Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor. Mest lesið Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour
Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor.
Mest lesið Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour