Bíræfinn þjófur sólginn í lúxusvörur fær átta mánaða dóm Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2018 10:50 Héraðsdómur Reykjavíkur við Lækjartorg. Vísir/Stefán Lithái á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir margvíslegan þjófnað og innbrot í heimili á höfuðborgarsvæðinu. Svo virðist sem að hann hafi verið sérstaklega sólginn í ýmiss konar lúxusvarning. Maðurinn var handtekinn í febrúar er hann, í félagi við annnan mann, reyndi að brjótast inn í íbúðarhúsnæði í Garðabæ. Svo virðist sem að maðurinn hafi verið stórtækur í innbrotum. Ákæra yfir manninum var í tólf liðum þar sem sundurliðað var hvað manninum var gefið að sök að hafa stolið. Meðal þess voru ilmvatnsglös frá Chanel og Boss, úr frá Gucci, armband frá Michael Kors, sérsmíðaðir skartgripir og úr eftir íslenska hönnuði og svo mætti lengi áfram telja. Þá fannst einnig á dvalarstað mannsins, þar sem flestir munirnir úr innbrotunum voru geymdir, myntsafn þar sem meðal annars mátti finna íslenska seðla og myntir frá árinu 1928. Flest innbrotin áttu sér stað í Garðabæ, Kópavogi en nokkur í Reykjavík um það leyti sem innbrotahrina átti sér stað á höfuðborgarsvæðinu. Við þingfestingu málsins játaði maðurinn skýlaust sök og var hann dæmdur í átta mánaða fangelsi, en frá því dregst sá tími sem hann sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Þá voru peningaseðlar, skartgripir og aðrir munir gerðir upptækir.Dóm Héraðsdóms Reykjavíkur má lesa hér. Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Tveir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot í Garðabæ Mennirnir voru handteknir í gærmorgun, grunaðir um innbrot í heimahús í Garðabæ. 28. febrúar 2018 11:17 Öryggismál stórefld í Garðabæ: „Heimurinn er orðinn þannig að menn þurfa að verja sig“ Bæjarstjóri Garðabæjar fór yfir málið en öryggismyndavélum verður komið fyrir í sveitarfélaginu til að berjast gegn glæpum. 14. febrúar 2018 22:45 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Sjá meira
Lithái á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir margvíslegan þjófnað og innbrot í heimili á höfuðborgarsvæðinu. Svo virðist sem að hann hafi verið sérstaklega sólginn í ýmiss konar lúxusvarning. Maðurinn var handtekinn í febrúar er hann, í félagi við annnan mann, reyndi að brjótast inn í íbúðarhúsnæði í Garðabæ. Svo virðist sem að maðurinn hafi verið stórtækur í innbrotum. Ákæra yfir manninum var í tólf liðum þar sem sundurliðað var hvað manninum var gefið að sök að hafa stolið. Meðal þess voru ilmvatnsglös frá Chanel og Boss, úr frá Gucci, armband frá Michael Kors, sérsmíðaðir skartgripir og úr eftir íslenska hönnuði og svo mætti lengi áfram telja. Þá fannst einnig á dvalarstað mannsins, þar sem flestir munirnir úr innbrotunum voru geymdir, myntsafn þar sem meðal annars mátti finna íslenska seðla og myntir frá árinu 1928. Flest innbrotin áttu sér stað í Garðabæ, Kópavogi en nokkur í Reykjavík um það leyti sem innbrotahrina átti sér stað á höfuðborgarsvæðinu. Við þingfestingu málsins játaði maðurinn skýlaust sök og var hann dæmdur í átta mánaða fangelsi, en frá því dregst sá tími sem hann sat í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Þá voru peningaseðlar, skartgripir og aðrir munir gerðir upptækir.Dóm Héraðsdóms Reykjavíkur má lesa hér.
Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Tveir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot í Garðabæ Mennirnir voru handteknir í gærmorgun, grunaðir um innbrot í heimahús í Garðabæ. 28. febrúar 2018 11:17 Öryggismál stórefld í Garðabæ: „Heimurinn er orðinn þannig að menn þurfa að verja sig“ Bæjarstjóri Garðabæjar fór yfir málið en öryggismyndavélum verður komið fyrir í sveitarfélaginu til að berjast gegn glæpum. 14. febrúar 2018 22:45 Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Sjá meira
Tveir í gæsluvarðhaldi vegna gruns um innbrot í Garðabæ Mennirnir voru handteknir í gærmorgun, grunaðir um innbrot í heimahús í Garðabæ. 28. febrúar 2018 11:17
Öryggismál stórefld í Garðabæ: „Heimurinn er orðinn þannig að menn þurfa að verja sig“ Bæjarstjóri Garðabæjar fór yfir málið en öryggismyndavélum verður komið fyrir í sveitarfélaginu til að berjast gegn glæpum. 14. febrúar 2018 22:45