Valur mætir Rosenborg │Celtic eða Alashkert í annari umferð Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. júní 2018 12:45 Tekst Valsmönnum að slá út Noregsmeistarana? vísir/anton Íslandsmeistarar Vals mæta Noregsmeisturum Rosenborg í 1.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Fyrri leikur liðanna fer fram á Origo-vellinum 10. eða 11.júlí og síðari leikurinn viku síðar á heimavelli Rosenborg, Lerkendal leikvangnum í Þrándheimi. Fjölmargir Íslendingar hafa leikið fyrir Rosenborg á undanförnum árum en Matthías Vilhjálmsson er á mála hjá liðinu í dag. Annað Íslendingalið var í pottinum. Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö fá þó ekki að vita alveg strax hverjum þeir mæta þar sem þeir munu mæta sigurvegaranum úr umspili. Í umspilinu etja kappi Santa Coloma frá Andorra, Drita frá Kosovo, La Fiorita frá San Marinó og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar. Það lið sem vinnur þessa fjögurra liða keppni mætir Malmö. Það var einnig dregið í aðra umferð forkeppninnar. Þar dróst sigurlið þessarar viðureignar á móti sigurliði viðureignar Celtic og Alashkert frá Armeníu. Þar verður að teljast líklegra að Skotarnir taki þá viðureign og myndi Celtic mæta í þriðja skipti á örfáum árum til Íslands fari svo að Valsmenn vinni Rosenborg. Á morgun, miðvikudag, verður dregið í forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem bikarmeistarar ÍBV verða í pottinum ásamt Stjörnunni og FH.Drátturinn í heild sinni1. umferð: Torpedo Kutaisi (Georgía) v Sheriff (Moldavía) Shkëndija (Makedónía) v The New Saints (Wales) Sūduva (Litháen) v APOEL (Kýpur) Olimpija Ljubljana (Slóvenía) v Qarabağ (Aserbaijan) F91 Dudelange (Luxemborg) v Videoton (Ungverjaland) Sigurvegarar úr umspili v Malmö (Svíþjóð) HJK Helsinki (Finnland) v Víkingur (Færeyjar) Ludogorets Razgrad (Búlgaría) v Crusaders (Norður-Írland) Cork City (Írland) v Legia Warszawa (Pólland)Valur Reykjavík (Ísland) v Rosenborg (Noregur) Kukës (Albanía) v Valletta (Malta) Flora Tallinn (Eistland) v Hapoel Beer-Sheva (Ísrael) Spartaks Jūrmala (Lettland) v Crvena zvezda (Serbía) Alashkert (Armenía) v Celtic (Skotland) Spartak Trnava (Slóvakía) v Zrinjski (Bosnía og Hersegovina) Astana (Kazakhstan) v Sutjeska (Svartfjallaland)2. umferð: Astana (KAZ) / Sutjeska (MNE) v Midtjylland (DEN) Ludogorets Razgrad (BUL) / Crusaders (NIR) v F91 Dudelange (LUX) / Videoton (HUN) Kukës (ALB) / Valletta (MLT) v Olimpija Ljubljana (SVN) / Qarabağ (AZE) CFR Cluj (ROU) v Winners of the preliminary round / Malmö (SWE) Dinamo Zagreb (CRO) v Flora Tallinn (EST) / Hapoel Beer-Sheva (ISR) Spartaks Jūrmala (LVA) / Crvena zvezda (SRB) v Sūduva (LTU) / APOEL (CYP) BATE Borisov (BLR) v HJK Helsinki (FIN) / Víkingur (FRO) Shkëndija (MKD) / The New Saints (WAL) v Torpedo Kutaisi (GEO) / Sheriff (MDA) Cork City (IRL) / Legia Warszawa (POL) v Spartak Trnava (SVK) / Zrinjski (BIH)Alashkert (ARM) / Celtic (SCO) v Valur Reykjavík (ISL) / Rosenborg (NOR) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals mæta Noregsmeisturum Rosenborg í 1.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Fyrri leikur liðanna fer fram á Origo-vellinum 10. eða 11.júlí og síðari leikurinn viku síðar á heimavelli Rosenborg, Lerkendal leikvangnum í Þrándheimi. Fjölmargir Íslendingar hafa leikið fyrir Rosenborg á undanförnum árum en Matthías Vilhjálmsson er á mála hjá liðinu í dag. Annað Íslendingalið var í pottinum. Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö fá þó ekki að vita alveg strax hverjum þeir mæta þar sem þeir munu mæta sigurvegaranum úr umspili. Í umspilinu etja kappi Santa Coloma frá Andorra, Drita frá Kosovo, La Fiorita frá San Marinó og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar. Það lið sem vinnur þessa fjögurra liða keppni mætir Malmö. Það var einnig dregið í aðra umferð forkeppninnar. Þar dróst sigurlið þessarar viðureignar á móti sigurliði viðureignar Celtic og Alashkert frá Armeníu. Þar verður að teljast líklegra að Skotarnir taki þá viðureign og myndi Celtic mæta í þriðja skipti á örfáum árum til Íslands fari svo að Valsmenn vinni Rosenborg. Á morgun, miðvikudag, verður dregið í forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem bikarmeistarar ÍBV verða í pottinum ásamt Stjörnunni og FH.Drátturinn í heild sinni1. umferð: Torpedo Kutaisi (Georgía) v Sheriff (Moldavía) Shkëndija (Makedónía) v The New Saints (Wales) Sūduva (Litháen) v APOEL (Kýpur) Olimpija Ljubljana (Slóvenía) v Qarabağ (Aserbaijan) F91 Dudelange (Luxemborg) v Videoton (Ungverjaland) Sigurvegarar úr umspili v Malmö (Svíþjóð) HJK Helsinki (Finnland) v Víkingur (Færeyjar) Ludogorets Razgrad (Búlgaría) v Crusaders (Norður-Írland) Cork City (Írland) v Legia Warszawa (Pólland)Valur Reykjavík (Ísland) v Rosenborg (Noregur) Kukës (Albanía) v Valletta (Malta) Flora Tallinn (Eistland) v Hapoel Beer-Sheva (Ísrael) Spartaks Jūrmala (Lettland) v Crvena zvezda (Serbía) Alashkert (Armenía) v Celtic (Skotland) Spartak Trnava (Slóvakía) v Zrinjski (Bosnía og Hersegovina) Astana (Kazakhstan) v Sutjeska (Svartfjallaland)2. umferð: Astana (KAZ) / Sutjeska (MNE) v Midtjylland (DEN) Ludogorets Razgrad (BUL) / Crusaders (NIR) v F91 Dudelange (LUX) / Videoton (HUN) Kukës (ALB) / Valletta (MLT) v Olimpija Ljubljana (SVN) / Qarabağ (AZE) CFR Cluj (ROU) v Winners of the preliminary round / Malmö (SWE) Dinamo Zagreb (CRO) v Flora Tallinn (EST) / Hapoel Beer-Sheva (ISR) Spartaks Jūrmala (LVA) / Crvena zvezda (SRB) v Sūduva (LTU) / APOEL (CYP) BATE Borisov (BLR) v HJK Helsinki (FIN) / Víkingur (FRO) Shkëndija (MKD) / The New Saints (WAL) v Torpedo Kutaisi (GEO) / Sheriff (MDA) Cork City (IRL) / Legia Warszawa (POL) v Spartak Trnava (SVK) / Zrinjski (BIH)Alashkert (ARM) / Celtic (SCO) v Valur Reykjavík (ISL) / Rosenborg (NOR)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Sjá meira