Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagn Samúel Karl Ólason skrifar 7. ágúst 2018 22:30 Strengur sem liggur inn í rofastöð fyrir bæinn er bilaður og vinna starfsmenn Rarik að gera við bilunina sem mun vera alvarleg. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Uppfært 22:30 Starfsmenn Rarik segja að um 70 til 80 prósent bæjarins hafi fengið rafmagn í gegnum aðrar leiðir. Sömuleiðis sé verið að flytja rafstöðvar til Hveragerðis svo hægt sé að koma meira rafmagni á bæinn. Hins vegar eru íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagnsnotkun sína þar sem um varaaflstöðvar er að ræða. Um er að ræða tvær díselstöðvar frá Grundarfirði og eina frá Vík. Viðgerð stendur enn yfir og ekki liggur fyrir hvenær henni verður lokið. Flutningur áðurnefndra véla og tenging þeirra mun taka tíma. Samkvæmt yfirlýsingu á vef Rarik er ekki gert ráð fyrir að rafmagn verði komið á að fullu fyrr en í fyrsta lagi um miðnætti. Upprunalega fréttin Rafmagnslaust hefur verið í Hveragerði frá því í dag og ekki er vitað hvenær rafmagn gæti verið komið aftur á. Strengur sem liggur inn í rofastöð fyrir bæinn er bilaður og vinna starfsmenn Rarik að gera við bilunina sem mun vera alvarleg. Rafmagnið fór klukkan þrjú í dag. Í samtali við RÚV segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri, að hátt í níu hundruð heimili séu án rafmagns, flestum veitingastöðum hafi verið lokað og ekki sé hægt að kaupa bensín nema með reiðufé. Sömuleiðis hafi sundlaugin lokað.Hún segir hins vegar að Hamarsfellinni, íþróttamiðstöð bæjarins, sé haldið uppi með vararafstöð og sömuleiðis aðrar stofnanir. Vatnsból bæjarins nýta einnig rafmagn en starfsmönnum bæjarins tókst að koma einu bóli í gang með vararafstöðinni. Orkumál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira
Uppfært 22:30 Starfsmenn Rarik segja að um 70 til 80 prósent bæjarins hafi fengið rafmagn í gegnum aðrar leiðir. Sömuleiðis sé verið að flytja rafstöðvar til Hveragerðis svo hægt sé að koma meira rafmagni á bæinn. Hins vegar eru íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagnsnotkun sína þar sem um varaaflstöðvar er að ræða. Um er að ræða tvær díselstöðvar frá Grundarfirði og eina frá Vík. Viðgerð stendur enn yfir og ekki liggur fyrir hvenær henni verður lokið. Flutningur áðurnefndra véla og tenging þeirra mun taka tíma. Samkvæmt yfirlýsingu á vef Rarik er ekki gert ráð fyrir að rafmagn verði komið á að fullu fyrr en í fyrsta lagi um miðnætti. Upprunalega fréttin Rafmagnslaust hefur verið í Hveragerði frá því í dag og ekki er vitað hvenær rafmagn gæti verið komið aftur á. Strengur sem liggur inn í rofastöð fyrir bæinn er bilaður og vinna starfsmenn Rarik að gera við bilunina sem mun vera alvarleg. Rafmagnið fór klukkan þrjú í dag. Í samtali við RÚV segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri, að hátt í níu hundruð heimili séu án rafmagns, flestum veitingastöðum hafi verið lokað og ekki sé hægt að kaupa bensín nema með reiðufé. Sömuleiðis hafi sundlaugin lokað.Hún segir hins vegar að Hamarsfellinni, íþróttamiðstöð bæjarins, sé haldið uppi með vararafstöð og sömuleiðis aðrar stofnanir. Vatnsból bæjarins nýta einnig rafmagn en starfsmönnum bæjarins tókst að koma einu bóli í gang með vararafstöðinni.
Orkumál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Sjá meira