Segir námslán ígildi ævarandi skuldafangelsis Jakob Bjarnar skrifar 4. september 2018 14:18 Ragnar Þór leggur til að Íslendingar hætti að stinga fólki í ævarandi skuldafangelsi fyrir þær sakir einar að hafa menntað sig. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, fordæmir það fyrirkomulag sem námslánakerfið á Íslandi er. Hann segist verða var við töluverða umræðu um þetta hin verðtryggðu námslán sem og verðtrygginguna. „Ég hef aldrei skilið af hverju við metum ekki námið til verðmætasköpunar og hættum að stinga fólki í ævarandi skuldafangelsi fyrir það eitt að mennta sig,“ skrifar Ragnar Þór í pistli sem hann birti á Facebooksíðu sinni. Ljóst er að ýmsir frammámenn verkalýðshreyfingarinnar og hagsmunasamtaka eru farnir að horfa til námslána LÍN sem verulega íþyngjandi fyrir sína umbjóðendur. Þannig skrifaði Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM grein sem finna má á Vísi þar sem hún bendir á þetta:Þórunn Sveinbjarnardóttir bendir á að námslán geti reynst þeim sem þiggja verulegur klafi.Fréttablaðið/Sigtryggur Ari„Fólk sem fer í langt nám skuldar oft margar milljónir í námslán þegar það útskrifast. Þegar námi lýkur þarf það að greiða tæplega 4% af tekjum sínum í afborganir af lánunum (þau sem tóku lán fyrir árið 2005 greiða tæplega 5%). Þetta þýðir að fólk þarf að verja fjárhæð sem samsvarar u.þ.b. einum útborguðum mánaðarlaunum á ári í afborganir af námslánum. Það reynist mörgum þung byrði.“ Ragnar Þór er á svipuðum slóðum og Þórunn í sinni nálgun. Hann segist þeirrar skoðunar að ef fólk mennti sig á Íslandi og starfi þá hér á landi eigi „námslán að fyrnast yfir tíma til að mynda hvata í að verðmæt störf haldist innan okkar hagkerfis og að þeir sem sæki sér framhaldsmenntun erlendis hafi einnig meiri hvata til að snúa aftur heim. En í stað þess að námslán (Fjárfesting í verðmætasköpun) fyrnist yfir tíma ,þó ekki væri nema að raunvirði, þá vaxa þau eins og illgresi í skjóli verðtryggingar.“ Kjaramál Tengdar fréttir Tólfti mánuðurinn Óumdeilt er að menntun og þekking eru undirstaða góðra lífskjara. Opinber framlög til menntamála eru því fjárfesting í hagsæld framtíðarinnar. 3. september 2018 07:00 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Sjá meira
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, fordæmir það fyrirkomulag sem námslánakerfið á Íslandi er. Hann segist verða var við töluverða umræðu um þetta hin verðtryggðu námslán sem og verðtrygginguna. „Ég hef aldrei skilið af hverju við metum ekki námið til verðmætasköpunar og hættum að stinga fólki í ævarandi skuldafangelsi fyrir það eitt að mennta sig,“ skrifar Ragnar Þór í pistli sem hann birti á Facebooksíðu sinni. Ljóst er að ýmsir frammámenn verkalýðshreyfingarinnar og hagsmunasamtaka eru farnir að horfa til námslána LÍN sem verulega íþyngjandi fyrir sína umbjóðendur. Þannig skrifaði Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM grein sem finna má á Vísi þar sem hún bendir á þetta:Þórunn Sveinbjarnardóttir bendir á að námslán geti reynst þeim sem þiggja verulegur klafi.Fréttablaðið/Sigtryggur Ari„Fólk sem fer í langt nám skuldar oft margar milljónir í námslán þegar það útskrifast. Þegar námi lýkur þarf það að greiða tæplega 4% af tekjum sínum í afborganir af lánunum (þau sem tóku lán fyrir árið 2005 greiða tæplega 5%). Þetta þýðir að fólk þarf að verja fjárhæð sem samsvarar u.þ.b. einum útborguðum mánaðarlaunum á ári í afborganir af námslánum. Það reynist mörgum þung byrði.“ Ragnar Þór er á svipuðum slóðum og Þórunn í sinni nálgun. Hann segist þeirrar skoðunar að ef fólk mennti sig á Íslandi og starfi þá hér á landi eigi „námslán að fyrnast yfir tíma til að mynda hvata í að verðmæt störf haldist innan okkar hagkerfis og að þeir sem sæki sér framhaldsmenntun erlendis hafi einnig meiri hvata til að snúa aftur heim. En í stað þess að námslán (Fjárfesting í verðmætasköpun) fyrnist yfir tíma ,þó ekki væri nema að raunvirði, þá vaxa þau eins og illgresi í skjóli verðtryggingar.“
Kjaramál Tengdar fréttir Tólfti mánuðurinn Óumdeilt er að menntun og þekking eru undirstaða góðra lífskjara. Opinber framlög til menntamála eru því fjárfesting í hagsæld framtíðarinnar. 3. september 2018 07:00 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Sjá meira
Tólfti mánuðurinn Óumdeilt er að menntun og þekking eru undirstaða góðra lífskjara. Opinber framlög til menntamála eru því fjárfesting í hagsæld framtíðarinnar. 3. september 2018 07:00