Bassaleikari Elvis og Bob Dylan með tónleika til styrktar Krabbameinsfélaginu Atli Ísleifsson skrifar 3. júlí 2018 11:13 Jerry Scheff spilaði með Elvis Presley um árabil. Bandaríski bassaleikarinn Jerry Scheff og félagar hans í The Cadillac Band, munu ásamt fleiri tónlistarmönnum koma fram á rokktónleikum til styrktar Krabbameinsfélaginu í Gamla Bíó næstkomandi sunnudagskvöld. Scheff á langan feril að baki þar sem hann hefur spilað undir hjá goðsögnum á borð við Elvis Presley, Bob Dylan, Elvis Costello og fleirum. Á tónleikunum mun Scheff einnig ræða við áhorfendur og segja þeim frá samstarfinu með Presley á sjöunda og áttunda áratugnum. Scheff gekk til liðs við sveit Presley árið 1969 og spilaði undir á rúmlega sjö hundruð tónleikum hans á árunum 1969 til 1977, meðal annars á síðustu tónleikum Presley í Indianapolis sumarið 1977. Þá spilaði hann undir á fjölda platna. Ferill Scheff er merkilegur í meira lagi því auk Presley, Costello og Dylan hefur hann spilað með hverri stórstjörnunni á fætur annarri, meðal annars John Denver, The Monkees, The Doors, The Everly Brothers, Sammy Davis Jr, Nancy Sinatra og Neil Diamond.Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, og Jerry Scheff í nýlegri heimsókn Scheff til Íslands.Mynd/Håkan JuholtAuk Scheff koma fram á tónleikunum hinn breski Terry Wayne, Bjarni Ara, Friðrik Ómar, Eggert Jóhannsson og Svíarnir Svíarnir Janne Lucas Persson, Ove Pilebo, Jonna Holsten og Alicia Helgesson. Á Facebook-síðu tónleikanna segir að munir frá tónlistarmönnum sem spiluðu með Presley verði boðnir upp og mun allur ágóði renna til Krabbameinsfélagsins. Tónlist Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Lífið samstarf Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Fleiri fréttir Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Sjá meira
Bandaríski bassaleikarinn Jerry Scheff og félagar hans í The Cadillac Band, munu ásamt fleiri tónlistarmönnum koma fram á rokktónleikum til styrktar Krabbameinsfélaginu í Gamla Bíó næstkomandi sunnudagskvöld. Scheff á langan feril að baki þar sem hann hefur spilað undir hjá goðsögnum á borð við Elvis Presley, Bob Dylan, Elvis Costello og fleirum. Á tónleikunum mun Scheff einnig ræða við áhorfendur og segja þeim frá samstarfinu með Presley á sjöunda og áttunda áratugnum. Scheff gekk til liðs við sveit Presley árið 1969 og spilaði undir á rúmlega sjö hundruð tónleikum hans á árunum 1969 til 1977, meðal annars á síðustu tónleikum Presley í Indianapolis sumarið 1977. Þá spilaði hann undir á fjölda platna. Ferill Scheff er merkilegur í meira lagi því auk Presley, Costello og Dylan hefur hann spilað með hverri stórstjörnunni á fætur annarri, meðal annars John Denver, The Monkees, The Doors, The Everly Brothers, Sammy Davis Jr, Nancy Sinatra og Neil Diamond.Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, og Jerry Scheff í nýlegri heimsókn Scheff til Íslands.Mynd/Håkan JuholtAuk Scheff koma fram á tónleikunum hinn breski Terry Wayne, Bjarni Ara, Friðrik Ómar, Eggert Jóhannsson og Svíarnir Svíarnir Janne Lucas Persson, Ove Pilebo, Jonna Holsten og Alicia Helgesson. Á Facebook-síðu tónleikanna segir að munir frá tónlistarmönnum sem spiluðu með Presley verði boðnir upp og mun allur ágóði renna til Krabbameinsfélagsins.
Tónlist Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Lífið samstarf Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Fleiri fréttir Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Sjá meira