Sigurður ráðinn framkvæmdastjóri Basko og Árni hættir sem forstjóri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. júlí 2018 15:37 Sigurður Karlsson. Mynd/Aðsend Sigurður Karlsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Basko og þá mun Árni Pétur Jónsson láta af störfum sem forstjóri Basko. Basko og Samkaup hafa undirritað kaupsamning um kaup Samkaupa á 14 verslunum. Kaupsamningurinn er háður ákveðnum fyrirvörum meðal annars um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Í tilkynningu frá Basko segir að samhliða þessum breytingum láti Árni Pétur af störfum en hann verði áfram hluthafí félaginu auk þess að mun gegna starfi stjórnarformanns Eldum Rétt ehf. sem er dótturfélag Basko. Sigurður, hinn nýji framkvæmdastjóri, er með MBA gráðu frá Háskóla Ísland og hefur starfað hjá fyrirtækinu og forverum þess frá árinu 2000, en frá árinu 2015 hefur hann gengt stöðu framkvæmdastjóra matvörusviðs. „Sigurður hefur starfað lengi hjá fyrirtækinu og þekkir innviði þess betur en flestir. Hann er öflugur leiðtogi, með stjórnunarreynslu og víðtæka þekkingu á matvörumarkaðinum. Það ríkir mikil ánægja með ráðninguna og væntum við mikils af samstarfinu við hann," er haft eftir Steinari Helgasyni, stjórnarformanni Basko. Basko rekur samtals 42 útsölustaði undir merkjum 10-11, Iceland, Inspired By Iceland, Háskólabúðin, Kvosin, Bad Boys og Dunkin´Donuts. Vistaskipti Tengdar fréttir Hagnaður Samkaupa dróst saman um átján prósent á milli ára Hagnaður Samkaupa, þriðju stærstu matvörukeðju landsins, nam 258 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 58 milljónir eða ríflega 18 prósent á milli ára. 31. maí 2018 06:00 Virði Basko lækkaði um 690 milljónir Virði eignarhaldsfélagsins Basko, sem á og rekur meðal annars verslanir 10-11, lækkaði um tæp 37 prósent í bókum stærsta hluthafa félagsins. 13. júní 2018 08:00 Samkaup kaupir hluta verslana Basko Basko rekur verslanir undir merkjum 10-11, Iceland, Háskólabúðarinnar og Inspired By Iceland. 6. apríl 2018 14:39 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Sigurður Karlsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Basko og þá mun Árni Pétur Jónsson láta af störfum sem forstjóri Basko. Basko og Samkaup hafa undirritað kaupsamning um kaup Samkaupa á 14 verslunum. Kaupsamningurinn er háður ákveðnum fyrirvörum meðal annars um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Í tilkynningu frá Basko segir að samhliða þessum breytingum láti Árni Pétur af störfum en hann verði áfram hluthafí félaginu auk þess að mun gegna starfi stjórnarformanns Eldum Rétt ehf. sem er dótturfélag Basko. Sigurður, hinn nýji framkvæmdastjóri, er með MBA gráðu frá Háskóla Ísland og hefur starfað hjá fyrirtækinu og forverum þess frá árinu 2000, en frá árinu 2015 hefur hann gengt stöðu framkvæmdastjóra matvörusviðs. „Sigurður hefur starfað lengi hjá fyrirtækinu og þekkir innviði þess betur en flestir. Hann er öflugur leiðtogi, með stjórnunarreynslu og víðtæka þekkingu á matvörumarkaðinum. Það ríkir mikil ánægja með ráðninguna og væntum við mikils af samstarfinu við hann," er haft eftir Steinari Helgasyni, stjórnarformanni Basko. Basko rekur samtals 42 útsölustaði undir merkjum 10-11, Iceland, Inspired By Iceland, Háskólabúðin, Kvosin, Bad Boys og Dunkin´Donuts.
Vistaskipti Tengdar fréttir Hagnaður Samkaupa dróst saman um átján prósent á milli ára Hagnaður Samkaupa, þriðju stærstu matvörukeðju landsins, nam 258 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 58 milljónir eða ríflega 18 prósent á milli ára. 31. maí 2018 06:00 Virði Basko lækkaði um 690 milljónir Virði eignarhaldsfélagsins Basko, sem á og rekur meðal annars verslanir 10-11, lækkaði um tæp 37 prósent í bókum stærsta hluthafa félagsins. 13. júní 2018 08:00 Samkaup kaupir hluta verslana Basko Basko rekur verslanir undir merkjum 10-11, Iceland, Háskólabúðarinnar og Inspired By Iceland. 6. apríl 2018 14:39 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Hagnaður Samkaupa dróst saman um átján prósent á milli ára Hagnaður Samkaupa, þriðju stærstu matvörukeðju landsins, nam 258 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 58 milljónir eða ríflega 18 prósent á milli ára. 31. maí 2018 06:00
Virði Basko lækkaði um 690 milljónir Virði eignarhaldsfélagsins Basko, sem á og rekur meðal annars verslanir 10-11, lækkaði um tæp 37 prósent í bókum stærsta hluthafa félagsins. 13. júní 2018 08:00
Samkaup kaupir hluta verslana Basko Basko rekur verslanir undir merkjum 10-11, Iceland, Háskólabúðarinnar og Inspired By Iceland. 6. apríl 2018 14:39