Vísar því á bug að ekki sé heimild fyrir fjárveitingunni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 00:06 Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segir að í viðaukanum sé einungis orðalagsbreyting en ekki breyting á fjárheimildum. vísir/Hanna Bæjarfulltrúar Samfylkingar, Viðreisnar og Bæjarlista í Hafnarfirði sendu frá sér fréttatilkynningu í kvöld þess efnis að þeir fordæmi að bæjarstjóri hafi þegar greitt út 100 milljónir króna úr bæjarsjóði til Fimleikafélags Hafnarfjarðar án þess að fyrir lægi samþykktur viðauki. Bæjarfulltrúarnir hyggjast kæra þetta til samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytisins til að fá úr því skorið hvort lög hafi verið brotin í starfi. Málið varðar uppbyggingu á nýrri yfirbyggðri knattspyrnuaðstöðu á Kaplakrika en í fjárhagsáætlun fyrir árið, sem samþykkt var í desember 2017, var samþykkt að veita 200 milljónum króna í verkefnið á árinu 2018. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri, vísar því á bug að ekki sé heimild fyrir fjárveitingunniVerið sé að hverfa frá framkvæmd til fjárfestingar Rósa segir að í sumar hafi verið ákveðið að breyta um aðferðafræði „og skipta á eignum hjá félaginu og fela þeim að gera þessa framkvæmd sjálf,“ segir Rósa. Upphaflega hafi verið ákveðið bærinn myndi framkvæma sjálfur og því hafi þurft að gera viðauka við fjárhagsáætlun. „Þessi viðauki sem samþykktur var í dag er orðalagsbreyting. Það voru engar breytingar á upphæðum, fjárheimildin er því skýrt fyrir hendi,“ segir Rósa sem segist ekki skilja hverju sé eiginlega verið að reyna að þyrla upp. „Við erum ekki að fara að framkvæma sjálf heldur fjárfesta. Þetta fer frá famkvæmd til fjárfestingar og þetta hefur hvorki áhrif á rekstur né sjóðsstreymi bæjarins,“ segir Rósa.Guðlaug Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi fyrir Bæjarlistann, segir kjörtímabilið fara illa af stað.Á Facebook síðu sinni ritar Guðlaug Svana Steinunnar Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi Bæjarlistans: „Illa fer þetta kjörtímabil af stað ef bæjarstjóri er farin að greiða úr bæjarsjóði án heimildar 100 milljónir án staðfestingar frá bæjarstjórn. Og þetta er ekki neyðartilvik, ekki björgunaraðgerð fyrir bæjarbúa, heldur efniskaup til byggingar á íþróttahúsi sem verður ekki í eigu eða rekstri bæjarins,“ segir Guðlaug. Birtist í Fréttablaðinu Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill kaupa þrjú knatthús á 790 milljónir. Eitt húsið er reyndar í 80 prósent eigu bæjarins. Minnihlutinn segir ekkert verðmat liggja fyrir og því óvarlega farið með peninga bæjarbúa. 16. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Fleiri fréttir Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Sjá meira
Bæjarfulltrúar Samfylkingar, Viðreisnar og Bæjarlista í Hafnarfirði sendu frá sér fréttatilkynningu í kvöld þess efnis að þeir fordæmi að bæjarstjóri hafi þegar greitt út 100 milljónir króna úr bæjarsjóði til Fimleikafélags Hafnarfjarðar án þess að fyrir lægi samþykktur viðauki. Bæjarfulltrúarnir hyggjast kæra þetta til samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytisins til að fá úr því skorið hvort lög hafi verið brotin í starfi. Málið varðar uppbyggingu á nýrri yfirbyggðri knattspyrnuaðstöðu á Kaplakrika en í fjárhagsáætlun fyrir árið, sem samþykkt var í desember 2017, var samþykkt að veita 200 milljónum króna í verkefnið á árinu 2018. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri, vísar því á bug að ekki sé heimild fyrir fjárveitingunniVerið sé að hverfa frá framkvæmd til fjárfestingar Rósa segir að í sumar hafi verið ákveðið að breyta um aðferðafræði „og skipta á eignum hjá félaginu og fela þeim að gera þessa framkvæmd sjálf,“ segir Rósa. Upphaflega hafi verið ákveðið bærinn myndi framkvæma sjálfur og því hafi þurft að gera viðauka við fjárhagsáætlun. „Þessi viðauki sem samþykktur var í dag er orðalagsbreyting. Það voru engar breytingar á upphæðum, fjárheimildin er því skýrt fyrir hendi,“ segir Rósa sem segist ekki skilja hverju sé eiginlega verið að reyna að þyrla upp. „Við erum ekki að fara að framkvæma sjálf heldur fjárfesta. Þetta fer frá famkvæmd til fjárfestingar og þetta hefur hvorki áhrif á rekstur né sjóðsstreymi bæjarins,“ segir Rósa.Guðlaug Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi fyrir Bæjarlistann, segir kjörtímabilið fara illa af stað.Á Facebook síðu sinni ritar Guðlaug Svana Steinunnar Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi Bæjarlistans: „Illa fer þetta kjörtímabil af stað ef bæjarstjóri er farin að greiða úr bæjarsjóði án heimildar 100 milljónir án staðfestingar frá bæjarstjórn. Og þetta er ekki neyðartilvik, ekki björgunaraðgerð fyrir bæjarbúa, heldur efniskaup til byggingar á íþróttahúsi sem verður ekki í eigu eða rekstri bæjarins,“ segir Guðlaug.
Birtist í Fréttablaðinu Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill kaupa þrjú knatthús á 790 milljónir. Eitt húsið er reyndar í 80 prósent eigu bæjarins. Minnihlutinn segir ekkert verðmat liggja fyrir og því óvarlega farið með peninga bæjarbúa. 16. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Fleiri fréttir Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Sjá meira
Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill kaupa þrjú knatthús á 790 milljónir. Eitt húsið er reyndar í 80 prósent eigu bæjarins. Minnihlutinn segir ekkert verðmat liggja fyrir og því óvarlega farið með peninga bæjarbúa. 16. ágúst 2018 05:00