Þórhildur Sunna kjörin formaður laga-og mannréttindanefndar Evrópuráðsþings Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. júní 2018 13:08 Þórhildur Sunna var, fyrst Íslendinga, kjörin formaður laga-og mannréttindanefndar Evrópuráðsþings. Aðsend Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, hefur, fyrst Íslendinga, verið kjörinn formaður laga-og mannréttindanefndar Evrópuráðs. Sósíalistar, demókratar og græningjar tilnefndu Þórhildi til formennsku. Kjörtímabil nefndarformanns er til loka ársins 2019 að því er fram kemur í tilkynningu. Það verður í verkahring Þórhildar Sunnu að stýra fundum nefndarinnar í Strasborg og fundum nefndarinnar utan þingfunda. Þá er hún fulltrúi nefndarinnar á opinberum vettvangi og samþykkt dagskrá hennar. Þá situr formaður laga-og mannréttindanefndar í framkvæmdastjórn Evrópuráðsþingsins.Þórhildur sunna hefur setið í laga-og mannréttindaráði í rúmt ár.Þórhildur Sunna hefur setið á þingi Evrópuráðsins síðan í marsmánuði í fyrra. Á þeim tíma hefur hún setið í ráðinu og einmitt sér að mannréttindamálum og baráttu gegn spillingu. Þórhildur lauk LL.B-prófi frá Háskólanum í Groningen, Hollandi árið 2012, LL.M-prófi frá Háskólanum í Utrecht árið 2013 og að námi loknu var hún starfsnemi hjá Alþjóðlega stríðsglæpadómstólnum fyrir fyrrum Júgóslavíu árið 2014. „Þakklæti, stolt og væntumþykja gagnvart þessari mikilvægu stofnun eru mér efst í huga á meðan ég meðtek þennan nýja veruleika. Sem formaður vonast ég til þess að geta beitt mér af enn frekara afli í baráttunni fyrir mannréttindum og réttarríki öllum til handa,“ segir Þórhildur Sunna í stöðuuppfærslu á Facebook. Alþingi Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, hefur, fyrst Íslendinga, verið kjörinn formaður laga-og mannréttindanefndar Evrópuráðs. Sósíalistar, demókratar og græningjar tilnefndu Þórhildi til formennsku. Kjörtímabil nefndarformanns er til loka ársins 2019 að því er fram kemur í tilkynningu. Það verður í verkahring Þórhildar Sunnu að stýra fundum nefndarinnar í Strasborg og fundum nefndarinnar utan þingfunda. Þá er hún fulltrúi nefndarinnar á opinberum vettvangi og samþykkt dagskrá hennar. Þá situr formaður laga-og mannréttindanefndar í framkvæmdastjórn Evrópuráðsþingsins.Þórhildur sunna hefur setið í laga-og mannréttindaráði í rúmt ár.Þórhildur Sunna hefur setið á þingi Evrópuráðsins síðan í marsmánuði í fyrra. Á þeim tíma hefur hún setið í ráðinu og einmitt sér að mannréttindamálum og baráttu gegn spillingu. Þórhildur lauk LL.B-prófi frá Háskólanum í Groningen, Hollandi árið 2012, LL.M-prófi frá Háskólanum í Utrecht árið 2013 og að námi loknu var hún starfsnemi hjá Alþjóðlega stríðsglæpadómstólnum fyrir fyrrum Júgóslavíu árið 2014. „Þakklæti, stolt og væntumþykja gagnvart þessari mikilvægu stofnun eru mér efst í huga á meðan ég meðtek þennan nýja veruleika. Sem formaður vonast ég til þess að geta beitt mér af enn frekara afli í baráttunni fyrir mannréttindum og réttarríki öllum til handa,“ segir Þórhildur Sunna í stöðuuppfærslu á Facebook.
Alþingi Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira