Réttindalausum kennurum fjölgar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. júlí 2018 20:00 Baldur Sigurðsson, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Skjáskot/Stöð 2 Í samantekt Hagstofunnar kemur fram að 8,6% starfsmanna við kennslu hafi verið réttindalausir haustið 2017. Þessar tölur svipa til áranna fyrir efnahagshrun en þá var hlutfall kennara án réttinda á bilinu 13-20%. Eftir efnahagshrunið fór réttindalausum kennurum að fækka - en þeim hefur nú fjölgaðá ný. Hæsta hlutfall þeirra má finna á landsbyggðinni. Baldur Sigurðsson, dósent í íslensku við Menntavísindasvið Háskóla Íslands hefur áhyggjur af stöðunni og segir fjölgun réttindalausra kennara haldast í hendur við dræma aðsókn í kennslufræði háskólans. „Ef við horfum bara á okkur hér á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, sem erum að mennta kennara, þá hefur aðsóknin hrunið. Það er ekki hægt að orða það öðruvísi. Á meðan námið var þrjú ár vorum við að brautskrá yfir 200 nýja kennara á hverju ári, en eftir að kennaranám var lengt úr þrem árum í fimm erum við að brautskrá um 50 nemendur á ári. Ef ekkert er gert og þessi litla nýliðun heldur áfram verður skólakerfið óstarfhæft eftir 20 ár“ segir Baldur Sigurðsson dósent við Menntavísindavið Háskóla Íslands. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Réttindalausum kennurum fjölgar á ný í grunnskólum Á undanförnum árum hefur starfsfólki án réttinda við kennslu í grunnskólum á Íslandi fjölgað. 6. júlí 2018 11:32 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Í samantekt Hagstofunnar kemur fram að 8,6% starfsmanna við kennslu hafi verið réttindalausir haustið 2017. Þessar tölur svipa til áranna fyrir efnahagshrun en þá var hlutfall kennara án réttinda á bilinu 13-20%. Eftir efnahagshrunið fór réttindalausum kennurum að fækka - en þeim hefur nú fjölgaðá ný. Hæsta hlutfall þeirra má finna á landsbyggðinni. Baldur Sigurðsson, dósent í íslensku við Menntavísindasvið Háskóla Íslands hefur áhyggjur af stöðunni og segir fjölgun réttindalausra kennara haldast í hendur við dræma aðsókn í kennslufræði háskólans. „Ef við horfum bara á okkur hér á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, sem erum að mennta kennara, þá hefur aðsóknin hrunið. Það er ekki hægt að orða það öðruvísi. Á meðan námið var þrjú ár vorum við að brautskrá yfir 200 nýja kennara á hverju ári, en eftir að kennaranám var lengt úr þrem árum í fimm erum við að brautskrá um 50 nemendur á ári. Ef ekkert er gert og þessi litla nýliðun heldur áfram verður skólakerfið óstarfhæft eftir 20 ár“ segir Baldur Sigurðsson dósent við Menntavísindavið Háskóla Íslands.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Réttindalausum kennurum fjölgar á ný í grunnskólum Á undanförnum árum hefur starfsfólki án réttinda við kennslu í grunnskólum á Íslandi fjölgað. 6. júlí 2018 11:32 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Réttindalausum kennurum fjölgar á ný í grunnskólum Á undanförnum árum hefur starfsfólki án réttinda við kennslu í grunnskólum á Íslandi fjölgað. 6. júlí 2018 11:32