Þurrt og hlýtt í næstu viku Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. maí 2018 07:37 Það mun líklega sjást til sólar á vestanverðu landinu á næstunni. VÍSIR/EYÞÓR Samkvæmt spákortum Veðurstofunnar mun snúast í frekar hæga suðvestlæga átt með morgninum. Því mun fylgja einhver væta vestantil á landinu en þó mun stytta að mestu upp um hádegi. Norðaustanlands verður áfram hlýjast eða upp í 20 stig, jafnvel allt að 22 stigum. Fram yfir helgi er útlit fyrir mildar vestlægar áttir og frekar úrkomulítið veður um landið vestanvert, en þurrt og bjart með köflum fyrir austan. Á föstudag og laugardag bætir í vindinn, en á sjómannadaginn lægir aftur ef spár ganga eftir. Þá má jafnvel gera ráð fyrir því að það muni heldur hlýna í veðri þegar fram er komið í næstu viku. Þá gæti jafnvel verið nokkuð þurrt á landinu, sem Reykvíkingar munu eflaust taka fagnandi eftir vætusamasta maímánuð frá því að mælingar hófust.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Vestlæg átt 3-10 m/s, skýjað V-lands og sums staðar súld við ströndina, en skýjað með köflum annars staðar. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast SA-til.Á föstudag:Vestlæg átt, 5-15 m/s, hvassast NV-lands og yfirleitt skýjað, en bjart á köflum um landið austanvert. Hiti breytist lítið.Á laugardag:Suðvestlæg átt, sums staðar allhvöss eða hvöss og dálítil væta V-lands, en bjart með köflum A-til. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á austanverðu landinu.Á sunnudag (sjómannadagurinn):Vestlæg átt 3-8 m/s, skýjað og úrkomulítið um landið V-vert, en víða bjart A-til. Hiti svipaður.Á mánudag og þriðjudag:Hæg breytileg átt, þurrt og hlýnar heldur í veðri. Veður Tengdar fréttir Regnmet fyrir maí mánuð í Reykjavík fallið Fyrra metið var frá árinu 1989 þegar úrkoma mældist 126 millimetrar í maí en í ár mældist hún 127,8 millimetrar. 29. maí 2018 10:21 Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira
Samkvæmt spákortum Veðurstofunnar mun snúast í frekar hæga suðvestlæga átt með morgninum. Því mun fylgja einhver væta vestantil á landinu en þó mun stytta að mestu upp um hádegi. Norðaustanlands verður áfram hlýjast eða upp í 20 stig, jafnvel allt að 22 stigum. Fram yfir helgi er útlit fyrir mildar vestlægar áttir og frekar úrkomulítið veður um landið vestanvert, en þurrt og bjart með köflum fyrir austan. Á föstudag og laugardag bætir í vindinn, en á sjómannadaginn lægir aftur ef spár ganga eftir. Þá má jafnvel gera ráð fyrir því að það muni heldur hlýna í veðri þegar fram er komið í næstu viku. Þá gæti jafnvel verið nokkuð þurrt á landinu, sem Reykvíkingar munu eflaust taka fagnandi eftir vætusamasta maímánuð frá því að mælingar hófust.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Vestlæg átt 3-10 m/s, skýjað V-lands og sums staðar súld við ströndina, en skýjað með köflum annars staðar. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast SA-til.Á föstudag:Vestlæg átt, 5-15 m/s, hvassast NV-lands og yfirleitt skýjað, en bjart á köflum um landið austanvert. Hiti breytist lítið.Á laugardag:Suðvestlæg átt, sums staðar allhvöss eða hvöss og dálítil væta V-lands, en bjart með köflum A-til. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á austanverðu landinu.Á sunnudag (sjómannadagurinn):Vestlæg átt 3-8 m/s, skýjað og úrkomulítið um landið V-vert, en víða bjart A-til. Hiti svipaður.Á mánudag og þriðjudag:Hæg breytileg átt, þurrt og hlýnar heldur í veðri.
Veður Tengdar fréttir Regnmet fyrir maí mánuð í Reykjavík fallið Fyrra metið var frá árinu 1989 þegar úrkoma mældist 126 millimetrar í maí en í ár mældist hún 127,8 millimetrar. 29. maí 2018 10:21 Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira
Regnmet fyrir maí mánuð í Reykjavík fallið Fyrra metið var frá árinu 1989 þegar úrkoma mældist 126 millimetrar í maí en í ár mældist hún 127,8 millimetrar. 29. maí 2018 10:21