undan, hótanir voru stærstur hluti brotanna og húsbrot þar á eftir. Brotum gegn valdastjórninni fjölgaði þarnæst, eða um 20 prósent, og má rekja það til fjölgunar á því að fyrirmælum lögreglu er ekki hlýtt. Þjófnaðir og innbrot eru stærsti hluti auðgunarbrota. Innbrotin voru 1.060 sem jafngildir þremur brotum á dag en brotin voru átta prósent færri á síðasta ári en síðustu þrjú ár á undan. Þjófnaðir voru 3.725 sem jafngildir tíu slíkum brotum á dag og fjölgaði um þrjú prósent.Þrjú manndráp Þrjú manndráp voru framin árið 2017. Þá voru tilraunir til manndráps átta sem eru fleiri slík brot en síðastliðinn sextán ár, eða frá því að lögregla byrjaði að taka saman tölur árið 2001. Fjöldi grunaðra fyrir hegningarlagabrot voru 4.124 einstaklingar eða níu prósent fleiri en meðalfjöldi grunaðra árin 2014 til 2016. Karlar eru í miklum meirihluta eða um 80 prósent grunaðra. Elsti einstaklingur sem var kærður á síðasta ári var 89 ára en sá yngsti fjögurra ára.
Lög og regla Lögreglumál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira