Sjáðu sjö ára söngkonu negla bandaríska þjóðsönginn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2018 20:17 Hér má sjá Maleu Emmu Tjandrawidajaja ásamt Zlatan Ibrahimović. Vísir/LA Galaxy Malea Emma Tjandrawidajaja er nafn sem fáir kannast við, en það er nafn sjö ára söngkonu sem hefur vægast sagt vakið athygli í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, eftir hreint út sagt magnaðan flutning á bandaríska þjóðsöngnum fyrir viðureign knattspyrnuliðanna LA Galaxy og Seattle Sounders síðustu helgi. Stúlkan, sem oftast er kölluð Malea Emma, fékk að syngja þjóðsönginn fyrir framan 27.000 gesti StubHub Center vallarins, sem er heimavöllur LA Galaxy, eftir að hún vann keppni um að fá að koma þar fram. Flutningur Tjandrawidajaja hefur farið eins og eldur um sinu á internetinu og hefur myndband af honum fengið tæpar eina og hálfa milljón áhorfa á innan við sólarhring. Myndband af flutningnum má sjá neðst í fréttinni. Tjandrawidajaja hefur hlotið mikið lof fyrir söng sinn en meðal þeirra sem hafa hrósað henni er knattspyrnugoðsögnin Zlatan Ibrahimović sem leikur með LA Galaxy. Hann tísti í gær myndbandinu af flutningi Tjandrawidajaja með tilheyrandi lofi.MUST-WATCH: 7-year-old @MaleaEmma delivers one of the best national anthem performances in @StubHubCenter history. pic.twitter.com/SPTY2naMDA— LA Galaxy (@LAGalaxy) September 24, 2018 MVP of the game! https://t.co/eZ2WdQsVN7— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) September 24, 2018 #GalaxySocial national anthem contest winner @MaleaEmma with @Ibra_official! pic.twitter.com/5gvLGyWUpQ— LA Galaxy (@LAGalaxy) September 23, 2018 Bandaríkin Fótbolti Tónlist Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Lífið samstarf Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Fleiri fréttir Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Sjá meira
Malea Emma Tjandrawidajaja er nafn sem fáir kannast við, en það er nafn sjö ára söngkonu sem hefur vægast sagt vakið athygli í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, eftir hreint út sagt magnaðan flutning á bandaríska þjóðsöngnum fyrir viðureign knattspyrnuliðanna LA Galaxy og Seattle Sounders síðustu helgi. Stúlkan, sem oftast er kölluð Malea Emma, fékk að syngja þjóðsönginn fyrir framan 27.000 gesti StubHub Center vallarins, sem er heimavöllur LA Galaxy, eftir að hún vann keppni um að fá að koma þar fram. Flutningur Tjandrawidajaja hefur farið eins og eldur um sinu á internetinu og hefur myndband af honum fengið tæpar eina og hálfa milljón áhorfa á innan við sólarhring. Myndband af flutningnum má sjá neðst í fréttinni. Tjandrawidajaja hefur hlotið mikið lof fyrir söng sinn en meðal þeirra sem hafa hrósað henni er knattspyrnugoðsögnin Zlatan Ibrahimović sem leikur með LA Galaxy. Hann tísti í gær myndbandinu af flutningi Tjandrawidajaja með tilheyrandi lofi.MUST-WATCH: 7-year-old @MaleaEmma delivers one of the best national anthem performances in @StubHubCenter history. pic.twitter.com/SPTY2naMDA— LA Galaxy (@LAGalaxy) September 24, 2018 MVP of the game! https://t.co/eZ2WdQsVN7— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) September 24, 2018 #GalaxySocial national anthem contest winner @MaleaEmma with @Ibra_official! pic.twitter.com/5gvLGyWUpQ— LA Galaxy (@LAGalaxy) September 23, 2018
Bandaríkin Fótbolti Tónlist Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Lífið samstarf Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Fleiri fréttir Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Sjá meira