Framsýn leggur einnig til vantraust á forseta ASÍ Kjartan Kjartansson skrifar 28. maí 2018 18:51 Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, telur að forseti ASÍ vinni ekki með sínu fólki. Vísir/Völundur Stjórn verkalýðsfélagsins Framsýnar ætlar að leggja fram tillögu um að félagið lýsi yfir vantrausti á Gylfa Arnbjörnsson, forseta Alþýðusambands Íslands, á aðalfundi sínum í kvöld. Tvö önnur verkalýðsfélög hafa þegar lýst vantrausti á forsetann. Formaður Framsýnar segir tíma til kominn að skipta um skipstjóra í brúnni. VR og Verkalýðsfélag Akraness hafa þegar lýst yfir vantrausti á Gylfa. RÚV sagði frá því nú síðdegis að stjórn Framsýnar, verkalýðsfélags Þingeyinga, ætli að leggja fram tillögu um vantraust á forseta ASÍ á aðalfundi sem hefst kl. 20 í kvöld. Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, vísar til óánægju með forsetann og vilja til breytinga í forystu ASÍ í samtali við Vísi. Gylfi hafi ekki umboð Framsýnar og ákveðinna félaga til að ræða við stjórnvöld. Þau telji hann ekki vinna með sínu fólki. Verkalýðsfélögin eru nú byrjuð að leggja drög að kröfugerðum sínum fyrir viðræður um endurnýjun kjarasamninga sem losna almennt um áramótin. Aðalsteinn segir að félögin sem andæfa forystu Gylfa vilji koma sínum áherslum á framfæri frekar en að fella sig við að forsetinn hitti stjórnvöld með sinn boðskap. Þing ASÍ verður haldið í október þar sem meðal annars verður kosið til embættis forseta sambandsins. Aðalsteinn segir að félögin vilji að skipt verði um forystu sambandsins. „Menn vilja skipta um skipstjórann í brúnni og ná samstöðu um að kalla inn nýtt og kraftmeira fólk að störfum fyrir hreyfinguna,“ segir Aðalsteinn. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, vildi ekki tjá sig um vantrauststillögu stjórnar Framsýnar við Vísi nú undir kvöld. Kjaramál Tengdar fréttir Tekist á um vantraust en samþykkt með miklum meirihluta 25. maí 2018 06:00 „Þetta er bara eitthvað sem varð að gera“ Ragnar Þór segir að kjör hans og Sólveigar Önnu sé ákall félagsmanna um stefnubreytingu. 28. maí 2018 15:51 Stjórn VR treystir ekki forseta ASÍ Stjórn VR ber ekki traust til Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir hönd stéttarfélagsins og mun hann ekki tala í umboði þess. 24. maí 2018 14:16 Ólga innan VR með vinnubrögð formannsins Ekki einhugur um vantraust á forseta ASÍ 25. maí 2018 19:00 Gylfi segir Ragnar Þór skrumskæla sannleikann Gylfi Arnbjörnsson telur Ragnar Þór Ingólfsson hafa rangt við í andstöðu við sig. 25. maí 2018 15:58 Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Sjá meira
Stjórn verkalýðsfélagsins Framsýnar ætlar að leggja fram tillögu um að félagið lýsi yfir vantrausti á Gylfa Arnbjörnsson, forseta Alþýðusambands Íslands, á aðalfundi sínum í kvöld. Tvö önnur verkalýðsfélög hafa þegar lýst vantrausti á forsetann. Formaður Framsýnar segir tíma til kominn að skipta um skipstjóra í brúnni. VR og Verkalýðsfélag Akraness hafa þegar lýst yfir vantrausti á Gylfa. RÚV sagði frá því nú síðdegis að stjórn Framsýnar, verkalýðsfélags Þingeyinga, ætli að leggja fram tillögu um vantraust á forseta ASÍ á aðalfundi sem hefst kl. 20 í kvöld. Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, vísar til óánægju með forsetann og vilja til breytinga í forystu ASÍ í samtali við Vísi. Gylfi hafi ekki umboð Framsýnar og ákveðinna félaga til að ræða við stjórnvöld. Þau telji hann ekki vinna með sínu fólki. Verkalýðsfélögin eru nú byrjuð að leggja drög að kröfugerðum sínum fyrir viðræður um endurnýjun kjarasamninga sem losna almennt um áramótin. Aðalsteinn segir að félögin sem andæfa forystu Gylfa vilji koma sínum áherslum á framfæri frekar en að fella sig við að forsetinn hitti stjórnvöld með sinn boðskap. Þing ASÍ verður haldið í október þar sem meðal annars verður kosið til embættis forseta sambandsins. Aðalsteinn segir að félögin vilji að skipt verði um forystu sambandsins. „Menn vilja skipta um skipstjórann í brúnni og ná samstöðu um að kalla inn nýtt og kraftmeira fólk að störfum fyrir hreyfinguna,“ segir Aðalsteinn. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, vildi ekki tjá sig um vantrauststillögu stjórnar Framsýnar við Vísi nú undir kvöld.
Kjaramál Tengdar fréttir Tekist á um vantraust en samþykkt með miklum meirihluta 25. maí 2018 06:00 „Þetta er bara eitthvað sem varð að gera“ Ragnar Þór segir að kjör hans og Sólveigar Önnu sé ákall félagsmanna um stefnubreytingu. 28. maí 2018 15:51 Stjórn VR treystir ekki forseta ASÍ Stjórn VR ber ekki traust til Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir hönd stéttarfélagsins og mun hann ekki tala í umboði þess. 24. maí 2018 14:16 Ólga innan VR með vinnubrögð formannsins Ekki einhugur um vantraust á forseta ASÍ 25. maí 2018 19:00 Gylfi segir Ragnar Þór skrumskæla sannleikann Gylfi Arnbjörnsson telur Ragnar Þór Ingólfsson hafa rangt við í andstöðu við sig. 25. maí 2018 15:58 Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Sjá meira
„Þetta er bara eitthvað sem varð að gera“ Ragnar Þór segir að kjör hans og Sólveigar Önnu sé ákall félagsmanna um stefnubreytingu. 28. maí 2018 15:51
Stjórn VR treystir ekki forseta ASÍ Stjórn VR ber ekki traust til Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, til að leiða viðræður við stjórnvöld eða Samtök atvinnulífsins fyrir hönd stéttarfélagsins og mun hann ekki tala í umboði þess. 24. maí 2018 14:16
Gylfi segir Ragnar Þór skrumskæla sannleikann Gylfi Arnbjörnsson telur Ragnar Þór Ingólfsson hafa rangt við í andstöðu við sig. 25. maí 2018 15:58