Hæstiréttur snéri við dómi í meiðyrðamáli Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 21. júní 2018 18:49 Bergvin Oddsson, fyrrverandi formaður Blindrafélagsins. Vísir/stefán Hæstiréttur snéri í dag við dómi héraðsdóms Reykjavíkur í máli meðlima í stjórn Blindrafélagsins, gegn Bergvini Oddssyni, fyrrverandi formanni Blindrafélagsins. Í dómi héraðsdóms var fallist á kröfu Bergvins, um að ómerkt yrðu ummæli í ályktun sem samþykkt var með atkvæðum á stjórnarfundi félagsins um að Bergvin hefði vélað ungan félagsmann til að leggja allt sitt sparifé í fasteignabrask tengt Bergvini. Héraðsdómur komst að þessari niðurstöðu í júlí í fyrra. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að ekki væri unnt að draga þá ályktun að í ummælunum hefði falist aðdróttun um refsiverða háttsemi Bergvins en það breytti því þó ekki að í þeim hefðu verið alvarlegar ásakanir sem gætu talist ærumeiðandi. Í dómnum segir einnig að stjórnarmeðlimir, þau Baldur Snær Sigurðsson, Guðmundur Rafn Bjarnason, Halldór Sævar Guðbergsson, Lilja Sveinsdóttir Rósa María Hjörvar og Rósa Ragnarsdóttir, hafi tekið sterkt til orða með ummælunum en þau væru ekki talin hafa farið út fyrir mörk tjáningarfrelsisins samkvæmt 73.grein stjórnarskrárinnar. Málskostnaður var látin niður falla bæði í héraðsdómi sem og Hæstarétti.Dómur Hæstaréttar í heild sinni. Dómsmál Tengdar fréttir Fyrrverandi stjórnarmeðlimir Blindrafélagsins dæmdir fyrir meiðyrði Bergvin Oddsson kærði þessi ummæli stjórnarinnar og sakaði þau um ærumeiðandi orð í sinn garð. 3. júlí 2017 14:02 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Sjá meira
Hæstiréttur snéri í dag við dómi héraðsdóms Reykjavíkur í máli meðlima í stjórn Blindrafélagsins, gegn Bergvini Oddssyni, fyrrverandi formanni Blindrafélagsins. Í dómi héraðsdóms var fallist á kröfu Bergvins, um að ómerkt yrðu ummæli í ályktun sem samþykkt var með atkvæðum á stjórnarfundi félagsins um að Bergvin hefði vélað ungan félagsmann til að leggja allt sitt sparifé í fasteignabrask tengt Bergvini. Héraðsdómur komst að þessari niðurstöðu í júlí í fyrra. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að ekki væri unnt að draga þá ályktun að í ummælunum hefði falist aðdróttun um refsiverða háttsemi Bergvins en það breytti því þó ekki að í þeim hefðu verið alvarlegar ásakanir sem gætu talist ærumeiðandi. Í dómnum segir einnig að stjórnarmeðlimir, þau Baldur Snær Sigurðsson, Guðmundur Rafn Bjarnason, Halldór Sævar Guðbergsson, Lilja Sveinsdóttir Rósa María Hjörvar og Rósa Ragnarsdóttir, hafi tekið sterkt til orða með ummælunum en þau væru ekki talin hafa farið út fyrir mörk tjáningarfrelsisins samkvæmt 73.grein stjórnarskrárinnar. Málskostnaður var látin niður falla bæði í héraðsdómi sem og Hæstarétti.Dómur Hæstaréttar í heild sinni.
Dómsmál Tengdar fréttir Fyrrverandi stjórnarmeðlimir Blindrafélagsins dæmdir fyrir meiðyrði Bergvin Oddsson kærði þessi ummæli stjórnarinnar og sakaði þau um ærumeiðandi orð í sinn garð. 3. júlí 2017 14:02 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Sjá meira
Fyrrverandi stjórnarmeðlimir Blindrafélagsins dæmdir fyrir meiðyrði Bergvin Oddsson kærði þessi ummæli stjórnarinnar og sakaði þau um ærumeiðandi orð í sinn garð. 3. júlí 2017 14:02