Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. september 2018 20:54 Miller og Grande á góðgerðartónleikum í Manchester, stuttu eftir hryðjuverkaárásina sem gerð var á tónleikum hennar þar í borg. Vísir/Getty Söngkonan Ariana Grande tjáði sig í fyrsta sinn um andlát rapparans Macs Millers, sem lést úr ofneyslu eiturlyfja í síðustu viku, á Instagram-reikningi sínum í dag. Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. „Ég dýrkaði þig frá því ég hitti þig fyrst þegar ég var nítján ára og ég mun gera það alla tíð. Ég trúi ekki að þú sért ekki hérna lengur. Ég næ ekki utan um það. Við töluðum um þetta. Svo oft,“ skrifar Grande. „Ég er svo reið, ég er svo leið, ég veit ekki hvað ég á að gera. Þú varst dýrmætasti vinur minn. Svo lengi. Ofar öllu öðru. Mér þykir svo fyrir því að ég hafi ekki getað lagað eða fjarlægt sársaukann. Mig langaði virkilega til þess.“ Grande hefur þurft að þola mikið áreiti frá aðdáendum Millers eftir að fregnir bárust af andláti hans. Grande var sökuð um að hafa verið valdur að dauða Millers vegna þess hversu fljótt hún tók saman við grínistann Pete Davidson. Grande og Davidson trúlofuðu sig snemma í sumar, skömmu eftir að Grande tilkynnti um sambandsslit sín og Miller. Grande lýkur svo færslunni með hinstu kveðju til Millers. „Besta, yndislegasta sálin með djöfla sem hann átti aldrei skilið að draga. Ég vona að þér líði vel núna. Hvíldu þig.“ Grande hafði áður brugðist við andláti Millers en hún birti mynd af honum á Instagram-reikningi sínum skömmu eftir að hann lést. Enginn texti fylgdi þó myndinni og er þetta því í fyrsta sinn sem eitthvað er haft eftir Grande vegna andlátsins. View this post on Instagrami adored you from the day i met you when i was nineteen and i always will. i can’t believe you aren’t here anymore. i really can’t wrap my head around it. we talked about this. so many times. i’m so mad, i’m so sad i don’t know what to do. you were my dearest friend. for so long. above anything else. i’m so sorry i couldn’t fix or take your pain away. i really wanted to. the kindest, sweetest soul with demons he never deserved. i hope you’re okay now. rest. A post shared by Ariana Grande (@arianagrande) on Sep 14, 2018 at 12:40pm PDT Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Mac Miller látinn Bandaríski rapparinn Mac Miller, lést í dag á heimili sínu í San Fernando Valley í nágrenni Los Angeles. 7. september 2018 21:18 Sleit sambandinu vegna fíknivandans: Aðdáendur Mac Miller herja á Ariönu Grande eftir dauðsfallið Eftir að fregnir af andláti rapparans Mac Miller bárust í gær hafa aðdáendur rapparans herjað á samfélagsmiðlareikninga söngkonunnar Ariönu Grande og margir sagt hana bera ábyrgð á dauðsfalli hans. 8. september 2018 12:40 Ariana Grande minnist Mac Miller á Instagram Bandaríska poppsöngkonana Ariana Grande setti í dag mynd af rapparanum Mac Miller á Instagram-síðu sína, en hann lést í gær. Talið er að rekja megi andlátið til þess að Miller hafi innbyrt of stóran skammt fíkniefna. 8. september 2018 22:40 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Gjafakort sem minna á sig og renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Söngkonan Ariana Grande tjáði sig í fyrsta sinn um andlát rapparans Macs Millers, sem lést úr ofneyslu eiturlyfja í síðustu viku, á Instagram-reikningi sínum í dag. Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. „Ég dýrkaði þig frá því ég hitti þig fyrst þegar ég var nítján ára og ég mun gera það alla tíð. Ég trúi ekki að þú sért ekki hérna lengur. Ég næ ekki utan um það. Við töluðum um þetta. Svo oft,“ skrifar Grande. „Ég er svo reið, ég er svo leið, ég veit ekki hvað ég á að gera. Þú varst dýrmætasti vinur minn. Svo lengi. Ofar öllu öðru. Mér þykir svo fyrir því að ég hafi ekki getað lagað eða fjarlægt sársaukann. Mig langaði virkilega til þess.“ Grande hefur þurft að þola mikið áreiti frá aðdáendum Millers eftir að fregnir bárust af andláti hans. Grande var sökuð um að hafa verið valdur að dauða Millers vegna þess hversu fljótt hún tók saman við grínistann Pete Davidson. Grande og Davidson trúlofuðu sig snemma í sumar, skömmu eftir að Grande tilkynnti um sambandsslit sín og Miller. Grande lýkur svo færslunni með hinstu kveðju til Millers. „Besta, yndislegasta sálin með djöfla sem hann átti aldrei skilið að draga. Ég vona að þér líði vel núna. Hvíldu þig.“ Grande hafði áður brugðist við andláti Millers en hún birti mynd af honum á Instagram-reikningi sínum skömmu eftir að hann lést. Enginn texti fylgdi þó myndinni og er þetta því í fyrsta sinn sem eitthvað er haft eftir Grande vegna andlátsins. View this post on Instagrami adored you from the day i met you when i was nineteen and i always will. i can’t believe you aren’t here anymore. i really can’t wrap my head around it. we talked about this. so many times. i’m so mad, i’m so sad i don’t know what to do. you were my dearest friend. for so long. above anything else. i’m so sorry i couldn’t fix or take your pain away. i really wanted to. the kindest, sweetest soul with demons he never deserved. i hope you’re okay now. rest. A post shared by Ariana Grande (@arianagrande) on Sep 14, 2018 at 12:40pm PDT
Tónlist Tengdar fréttir Rapparinn Mac Miller látinn Bandaríski rapparinn Mac Miller, lést í dag á heimili sínu í San Fernando Valley í nágrenni Los Angeles. 7. september 2018 21:18 Sleit sambandinu vegna fíknivandans: Aðdáendur Mac Miller herja á Ariönu Grande eftir dauðsfallið Eftir að fregnir af andláti rapparans Mac Miller bárust í gær hafa aðdáendur rapparans herjað á samfélagsmiðlareikninga söngkonunnar Ariönu Grande og margir sagt hana bera ábyrgð á dauðsfalli hans. 8. september 2018 12:40 Ariana Grande minnist Mac Miller á Instagram Bandaríska poppsöngkonana Ariana Grande setti í dag mynd af rapparanum Mac Miller á Instagram-síðu sína, en hann lést í gær. Talið er að rekja megi andlátið til þess að Miller hafi innbyrt of stóran skammt fíkniefna. 8. september 2018 22:40 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Gjafakort sem minna á sig og renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Rapparinn Mac Miller látinn Bandaríski rapparinn Mac Miller, lést í dag á heimili sínu í San Fernando Valley í nágrenni Los Angeles. 7. september 2018 21:18
Sleit sambandinu vegna fíknivandans: Aðdáendur Mac Miller herja á Ariönu Grande eftir dauðsfallið Eftir að fregnir af andláti rapparans Mac Miller bárust í gær hafa aðdáendur rapparans herjað á samfélagsmiðlareikninga söngkonunnar Ariönu Grande og margir sagt hana bera ábyrgð á dauðsfalli hans. 8. september 2018 12:40
Ariana Grande minnist Mac Miller á Instagram Bandaríska poppsöngkonana Ariana Grande setti í dag mynd af rapparanum Mac Miller á Instagram-síðu sína, en hann lést í gær. Talið er að rekja megi andlátið til þess að Miller hafi innbyrt of stóran skammt fíkniefna. 8. september 2018 22:40