Rýnt í hrunið frá öllum hliðum: Lifað með þjóðinni og litað í tíu ár Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. september 2018 13:45 Frá mótmælum á Austurvelli í nóvember 2008. Skilaboðin á skilti mótmælandans súmmeruðu upp að mati margra hvernig landsmönnum leið á fyrstu vikunum og mánuðunum eftir hrunið í október. vísir/stefán Í dag hefst fréttaröð fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar þar sem rýnt verður í hrunið á tíu ára afmæli þess. Ítarlegar fréttir verða í kvöldfréttum Stöðvar 2 næstu tíu daga sem og fréttaskýringar á Vísi. Hrunið hafði mikil áhrif á þjóðina sem heild, sem og líf einstakra landsmanna. Farið verður yfir þetta með fjölmörgum viðtölum þar sem fólk lítur í baksýnisspegilinn, rifjar upp atburði hrunsins og metur hvernig staðan er í dag. Verður meðal annars verður rætt við Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta Íslands og ýmsa fræðimenn sem rannsakað hafa orsakir og afleiðingar hrunsins. Einnig er rætt við fólkið í landinu sem mótmælti í Búsáhaldabyltingunni og missti mikið vegna hrunsins. Fyrsta frétt þessarar umfjöllunar sem fer í loftið í kvöld snýr að ótrúlegum vexti bankanna fyrir hrun sem urðu svo stórir að það jafngilti tífaldri landsframleiðslu Íslands. Hrunið Tíu ár frá hruni Tengdar fréttir Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. 15. september 2018 14:30 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sjá meira
Í dag hefst fréttaröð fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar þar sem rýnt verður í hrunið á tíu ára afmæli þess. Ítarlegar fréttir verða í kvöldfréttum Stöðvar 2 næstu tíu daga sem og fréttaskýringar á Vísi. Hrunið hafði mikil áhrif á þjóðina sem heild, sem og líf einstakra landsmanna. Farið verður yfir þetta með fjölmörgum viðtölum þar sem fólk lítur í baksýnisspegilinn, rifjar upp atburði hrunsins og metur hvernig staðan er í dag. Verður meðal annars verður rætt við Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta Íslands og ýmsa fræðimenn sem rannsakað hafa orsakir og afleiðingar hrunsins. Einnig er rætt við fólkið í landinu sem mótmælti í Búsáhaldabyltingunni og missti mikið vegna hrunsins. Fyrsta frétt þessarar umfjöllunar sem fer í loftið í kvöld snýr að ótrúlegum vexti bankanna fyrir hrun sem urðu svo stórir að það jafngilti tífaldri landsframleiðslu Íslands.
Hrunið Tíu ár frá hruni Tengdar fréttir Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. 15. september 2018 14:30 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sjá meira
Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. 15. september 2018 14:30