Leitar sér hjálpar vegna andlegra veikinda Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2018 15:21 Michelle Williams sést hér lengst til hægri en hún skipar söngsveitina Destiny's Child ásamt Kelly Rowland og Beyoncé Knowles. Vísir/getty Bandaríska söngkonan Michelle Williams, sem þekktust er fyrir að vera einn þriggja meðlima söngsveitarinnar Destiny‘s Child, segist hafa leitað sér hjálpar vegna andlegra veikinda. Söngkonan greindi frá þessu á Instagram-reikningi sínum í gær. Williams hefur lengi barist fyrir opinni umræðu um geðsjúkdóma og segist hafa tekið sjálfa sig á orðinu þegar veikindin báru hana nær ofurliði. „Ég hlustaði nýlega á sömu ráð sem ég hef gefið mörgþúsund manns umhverfis heiminn og leitaði mér hjálpar hjá frábæru teymi heilbrigðisstarfsfólks,“ skrifaði Williams í Instagramfærslunni. A post shared by Michelle Williams (@michellewilliams) on Jul 17, 2018 at 12:01pm PDT Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Williams tjáir sig um andlega heilsu sína. Í viðtali árið 2017 sagðist hún hafa verið hætt komin á hátindi ferils síns með Destiny‘s Child. „Það varð mjög, mjög slæmt, ég var farin að íhuga sjálfsvíg,“ var haft eftir Williams í viðtalinu á sínum tíma. Fjölmargir hafa lýst yfir stuðningi við Williams, þar á meðal rapparinn Missy Elliott og fyrrverandi meðlimur Destiny‘s Child, LaTavia Roberson.I want to lift our sis up in prayer because there are so many people battling this & many trying to deal with it alonePlease No jokes this is REAL & as human beings let's keep the ones who are openly dealing with it uplifted & be encouraging to them! Love u @RealMichelleWhttps://t.co/XJEIPkbovf— Missy Elliott (@MissyElliott) July 17, 2018 @RealMichelleW today you showed the world why your a class act! Depression is real especially in our community. This is why I believe in live out loud and in color. Keep shining Love ya sis your not in this alone!!!!!— LaTavia Roberson (@IamLaTavia) July 17, 2018 Tónlist Tengdar fréttir Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Mathew Knowles, faðir Beyoncé, var ansi málglaður í útvarpsviðtali á dögunum. 21. október 2015 16:31 Lög um kraft kvenna: „Stelpur, við stjórnum heiminum“ Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur Lífið tekið saman lista yfir nokkur lög þar sem konur taka völdin í sínar hendur. 19. júní 2015 19:00 Destiny's Child kom aftur saman á Coachella Orðrómar höfðu verið um endurkomuna en þeim hafði verið vísað á bug. 15. apríl 2018 12:20 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Edrú í eitt ár Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Sjá meira
Bandaríska söngkonan Michelle Williams, sem þekktust er fyrir að vera einn þriggja meðlima söngsveitarinnar Destiny‘s Child, segist hafa leitað sér hjálpar vegna andlegra veikinda. Söngkonan greindi frá þessu á Instagram-reikningi sínum í gær. Williams hefur lengi barist fyrir opinni umræðu um geðsjúkdóma og segist hafa tekið sjálfa sig á orðinu þegar veikindin báru hana nær ofurliði. „Ég hlustaði nýlega á sömu ráð sem ég hef gefið mörgþúsund manns umhverfis heiminn og leitaði mér hjálpar hjá frábæru teymi heilbrigðisstarfsfólks,“ skrifaði Williams í Instagramfærslunni. A post shared by Michelle Williams (@michellewilliams) on Jul 17, 2018 at 12:01pm PDT Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Williams tjáir sig um andlega heilsu sína. Í viðtali árið 2017 sagðist hún hafa verið hætt komin á hátindi ferils síns með Destiny‘s Child. „Það varð mjög, mjög slæmt, ég var farin að íhuga sjálfsvíg,“ var haft eftir Williams í viðtalinu á sínum tíma. Fjölmargir hafa lýst yfir stuðningi við Williams, þar á meðal rapparinn Missy Elliott og fyrrverandi meðlimur Destiny‘s Child, LaTavia Roberson.I want to lift our sis up in prayer because there are so many people battling this & many trying to deal with it alonePlease No jokes this is REAL & as human beings let's keep the ones who are openly dealing with it uplifted & be encouraging to them! Love u @RealMichelleWhttps://t.co/XJEIPkbovf— Missy Elliott (@MissyElliott) July 17, 2018 @RealMichelleW today you showed the world why your a class act! Depression is real especially in our community. This is why I believe in live out loud and in color. Keep shining Love ya sis your not in this alone!!!!!— LaTavia Roberson (@IamLaTavia) July 17, 2018
Tónlist Tengdar fréttir Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Mathew Knowles, faðir Beyoncé, var ansi málglaður í útvarpsviðtali á dögunum. 21. október 2015 16:31 Lög um kraft kvenna: „Stelpur, við stjórnum heiminum“ Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur Lífið tekið saman lista yfir nokkur lög þar sem konur taka völdin í sínar hendur. 19. júní 2015 19:00 Destiny's Child kom aftur saman á Coachella Orðrómar höfðu verið um endurkomuna en þeim hafði verið vísað á bug. 15. apríl 2018 12:20 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Edrú í eitt ár Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Sjá meira
Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Mathew Knowles, faðir Beyoncé, var ansi málglaður í útvarpsviðtali á dögunum. 21. október 2015 16:31
Lög um kraft kvenna: „Stelpur, við stjórnum heiminum“ Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna hefur Lífið tekið saman lista yfir nokkur lög þar sem konur taka völdin í sínar hendur. 19. júní 2015 19:00
Destiny's Child kom aftur saman á Coachella Orðrómar höfðu verið um endurkomuna en þeim hafði verið vísað á bug. 15. apríl 2018 12:20