Tjáknin valin verst allra á árinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. mars 2018 09:24 The Emoji Movie hlaut fjögur Razzie-verðlaun. Vísir/AFP Teiknimyndin The Emoji Movie með leikurunum James Corden og Patrick Stewart í aðalhlutverkum vann stórsigur á Razzie-verðlaunahátíðin í gær. Verstu kvikmyndir ársins eru heiðraðar á hátíðinni sem haldin er ár hvert. The Emoji Movie hlaut fjögur Razzie-verðlaun, sem versta mynd ársins 2017 eins og áður sagði, auk verðlauna í leikstjórnar- og handritsflokkum. Kvikmyndin fjallar um ævintýri „emoji“-tákna svokallaðra, eða tjákna upp á íslensku, sem snjallsímanotendur þekkja eflaust margir úr lyklaborðum síma sinna. Þá hlaut Tom Cruise verðlaun sem versti leikari fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Mummy. Tyler Perry var valinn versta leikkonan en hann fór m.a. með hlutverk eldri konu í kvikmyndinni Boo 2: A Medea Halloween. Þetta er annað árið í röð sem Perry hlýtur verðlaunin. Razzie-verðlaunahátíðin er iðulega haldin daginn fyrir Óskarsverðlaunahátíðina, sem fer einmitt fram í kvöld í Los Angeles í kvöld. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þessar myndir þóttu langverstar í fyrra Transformers: The Last Knight fékk níu tilnefningar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. 24. janúar 2018 15:30 Hugmyndalaus tilvistarkreppa "tjákna“ 31. ágúst 2017 15:30 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Teiknimyndin The Emoji Movie með leikurunum James Corden og Patrick Stewart í aðalhlutverkum vann stórsigur á Razzie-verðlaunahátíðin í gær. Verstu kvikmyndir ársins eru heiðraðar á hátíðinni sem haldin er ár hvert. The Emoji Movie hlaut fjögur Razzie-verðlaun, sem versta mynd ársins 2017 eins og áður sagði, auk verðlauna í leikstjórnar- og handritsflokkum. Kvikmyndin fjallar um ævintýri „emoji“-tákna svokallaðra, eða tjákna upp á íslensku, sem snjallsímanotendur þekkja eflaust margir úr lyklaborðum síma sinna. Þá hlaut Tom Cruise verðlaun sem versti leikari fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Mummy. Tyler Perry var valinn versta leikkonan en hann fór m.a. með hlutverk eldri konu í kvikmyndinni Boo 2: A Medea Halloween. Þetta er annað árið í röð sem Perry hlýtur verðlaunin. Razzie-verðlaunahátíðin er iðulega haldin daginn fyrir Óskarsverðlaunahátíðina, sem fer einmitt fram í kvöld í Los Angeles í kvöld.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þessar myndir þóttu langverstar í fyrra Transformers: The Last Knight fékk níu tilnefningar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. 24. janúar 2018 15:30 Hugmyndalaus tilvistarkreppa "tjákna“ 31. ágúst 2017 15:30 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Þessar myndir þóttu langverstar í fyrra Transformers: The Last Knight fékk níu tilnefningar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. 24. janúar 2018 15:30