Öllu vanari kuldanum Benedikt Bóas skrifar 20. ágúst 2018 07:00 Kristín Júlla og Margrét koma báðar að gerð kvikmyndar eftir teiknimyndasögum Peters Madsen Tökur standa nú yfir á dönku stórmyndinni Valhalla, eða Goðheimum eins og hún kallast á íslensku, í Danmörku. Tvær íslenskar leikkonur leika í myndinni, Salóme Gunnarsdóttir og Lára Jóhanna Jónsdóttir. Þá kemur Netop að framleiðslunni en fyrirtækið hefur gert Hrúta og Undir trénu meðal annars. Síðan eru það stórstjörnurnar bak við tjöldin, Margrét Einarsdóttir búningahönnuður og förðunarmeistarinn Kristín Júlla Kristjánsdótt Þetta er ævintýramynd um þau Röskvu og Þjálfa og ævintýri þeirra. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta víkingamynd og kallast Goðaheimar á íslensku. Hún er gerð eftir hinum vinsælu teiknimyndum Valhalla sem Peter Madsen gerði. Danski leikstjórinn Fenar Ahmad leikstýrir og skrifar handritið ásamt Adam August. „Hitinn hefur verið mjög stór hindrun fyrir okkur. Það er búið að krefjast alls konar lausna að reyna að hjálpa leikurunum í þessari hitabylgju,“ segir Margrét. „Sumir leðurklæddir frá toppi til táar og aðrir með mikil og flókin gerfi. Maður er vanari að díla við kuldann sko,“ bætir Kristín við. Hitinn hefur gert leikurum erfitt fyrir enda hafa þeir þurft að klæðast þungum búningum, oft úr leðri frá toppi til táar, og mikið sminkaðir, en hitinn í Skandinavíu þetta sumarið hefur slegið öll met. Þær stöllur eru ánægðar með hvernig til hefur tekist. Vinnuaðstaða og allt í kringum myndina sé upp á tíu. „Það er búið að vera alveg frábær upplifun að vinna hérna í Danmörku. Það er alveg frábært fyrirtæki sem heitir Profile pictures í samvinnu við Netop films. Það er ekki svo oft sem maður fær tækifæri til að hanna ævintýramyndir. Við höfum fengið frábært starfsumhverfi, skilning og stuðning. Alveg einstakt fólk í hverri stöðu,“ segir förðunarmeistarinn Kristín Júlla. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Tökur standa nú yfir á dönku stórmyndinni Valhalla, eða Goðheimum eins og hún kallast á íslensku, í Danmörku. Tvær íslenskar leikkonur leika í myndinni, Salóme Gunnarsdóttir og Lára Jóhanna Jónsdóttir. Þá kemur Netop að framleiðslunni en fyrirtækið hefur gert Hrúta og Undir trénu meðal annars. Síðan eru það stórstjörnurnar bak við tjöldin, Margrét Einarsdóttir búningahönnuður og förðunarmeistarinn Kristín Júlla Kristjánsdótt Þetta er ævintýramynd um þau Röskvu og Þjálfa og ævintýri þeirra. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta víkingamynd og kallast Goðaheimar á íslensku. Hún er gerð eftir hinum vinsælu teiknimyndum Valhalla sem Peter Madsen gerði. Danski leikstjórinn Fenar Ahmad leikstýrir og skrifar handritið ásamt Adam August. „Hitinn hefur verið mjög stór hindrun fyrir okkur. Það er búið að krefjast alls konar lausna að reyna að hjálpa leikurunum í þessari hitabylgju,“ segir Margrét. „Sumir leðurklæddir frá toppi til táar og aðrir með mikil og flókin gerfi. Maður er vanari að díla við kuldann sko,“ bætir Kristín við. Hitinn hefur gert leikurum erfitt fyrir enda hafa þeir þurft að klæðast þungum búningum, oft úr leðri frá toppi til táar, og mikið sminkaðir, en hitinn í Skandinavíu þetta sumarið hefur slegið öll met. Þær stöllur eru ánægðar með hvernig til hefur tekist. Vinnuaðstaða og allt í kringum myndina sé upp á tíu. „Það er búið að vera alveg frábær upplifun að vinna hérna í Danmörku. Það er alveg frábært fyrirtæki sem heitir Profile pictures í samvinnu við Netop films. Það er ekki svo oft sem maður fær tækifæri til að hanna ævintýramyndir. Við höfum fengið frábært starfsumhverfi, skilning og stuðning. Alveg einstakt fólk í hverri stöðu,“ segir förðunarmeistarinn Kristín Júlla.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira