Karl Pétur leiðir lista Viðreisnar/Neslista á Seltjarnarnesi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. apríl 2018 00:00 Viðreisn og Neslistinn bjóða fram sameiginlegan lista í bæjarstjórnarkosningunum á Seltjarnarnesi. Viðreisn og Neslistinn bjóða fram sameiginlegan lista í bæjarstjórnarkosningunum á Seltjarnarnesi. Efstu tvö sæti listans skipa Karl Pétur Jónsson, varabæjarfulltrúi og Hildigunnur Gunnarsdóttir, námsráðgjafi við Kvennaskólann. „Karl Pétur er fæddur í Kópavogi árið 1969. Hann hefur BA gráðu í stjórnmálafræði og meistaragráðu í viðskiptafræði. Hann var aðstoðarmaður Þorsteins Víglundssonar félags- og jafnréttismálaráðherra í síðustu ríkisstjórn, en hefur starfað sem ráðgjafi og hefur víðtæka reynslu af stjórn- málum bæði sem þátttakandi og ráðgjafi. Hann hefur starfað að bæjarmálum á Seltjarnarnesi sem varabæjarfulltrúi og fulltrúi í skólanefnd og jafnréttis- nefnd. Hann hefur verið virkur í foreldrastarfi í Gróttu, í skóla- og leikskólastarfi allt frá því hann flutti á Nesið fyrir 12 árum. Karl Pétur var aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra og starfað sem ráðgjafi og framkvæmdamaður á sviði stjórnmála, atvinnulífs og menningarmála. Karl Pétur er kvæntur Guðrúnu Tinnu Ólafsdóttir rekstrarstjóra Fríhafnarinnar og eiga þau fimm börn á aldrinum sex til tuttugu ára,“ segir í tilkynningu um listann. „Hildigunnur Gunnarsdóttir er 59 ára menntunarfræðingur. Hún hefur lengi starfað sem framhaldsskólakennari, verkefnastjóri og náms- og starfsráðgjafi við Kvennaskólann í Reykjavík. Hildigunnur var einn af stofnendum fimleikadeildar Gróttu og fyrsti formaður deildarinnar 1986. Síðasta kjörtímabil var Hildigunnur varabæjarfulltrúi, fulltrúi í skólanefnd og öldungaráði og varafulltrúi í íþrótta- og tómstundaráði. Hún hefur starfað að bæjarmálum frá árinu 2004 og auk ofangreindra nefnda setið í janfréttisnefnd. Hildigunnur er gift Ásbirni Jónssyni framkvæmdastjóra og eiga þau þrjú börn. Hildigunni er umhugað um fagmennsku í stjórnssýslu, menntamál, málefni barna, unglinga og ungmenna, íþróttir og lýðheilsu og málefni eldri Nesbúa.“ Í sætum 3 – 5 á lista Viðreisnar/Neslista sitja:3. Björn Gunnlaugsson, kennari og verkefnastjóri hjá Kópavogsbæ4. Rán Ólafsdóttir, laganemi5. Oddur J. Jónasson, þýðandi6. Margrét Hugrún Gústavsdóttir, blaðamaður7. Ragnar Jónsson, rannsóknarlögreglumaður Helstu baráttumál Viðreisnar/Neslista er að auka lýðræðislega stjórnarhætti á Seltjarnarnesi, en sami flokkur hefur haft meirihluta í bæjarstjórn í 68 ár. Þá vill Viðreisn/Neslistinn auka metnað í þjónustu við bæjarbúa, einkum í skólamálum. Kynning á stefnu framboðsins fer fram laugadaginn 5. maí. Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Viðreisn og Neslistinn bjóða fram sameiginlegan lista í bæjarstjórnarkosningunum á Seltjarnarnesi. Efstu tvö sæti listans skipa Karl Pétur Jónsson, varabæjarfulltrúi og Hildigunnur Gunnarsdóttir, námsráðgjafi við Kvennaskólann. „Karl Pétur er fæddur í Kópavogi árið 1969. Hann hefur BA gráðu í stjórnmálafræði og meistaragráðu í viðskiptafræði. Hann var aðstoðarmaður Þorsteins Víglundssonar félags- og jafnréttismálaráðherra í síðustu ríkisstjórn, en hefur starfað sem ráðgjafi og hefur víðtæka reynslu af stjórn- málum bæði sem þátttakandi og ráðgjafi. Hann hefur starfað að bæjarmálum á Seltjarnarnesi sem varabæjarfulltrúi og fulltrúi í skólanefnd og jafnréttis- nefnd. Hann hefur verið virkur í foreldrastarfi í Gróttu, í skóla- og leikskólastarfi allt frá því hann flutti á Nesið fyrir 12 árum. Karl Pétur var aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra og starfað sem ráðgjafi og framkvæmdamaður á sviði stjórnmála, atvinnulífs og menningarmála. Karl Pétur er kvæntur Guðrúnu Tinnu Ólafsdóttir rekstrarstjóra Fríhafnarinnar og eiga þau fimm börn á aldrinum sex til tuttugu ára,“ segir í tilkynningu um listann. „Hildigunnur Gunnarsdóttir er 59 ára menntunarfræðingur. Hún hefur lengi starfað sem framhaldsskólakennari, verkefnastjóri og náms- og starfsráðgjafi við Kvennaskólann í Reykjavík. Hildigunnur var einn af stofnendum fimleikadeildar Gróttu og fyrsti formaður deildarinnar 1986. Síðasta kjörtímabil var Hildigunnur varabæjarfulltrúi, fulltrúi í skólanefnd og öldungaráði og varafulltrúi í íþrótta- og tómstundaráði. Hún hefur starfað að bæjarmálum frá árinu 2004 og auk ofangreindra nefnda setið í janfréttisnefnd. Hildigunnur er gift Ásbirni Jónssyni framkvæmdastjóra og eiga þau þrjú börn. Hildigunni er umhugað um fagmennsku í stjórnssýslu, menntamál, málefni barna, unglinga og ungmenna, íþróttir og lýðheilsu og málefni eldri Nesbúa.“ Í sætum 3 – 5 á lista Viðreisnar/Neslista sitja:3. Björn Gunnlaugsson, kennari og verkefnastjóri hjá Kópavogsbæ4. Rán Ólafsdóttir, laganemi5. Oddur J. Jónasson, þýðandi6. Margrét Hugrún Gústavsdóttir, blaðamaður7. Ragnar Jónsson, rannsóknarlögreglumaður Helstu baráttumál Viðreisnar/Neslista er að auka lýðræðislega stjórnarhætti á Seltjarnarnesi, en sami flokkur hefur haft meirihluta í bæjarstjórn í 68 ár. Þá vill Viðreisn/Neslistinn auka metnað í þjónustu við bæjarbúa, einkum í skólamálum. Kynning á stefnu framboðsins fer fram laugadaginn 5. maí.
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira